Alþýðublaðið - 15.12.1960, Blaðsíða 9
tinig ná-
sk-þýzku
þ. á. m.
fctningar-
sri ferð
inn hinn
æga þrí-
jng Bel-
loft eft-
rjá daga
;t á hin-
tgörðum
— á
. Frakk-
engu að
drid og
a áhuga
skyldu-
m. góð-
fara í
ja móð-
Baldvin
itaði. —
lét hún
|a haid-
ins átta
leyndar-
■ móðir
hennar
hennar,
vinkon-
élt þetta
að Fabi-
;ginn að
Baldvins
irottning
vin sem
krið. Á
hringdi
t sumar-
hennar,
egt San
ustuliðið
, að ein-
tð hring-
Fabiolu,
n talaði
frönsku.
Þegar Fabiola heyrði
þjónana tala um „ríka
belgíska kærastann11
sagði hún þeim að hann
væri fallhlífarhermaður.
Varð það dulnefnið sem
hún notaði um Baldvin
konung.
'Ú’
í septembsr flaug Fabi-
ola í skyndi til Parísar í
fylgd með móður sinni og
héldu þær þaðan rakleiðis
til Brussel. Skömmu síðar
tilkynnti Baldvin konung-
ur trúlofun sína og Fabi-
olu de Mora. Heldra fólkið
í Madrid var furðu lostið.
Getur það verið að það sé
Fabiola“? sagði greifi
nokkur. Ein vinkona Fabi-
olu sagði er hún fékk frétt
irnar, að hún væri mjög
,,spönsk“ í sér, ólík ungu
kynslóðinni.
í október flaug Fabiola
aftur til Madrid og næsta
hálfa mánuðinn hafði hún
nóg að gera með að kveðja
vini og kunningja, kaupa
kjóla fyrir brúðkaupið og
svara 7.000 hamingjuósk-
um, þar á meðal heilla-
óskaskeyti frá Franco ein-
ræðisherra Spánar. Lýsti
hann yfir þeirri von sinni,
að brúðkaupið mundi
treysta hin hefðbundnu
bönd vináttu og virðingar,
sem tengt hafi saman þjóð-
ir Belgíu og Spánar. Mun
Franco hafa átt við hið
blóðuga stríð, er Spán-
verjar og kaþólskir Belgar
háðu gegn Hollendingum
á 16. öld. Franco hefur gef-
ið Fabiolu gullkórónu, hið
mesta djásn^ skreytta em-
eröldum, demöntum og
perlum. Mun hún bera
hana við brúðkaupið.
Ekki er ótrúlegt að brúð-
kaupið hafi nokkur pólitísk
áhrif á Spáni. Mun það efla
baráttuhug konungssinna á
Spáni, sem berjast fyrir
því, að Don Juan (greifinn
af Barcelona), sonur Al-
fonso, síðasta konungs
Spánar, — verði konung-
ur eftir daga Francos.
Mundi hann þá taka sér
konungsnafnið Juan III.
'Ú'
Á Spáni kemst enginn í
hálfkvisti við Fabiolu, —
hvað vinsældir snertir —
ekki einu sinni nautabanar,
knattspyrnukappar eða —
kvikmyndaleikarar. Nær
daglega er frá henni sagt
í blöðum og tímaritum
þar.
í Belgíu verður mikill
fögnuður brúðkaupsdag-
inn, ekki sízt vegna þess,
að drottningu hafa Belgar
ekki haft síðan hin ást-
sæla Ástríður drottning
(áður Svíaprinsessa) lézt
af slysförum í Sviss árið
1935. Brúðkaupið verður
einnig til þess að draga at-
hygli landsmanna frá óför-
um Belga í Kongó. í lönd-
um þar sem kóngar sitja
ekki að ríkjum furðar
menn sig oft á því, hvað
mikið er látið með hið ört
fækkandi kóngafólk. En
hér er sérstök ástæða til
fagnaðar, stúlkan sem ekki
Mynilin að ofan er af
Fabiolu, sem sagt er,
að ekki sé fögur, en
mjög geðþekk. Má
kannski (leila um
það, því að ekki
verður annað séð á
myndinni en að þetta
sé mesti laglegheita
kvenmaður. Stóra
myndin yzt til
vinstri er af þeim
Baldvini konungi og
Fabiolu. Eru þau að
lieilsa fagnandi mann
fjölda af svölum kon-
ungshallarinnar — í
Briissel, höfuðborg
Belgíu.
MUUtWiWV. WVUWMW
virtist geta krækt sér í
mann hefur krækt sér í
kóng.
HLfN auglýsir
?86mz%s8s8SSm
Prjónavörur í fallegu úrvali, á gamla og
nýja verðinu fyrir alla fjölskylduna.
Gjörið svo vel að líta ínn.
Þetfa er
jólagföf
konunnar
umí-Ermk'r-mí, mm Véfct- ug
Bíttíkaftfifph feélur, t* *u? í vat'tti.agj,
þaifash* op fefr-ki nsafrsúðaiiivél «n, Iring-að fg
þorsKt, Vúr hmaum sjáMsn vnroihgl í imsmm é;
tim, itxti éiiíxmn ferö^ðtt<>um vúr k|«i
vél. .og þsð vav kíórkóíhkígi. bjkkhri
líkhýýíí mméi dmé, m%in iyfd Idðiiidi k
iíýft ié mwigié i a|.|ru'-ithÁ sait þuHð á. kvtúkt
k'truíí i.. r
Mánudagsblaðið 18. desember 1959.
Véla- og raftækjavenEmíin W.
Bankastræti 10. — Sími 12852.
Alþýðublaðið
15. des. 1960 §