Alþýðublaðið - 18.12.1960, Blaðsíða 5
Draumur
Pygmalions
LEIFTUR gefur út skáldsög
una „Draumur Pygmalions“,
eftir B. Mercator. Þýðandi er
Séra Magnús Guðmundsson.
Bókin er 177 blaðsíður að
stærð.
Sagan gerist á hinni fögru
eyju Týrcs við botn Miðjarð-
arhafs. Þar var til forna mikil
verzlunarborg, fögur og fræg.
Sagan garist á dögum Krists
og lífsskoðun fólksins mótast
af nýjum anda og gömlum og
ólíkum hugsunarhætti, sem
stafar af áhrifum ýmissa
menningarþj óða.
indum enn
FYRIR NOKKKU skýrði Al
þýðublaðið frá því, að seint í
nóvembermánuði, liefði verið
brotizt inn í fjárhús í Hafnar-
firði og maður haft þar kynmök
við gimbur. Ekki hafðist þá upp
á manninum, sem verknaðinn
framdi, og hefur nú atburður-
in endurtekið sig og bendir allt
til að um sama manninn sé að
ræða.
Seinni atburðurinn átti sér
stað aðfaranótt þriðjudagsins
Guðrún Á Símon-
ar til Sovét-
ríkjanna?
GUÐRUN A. SIMONAR,
óperusöngkona hefur nú fyrir
skömmu fengið tilboð frá
menntamálaráðherra Sovétríkj
anna, frú Jekaferinu Furtsevu,
um að koma aftur til Sovét-
ríkjanna bæði íil þess að halda
konserta þar, og eins til að
fara með aðalhlutverk í óper
um.
Mun Guðrún vera fyrsti ís
Kardemommu■
bærinn aftur
til sýninga
EFTIR JÓLIN, nánar tiltekið
30„ des., verður Kardemommu-
bærinn aftur tekinn til sýninga
í Þjóðleikhúsinu. Verða teikend
ur að mestu leyti hinir sornú og
í fyrra.
Þá verða fleiri sýningar á
Engill horfðu heim, sem þegar
hefur verið sýnt 19 sinnum við
™jög góða aðsókn. Sennilega
verða nokkrar skólasýningar á
George Dandin, en lokið er sýn-
inum á I Skálholti.
Tvö leikrit er verið að æfa í
Þjóðleikhúsinu: Þjónar drottins
og Tvö á saltinu. Mun æfingum
lokið síðari hluta janúar og leik
ritin frumsýnd við tækifæri.
lendingurinn, sem komið hefur
fram opinberlega í Sovétríkj
unum. Þegar söngkonan var
þar fyrir nokkrum árum hlaut
hún vinsældir o& virðingu
manna austur þar fj’rir frá-
bæran söng og túlkun á við-
fangsefnum.
Þegar Guðrún fór frá Sovét
ríkjunum sumarið 1957, talað
fulltrúi sovézka menntamála-
ráðherrans við hana og vakti
máls á því að hún kæmi aftur
þangað á næsta ári, og héldi
þá konserta í Gerogíu, Arm-
eníu og fleiri Kákasusríkjum.
Síðan skeði það, að sovét-
listamenn, sem hingað komu
haustið 1957, voru viðstaddir
flutning óperunnar Toscu í
Þjóðleikhúsinu, enþar fór Guð
rún með titilhlutverkið. Fara-
stjóri sovétlistamannanna, sem
var leikhússtjórinn fyxir ríkis
leikhúsinu . „Sjevstenko“ í
,Kiev fór fram á það við Guð
rúnu áð hún kæmi næsta ár
austur til Kiev, ov færi þar
með aðalhluverk í þremur ó-
perum, þar á meðal í Toscu.
Og eins og fyrr er nefnt, þá
hefur Guðrún nú fengið eitt til
boð enn.
Ss. 1. tvö ár hefur Guðrún
dvalist vestan hafs og sungið
á konsertum í Bandaríkjunum
og Kanada, og ennfremur í út
varp og sjónvarp. Var hún t.
d. fyrsti íslendingurinn, sem
kosdnn var heiðursborgari
Winnipegborgar.
6. des. s. 1., og var þá brotizr
inn í kindakofa, sem stendur
við Kaldárselsveg, Þegar eig-
andinn kom að kofanum daginn
eftir, fann hann kind inni í hest
húsi, sem er við hliðina á kinda
kofanum. Var það af tilviljun
að maðurinn fann kindina, og
hefði hún getað orðið þarna
hungurmorða.
Hafði verið bortist inn í hest-
tilfelli sé að ræða.
húsið og síðan verið farið það-
an inn í kindakofann, og kind-
in dregin inn í hesthúsið, þar
sem hún hefur verið bundin
meðan verkaðurinn átti sér
stað. Var kindin mjög illa far-
in, og átti að lóga henni
Eigandina kallaði lögregluna
á vettvang, en ekkert fanust,
sem bent gæti til hver þarna
hefur verig að verki, en óll
handbrögð eru lík því sem átti
sér stað í fyrra tilfellinu. Ekki
getur verið um unglinga að
ræða- í þessum tilfellum, því
fílefldan mann hefur þurft til
að brjóta upp kofana á þann
hátt, sem gert var.
Hafnfirðingar eru nú farnir
j að hafa áhyggjur út af þessum
atburðum, þar sem ekkert hef-
ur komið í ljós, sem leitt gæti
til handtöku hins seka.
Ný skáldsaga
eftir
Elinborgu
ELINBORG LÁRUSDÓTT-
IR sendir frá sér nýja skáld-
sögu, sem út er gefin af.
