Alþýðublaðið - 08.12.1960, Síða 15

Alþýðublaðið - 08.12.1960, Síða 15
lækni sammála og ég setla að reyna að færa allt í lag hérna sem fyrst. Það er betra fyrir hann þannig og Ramey 'æknir vill að hann hvílist ins og unnt er.“ ,,Þú þarfnast hjálpar. Ég >ef sterkt bak og hendux. Ég tíi' reiðubúinn jafnt að nóttu se. a degl!“ ilún hló. „Yrði það ’ekki slæmt fyrir Fleming-félagið ■f ég tæki við tilboðinu?" ,-.'Éari Fleming-félagið til /it s! Ég er alltaf þjónustu- i'ebiubúinn fyrir fagra konu! rieyrðu mig ■— má ég sija í aj i þér í kvöld? Cliff kom iingað í jeppa og fékk bíl- : iin ininn lánaðan svo ég hef óeins hesta postulanna! Það ,r von á Díönu í k\'öld, hún ■i afmæli í dag og ég get ekki >ynt mig í Arroyo framar, ef -g birtist ekki með blóm og ,jafir.“ „Það væri slæmt ef þú yll ir Oiönu vonbrigðum,“ sagði Mag’gíe þurrlega. Svo sá hún að harm horfði forvitnislega á haa.i. „Þér er veliíomið að sitja i njá mér. Bíllinn hans Jbhns frænda hristist meira en nokkur kerra, en það verður varla verra heldur en þegar ég fór með þér frá Ob- elisk!“ Þau gengu hlæjandi ,á brott. íeinna skildi Maggie að heiði hún notað hluta þess viis, sem guð ahnáttugur haxöi gefið henni, hefði henni skiiizt að talað var um þau Chris. En vegna þess að hún hafði ekki minnsta áhuga fyr ir honum sem elskhuga og vegna þess að hún skildi ekki hve lifandi áhuga allir íbúar Sky River höfðu fyrir öllu, sem hún gerði, fór eins og fór. Smát og smátt fékk hún íleiri sjúklinga og hún skildi Og þakkaði guði að mótþró- inn gegn henni var að hverfa. Ynez var henni stoð og stytta. Hún var kyrrlát og sagði ekki margt og stór dökk augu hennar voru sí- íellt hryggðarleg. Einu sinni hafði Bill komið á lækninga- stofuna til að spyrja um Cle- atus og hitt Ynez þar eina. Þó Maggie vissi ekki hvað skeð hafði, hafði hún séð að Ynez hafði grátið. Hún hafði hugsað reiðilega að Bill Fle- ming væri heimsins mesti asni! Ef það var rétt, sem John frændi hennar áleit, að Ynez og Bill elskuðu hvort annað, því gerðu þau þá ekki eitthvað í því? Hún hefði svo gjarnan.gert eitthvað fyrir þau, en hún kunni ekki við að skipta sér af annarra einkamálum. Um ástamál sjálfrar sín hugsaði hún eins lítið og unnt var. Mike var í Honolulu og þó bréf hans væru jafn elsku- leg og fyrr, skrifaði hann ekki’ jafn oft, því hann hafði mikið að gera. Það var orðið erfitt fyrir Maggie að skrifa honum vegna þess að það var ekki til neins að láta sem að skilnaður þeirra væri eitt- hvert stundarfyrirbrigði. Um leið og hún þráði hann ákaft skildi hún að hún myndi ef til vill aldrei hitta hann. Þó hún vildf ekki viðurkenna það fyrir sjálfri sér, vonað- ist hún hálft í hvoru til að henni tækist smátt og smátt að gleyma honum. Hún vissi að það hefði vérið bezt fyrir þau bæði og Hawaii var svo óralangt í burtu. Þau Chris Rutledge voru góðir vinir. Díana hafði átt mjög annríkf og hafði ekki komið heim í heilan mánuð. 19 manns, hversu góðviljaður sem hann væri myndi aðeins rugla hana. Svo til á hverju kvöldi fékk Chris Ma Pincus til að útbúa matarböggul og svo fór hann beinustu leið upp Montana Hill. Þegar hann hafði aðstoðað Maggie við eitt og annað, sem gjöra þurfti við húsið, settust þau út á svalirnar og nutu hvíld arinnar. Stundum gengu þau upp eftir fjallshlíðinni ef Maggie var ekki of þreytt og borðuðu ofar-í hlíðinni innan um beinvaxnar fururnar. „Hefur þú nokkurn tíma farið í... fjallgöngu?“ spurði Chris hana eitt kv‘ldið. Höfum fyrirliggjandi hinar vinsælu SINGER merkið þekkja allir. SINGER er traustbyggð- SINGER er vönduð. Tvisvar hafði Chris farið til höfuðborgarinnar til að heim sækja hana og í bæði skiptin hafði hann verið í slæmu skapi þegar hann kom til baka. En brátt færi Díana í fri og þá yrði hún heima og Maggie bæði vissi og leidd- ist að þá fengi hún ekki að sjá Chris jafn oft. En þá yrði líka John frændi hennar kominn heim svo hún hefði um nóg að hugsa. Það virtist sem allt ætlaði að fara vel og það eina, sem angraði hana var þrá hennar feftir Mike. Hún hafði eklci sagt frænda sínum frá hon- um. Hún ætlaði að gera það þegar hann kæmi heim, en eins og á stóð fannst henni að þetta væri vandamál, sem hún yrði að leysa á eigin spýtur og skoðun annars :,,Mig hefur alltaf langað tií þess,“ svaraði Maggie og hristi höfuðið. „Mig hefur alltaf langað til að sjá heim inn ofan af fjallstindi." Hún hló feimnislega. „En þegar ég bjó hérna sem bam vildi enginn fara með mér og ipamma befði fengið slag ef ég hefði farið ein. Hún hat- aði fjöllin.“ - ,;Þegar maður hefur klifið úpp á fjallstind, finnur mað- ur' til sælu, sem ég finn hvergi annars staðar,“ sagði Chris alvarlegur. „Það er að vísú erfitt, en það borgar sig, það-er eins og að sigra allan h$iminn.“ Og þannig lá í því, að einn sunhudagsmorgun gengu þau upp á Sky Baby, fjallstind, sem líktist barnshöfði í fjai*- lægð. Eftir Lent Covert Kostir SINGER eru augljósir. Gerð 320 k saumar á auðvfeldan hátt mynstúr íneð einní eða tveimur nálum, hnappagöt, zig-zag, rykkir, stopparf bætir, blindfaldar, varpar saum, festir tölur og margt fl, Vélinni fylgja 9 fætur og 31 mynsturplata. Hsfgkvæmir greiðsluskilmálar. Allt innifalið í verðinu. — Verð kr. 9397,00. Einnig 3 aðrar gerðir fyrirliggjandi. Fæst hjá SÍS, Austurstræti, og kauptélögunum um allt land- Einkaumboð Samband íslenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Jólagjöf telpunnar í ár er Teddy-úlpan s V s V 5! Alþýðublaðið — 8. des. 19S0 JIJ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.