Alþýðublaðið - 08.12.1960, Side 8

Alþýðublaðið - 08.12.1960, Side 8
TJT ER komin ný- I víárieg bók, er nefn- | iJt „Sagan okkar — myndir og frásagnir úr . Islands sögu.“ Teikningar gerði Bjarni Jónsson. Oft er kvartað yf- ir, að sögukennsla í skólum sé þurr og leiðinleg. Bók þessi ætti að ráða bót á því. OPNAN vill gjarnan kynna þessa nýbreytni. uvmuvmvtumvwvntw 4 Baðstofar HÉR sjáig þið inn í gai baðstofu, eins og þær vor mörgum bæjum. í baðs unni sátu menn við vn sína, einkum á kvöldin, þar var sofið. Þið sjáið, fólkið situr á rúmum sín- Maðurinn undir lýsislamp um er að lesa sögu uppl fyrir beimilisfólkið, — hann er kannski að kv rímur. Aðalvinnan var tóvinna Ullin var unnin í föt, og f heimili reydu að búa a fatnað til sjálf. Flest voru in úr ull, en skinn var líka að dálítið. Það þurfti kemba, lyppa, spinna, v sauma, prjóna. flétta (re bregða (gjarðir) og sittf fleira. Þessi verk sjást ekk á myndinni. — Einn maðu að skera sér tóbak í nefið. 4 Snorri SNORRI STURLUSON var fæddur í Hvammi í Dölum, en ólst upp í Odda á Rangárvöll- um hjá ríkum og vitrum höfð ingja, sem hét Jón Loftsson. Afi Jóns hafði stofnað góðan skóla í Odda. Seinast bjó Snorri í Reykholti í Borgar- firði. Hann var höfðingi og vitur maður og fróður. Snorri samdi stóra bók, sem heitir Heimskringla. Hún er um konunga í Noregi. Snorri kunni að segia sögur betur en nokkur annar. Edda heitir önnur bók eftir Snorra. Þar var hann að kenna ungum mönnum að yrkja. Þar eru sögur um heiðnu guðina, Þór og Oðin og marga fleiri. Snorri Sturluson var veg- inn í Reykholti haustið 1241. Engin mynd var tekin af Snorra. En ýmsir listamenn hafa gert myndir af honum eins og þeir hafa hugsað sér hann. ‘iMiiri\mrM'ri+m UlhlUMUKrM'lt RHíi+mi+mr-fM Ritöldin Á 12. og 13. öld fóru íslend- ingar að skrifa bækur. Sumar bækurnar voru á lat- ínu, en latína var það mál, sem kirkjan notaði og allir lærðir menn. En íslendingar skrifuðu líka bækur á ís- lenzku, þar á meðal íslend- ingasögurnar. Fyrsta bókin, sem samin var á íslenzku, er íslendinga- hók. Hún er eftir Ara fróða. Hann var prestur og var í miklu áliti vegna þess, hve hann vissi mikið og var sann- orður. íslendingabók segir frá helztu atburðunum í sögu ís- lenzku þjóðarinnar frá upp- hafi og fram á daga Ara Þessar bækur voru ekki skrifaðar á pappir, heldur á skinn. Mest var kálfsskinn notað hér á landi. Það var mik ill vandi að verka skinnin, svo að gott væri að skrifa á þau. g 8. des. 1960 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.