Alþýðublaðið - 18.12.1960, Page 4
FYR.IR SKÖMMU hóf
; göngu sína blað sem Nútíminn
' heitir. ÚLgefandi er Stórstúka
„ íslands. Er blaðinu að sjálf-
sögðu æilað að vinna að bind-
■ indismatum þjóðarinnar. í
, íyrste biaðinu eru birt svör
tíu þekkira manna við spum-
ingxmm: Xeljið þér, að ástaml-
. ið í áfengismálum þjóðarinnar
, myndi batna, ef leyfð yrði sala
á sterkum bjór?
in rök fyrir máli sínu. Þetta
er með öllu ósatt. Þeir gera
allir skilmerkilega grein fyrir
því, hvers vegna þeir eru and-
vígir sölu sterka bjórsins, eins
og hver læs maður getur sann-
fær sig um með því að lesa
svör þeirra í Nútimanum.
En hvernig eru þá rök
greinarhöf. fyrir sínum mál-
stað, sölu sterka bjórsins?
Þrátt fyrir beztu viðleitni
get ég ekki fundið í greininni
eina einustu röksemd fyrir
því, að rétt eða skynsamlegt
sé að leyfa sölu áfengs bjórs.
Það væri þá helzt í kaflanum
um eiturlyfin, þar sem höf.
segir, að það sé „alveg rétt'!
að skipa alkohóli á bekk me5
öðrum eiturlvfjum, og virð-
ist þá um leið vísa sterka
bjórnum þar til sætis, en suin
eiturlyf eru notuð tii lækn-
ingar eða hressingar, segir
hann, og þess vegna á að leyfa
sölu áfengs bjórs Séu þetta
sterkustu eða jafnvel einu rök
in, ? n iafn orðreifur maður
og Löi. getur funcljð fyrir sölu
sterka bjórsins, — hvar eiu
þá rökscmdirnar, sem eiga að
vera órækar og sannfærandi?
En við skulum ekki dæma
greinarhöfund of fljótt. Hann
ver kannske grein sinni til
Þessir tíu menn eru: Ey-
steinn Jonsson fyrrv. ráðherra
Eggert G. Þorsteinsson alþing-
ismaður, Lúðvík Jósefsson
i fyrrv. raðherra, Hannes M.
Stephensen formaður Dags-
brúnar, Helgi Ingvarsson yf-
irlæknir, séra Bragi Friðriks-
son, framkv.stj Æskulýðsráðs
Reykjavikur, Helgi Þorláks-
son skóiastjóri, frú Þóra Ein- I
arsdótiir formaður Varnar, I
Sveinbjorn Jónsson forstjóri
og Erlendur Haraldsson blaða
maður
1 Allir svara þessir menn
spurnmgunni neitandi og færa
fram ascæður fyrir svari sínu.
— Helgi Ingvarsson yfirlækn-
ir svarar þó spurningunni ekki
berum orðum, heldur víkur
beint aó skaðsemi alkohóls.
sem hann telur langhættuleg-
ast þe.rra eiturlyfja, sem not-
uð eru sem nautnalyf. En erf-
'itt er að skilja orð hans sem
meðmæli með sölu áfengs
bjórs.
í Aipýðublaðinu í dag birt-
ist svu þriggja dálka grein um
þetta blað Stói'stúkunnar og
sölu SLerka bjórsins. Greinin
er skíifuð undir dulnefni (X-
9), hvað sem veldur. Um hitt
ar efcki að villast, að henni er
ætlafc að vinna gegn þeim
inönnum, sem íelja sölu sterka
ojórsms óheppilega fyrir þjóð
ina, nver svo sem afrakstur-
inn verður af erfiði hófundar.
Nú verður að ætla, að í ,svo
iiangri grein sé að fiiina mikl-
ar og sterkar röksemdir fyrir
sölu áfenga ölsins. Og ekki
verður höfundurinn sakaður
um, að mannalætin skorti.
Hann hefur svo sem ofurlítið
meira vit á málunum en aðrir,
að ég ekki tali um þessa „tíu
spekinga", sem hann kallar
svo í háðslegum tón, þessa tíu
„reykvísku borgara“, sem
Stórstúkan hefur „grafið
upp“ og látið „sletta úr klauf-
unum framan í almenning11,
eins og hann orðar það af sinni
smekkvísi -- Það er raunar
tæplega rétt, að kalla Helga
lækni á Vífilstöðum reykvísk-
an borgara, en það er gott
dæmi um nák'væmni greinar-
höí. í meðferð staðreynda.