,,Norðra“. Hún ntfnist „Sól í
hádegisstað“. Þetta er saga
frá 18. öld.
Bókin er 285 blaðsíður,
prentuð í Prentverki Odds
Björnssonar á Akureyri.
Sagan gerist á æskuslóðum
höfundar og er sannsöguleg.
Margar persónur eru sann-
sögulegarsögulegar, en nöfn-
um breytt. Þá eru og ýmsir
atburðir, sem fyrir koma sann
sögulegir.
Þetta er tuttugasta og önn-
ur bók skáldkonunnar.
„FRÁ SUÐURNESJUM.“ — Bókin er 400 blaðsíður með rayndum, full
af áhrifamiklum frásÖgnum og fróðleik frá liðinni tíð. Bókin hefur
hlotið lof margra ágætra manna. „FRÁ SUÐURNESJUM“ er tilvalin
jólagjöf handa sjómönnum og öllum fróðleiksunnendum.—Fæst í öll-
um bókabúðum. Útgef endur,
rWWWWWWWWWVWWWmWWMWW.WWWiWVWWVWWWWWWWVWWWMM
KOMIN er út hjá Bókaút-
gáfunni Snæfelli í Hafnarfirði
bókin Heljarfljót eftii Arne
Falk Rönne í þýðingu Kristj-
áns Bersa Ólafssonar og Ólafs
Þ. Kristjánssonar. í nóv. 1954
var ungur danskur maði r. ÓIi
Möller að nafni myrtur í ó-
könnuðum frumskógum Suður
Ameríku. Gerði það óþekktur
Indiánaflokkur. 'Vorið 1959
fóru þrír Danir inn í frumskóg
inn til að komast fyrir málið
Fjallar bókin um þetta ferða-
lag og hið dularfulla mái
heild. Bókina prýða myndir|
eftir Jörgen Bitsch.
BÓKAÚTGÁFAN Snæfell í
Hafnarfirði gefur út margar
barnabækur nú fyrir jólin. —
Fyrst ber að nefna nýja bók
um Rósu Bennett.' Nefnist sú
nýja Rósa Bennet hjá héraðs-
lækninum. Álfheiður Kjart-
ansdóttir þýddi. Þá er drengja
bókin Eiríkur gerizt íþrótta-
maður í þýðingu Ólafs Þ.
Kristjánssonar, Geimstöjinj
(ævintýri Tom Swift) í þýð-
ingu Skúla Jenssonar og Jóla-
sveinaríkið, sem Jóhann Þor-
steinsson hefur og íslenzkað.
KOMIN er út hjá Bókaút-
gáfunni Fróða í Reykjavík bók
in Svifflugmaðurinn eftir
Gustaf Lindwall í þýðingu
Andrésar Kristjánssonar. For-
mála ritar Agnar Kofoed Han-
sen flugmálastjóri, en Ásbjörn
Magnússon segir frá heims
meistaramóti svifflugmannaj
1960. Ennfremur eru birtar!
fremst í bókinni margar ágæt
ar Ijósmyndir frá heimsmeist-
aramótinu. Agnar Kofoed Han-
sen segir í formála sínum, að
bókin sé fyrst og fremst ætluð
unglingum á Qllum aldri og
fjalli um íþrótt fuglanna, —
svifflugið.
KOMIN er út hjá Isafoldar-
prentsmiðju h. f. bókin Ævi
saga Jóns Guðmundssonar al
þingismanns og ritstjóra eftir
Einar Laxness, son Halldórs
Kiljan Laxness. Jón Guðmunds
son var einn nánasti samstarfs-
maður Jón Sigurðssonar for-
seta og var samvinna þeirra svo
náin, að Jón Guðmundsson var
eins og ,,skuggi“ Jóns Sigurðs-
sonar.
Jón Guðmundsson var uppi
1807—1875. Hann var ritstjóri
Þjóðólfs og átti stærsta þáttinn
í því að hefja það blað til for-
ustu á sviði þjóðmálabarátt-
unnar.
Einar Laxness segir í eftir-
mála, að hann hafi unnið bók
ina upp úr prófritgerð við
kandidatspróf í sögu um Jón
Guðmundsson. Var það fyrir
áeggjan dr. Þorkels heitiiTs Jó-
hannessonar háskólarektors, að
hann tók sér verkið fyrir hend-
ur.. Bókin er gefin út í sam-
vinnu víð Sögufélagið.
Ný stórbrotin
skáídsaga frá
Suður-Afríku:
SEINT
ÓBINSHANI
V
effir Aían Paton
Islenzkað hefur
Andrés Björnsson ’
Saga um samskiptí ‘
hvíts manns og þel-
dökkrar stúlku í Surk'
ur-Afríku, þar sem
járnlög Búa ráða. j
☆
Aðrar nýútkomnar *
skáldsögur eru þessarf
Heríeicfda
stúlkan
saga frá Tyrkjaránina'
(söguleg skáldsaga)
eftir Sigfús M. John f
sen, 308 bls. Verð !
kr. 195,00. í
w
EVSessalína 't
(söguleg skáldsaga)
eftir Conte Castellano,'
verð kr. 148,00. Krisú
mann segir í ritdómí :
„Þetta er spennandi
og efnisríkur reyfari
gerður af þjálfaðri • j.
tæknikunnáttu ..."
Helga í Stóruvík
eftir Sólveigu Sveins*
son, heillandi íslenzk
ástarsaga. *
Verð kr. 116,00. [
Alþýðuhtaðið — 18. des. 1960