Greinarhöf. telur þeim
mætu mönnum, sem fyrir-
spurnum Nútímans svara, það
til ávirðingar, að þeir færi eng
Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá
frá beztu ávaxtaekrum heimsins
Delecious-eplin frá Bandaríkjunum og
Kanada. Rome iBeuty frá Ítalíu. — Ing-
rid Marie. Appelsínur — Vínber —
Bananar — Sítrónur — Döðlur — Fíkj-
ur — Grapealdin — Hnetur — Kon-
fektrúsínur — Saltaðar hnetur.
Eökunarvörur
Konfektgerðarvör ur
Jólakerii
Konfektkassar
iólasæigæti
Öl— Gosdrykkir
Meira, 'betra, glæsilegra úrval en nokkru
sinni áður,
Bara hringja, svo kemur það
þess að rífa niður og hrekja
röksemdir andstæðinga bjór-
söiunnar, þótt hann segi raun
ar að þeir beri engiti rök
fram?
Ekki er það. Hins vegar ger-
ir hann talsvert af því að rang-
túlka skoðanir andstæðinga
sinna og snúa út úr orðum
þeirra. Hann rembist við af
öllum kröftum að gera þa
hlægilega, ef það gæti orðið
málstað þeirra til tjóns, mái-
stað, sem hann vogar sér ekki
að leggja til atlögu við.
Þessar ásakanir eru ekkí
gripnar úr lausu lofti. órækt
dæmi þess er það, hvernig
hann túlkar skoðun Eggerrs
alþingismanns Þorsteinssonar.
Til þess að lesendur Alþýðn-
blaðsins geti sjálfir gengið
rækilega úr skugga um þetta
og jafnframt kynnzt góðgirm
og drengskap reinarhöf., skaí
svar Eggerts við spurningunni
í Nútímanum tekið hér upp
orðrétt (með leyfi hans):
„Því miður hefi ég ekki átr
þess kost að ferðast eða dvelja
langdvölum víða erlendis, með
þeim þjóðum, sem selja áfengt
öl á „frjálsum markaði11, þ, e,
til hvers sem hafa vill_ Þó heíi
ég komið til landa austan og
vestan járntjalds í Evrópu og
Bandaríkjunum og þá kynnzt
áhrifum af sölu og nevzlu
þessa mjög svo umrædda
drykks.
Enginn, sem ég hefi á þess-
um ferðum kynnzt, telur fært
að stöðva sölu „bjórsins", þótu
þeir sömu viðurkenni jafn-
framt hættuna sem neyzla
,,bjórsins“ hefir í för með sér.
Það er hægt að drekka á-
kveðið magn af áfengu öli á
hverjum einasta degi og sam-
fellt, án þess að um teljandi
og finnanleg áfengisáhrif sé að
ræða. í þessari staðreynd felsc
að mínu áliti höfuðhættan a£
óheftri sölu áfengs öls. Þannig
veldur „bjórinn" þeim lymskui
legu áhrifum, að starfsfélagar
mínir erlendis í byggingaviðn
aði vilja telja hann beint og
óbeint valdan að 40% slysa á
vinnustað og hættulegastan
þar sem mestrar nákvæmni er
krafiz.
Önnur er sú óhugnanlega
hætta, sem bjórsölu fylgir, og
það er tímaþjófurinn. Heimilis
feður og jafnvel mæður eyða
meginhluta sinni frístunda, án
þess að teljast ofdrykkjufólk,
á bjórstofunni. sem annars
mundi varið á heimilunum
með fjölskyldunni.
Áhrif sterkra drykkja leyna
sér ekki og blekkja tiltölu-
lega fámennan hóp. Bjórinn
vinnur sitt verk aftur á móti
á þann refslega hátt, að hann
getur blekkt flesta. Þess vegna
er fyllsta ástæða til að spyma
fótum við slíku flóði yfir land-
ið og þó öllu heldur gegn fylgi
kvillum þeirrar holskeflu.
Þetta er skoðun mín, þótt ég
sé ekki bindindismaður í þess
orðs venjulegu merkingu.
Fyrst og fremst af þessumi
ástæðum hefi ég á Alþingi
greitt atkvæði gegn hækkua
Framlrald á 14. síðu.
18. des, 1963 — Alþýðublaðið