Alþýðublaðið - 18.12.1960, Side 9
rú Erik- þessu efni eða ekki, en það
;fur það vekti ei lengur neina for-
hef rek- vitni hjá þeim.
algerlega Eftir þetta vigtal sagð-
,rn. 1 u ’ ist blaðakonan hafa feng-
■tursakfr ið Það á tilfinninSuna’ “
, ' ungir Svíar, gáfaðir og vel
eiðmiegt, meSnntaðir; með Sheil-
)g af þvi steypta skapgerð og and-
rf’ duT legt jafnvægi, hafi gott af
, ' þessu frjálsræði. En sama
jn’ væri ekki hægt að segja
aðakonan um alla hina senl látnir
na. Sagði eru sleppa fram af sér
þeim er beizlinu. Ekkert sagðist
og væri hún hafa séð leiðinlegra í
borgara“, Stokkhólmi en „rúntkeyr-
ía fimm slu“ amerískra bílskrjóða
rasta frá á hverju kvöldi um Kungs
■rtán ára. gatan. Þar sitja venju-
rðin *saut lega við stýri sljóir og
íúlkurnar heimskulegir „Raggarar“
i kynferð og einn annar við hliðina,
3g hrein- Lokka þessir unglings-
hvort strákar kornung stúlku-
tthvað í börn upp í bílinn til sín
HMMHMMHMT ■BMMBttB
og fara síðan í bíltúr upp í
sveit.
Aður en blaðakonan hélt
burt frá Sviþjóð ræddi
hún að lokum yið dr. Jen-
sen, einn helzta frömuð
endurbóta og fræðslu í
kynferðismálum. Sagði
hún: „Stúlka getur verið
vændiskona jafnvel þótt
hún taki ekki við þoknun.4
Sagði hún, að í kjölfar
hins nýja frjálsræðis-oið-
gæði, hefðu risið upp
fjöldi nýrra vandamála.
En hún taldi; að aukin
fræðsla mundi vinna bug
á þeim. Ef sett yrðu ný og
strangari lög um hjóna-
skilnað — eins og sumir
vilja — væri verið að
stíga skref aftur á við.
Dr. Jensen starfar á
stofnun kynferðisfjræðslfji.
Sagði hún þetta vera einu
stofnunina í heiminum,
þar sem unnt sé að leysa
öll vandamál mannlegra
samskipta. Ögift stúlka
getur til dæmis komið
þangað og fengið úr því
skorið, hvort hún sé með
barni eða ekki. í öðru her-
bergi er rætt um fóstur-
eyðingar af skilningi, þótt
allt sé reynt til þess að
láta hana langa til að eign
ast barnið. Hægt er að
koma henni fyrir á heim-
ili meðan hún gengur
með barnið, eða koma ætt
leiðingu í kring.
Hvergi annars staðar í
heiminum gæti l.ym fengið
greitt úr vandamálum sín
um á eina og sama staðn-
um, sagði dr. Jensen. A
hverjum degi koma um 46
sálir á stofnun þessa, en
við hana starfa 10 sér-
menntaðir læknar, sál-
fræðingar og sérfræðingar
auk starfsmanna á stórri
rannsóknarstofu, sem þar
er til húsa.
„Án soralauss kynferðis
lífs getur engin djúpstæð
ást verið til,“ segir frú
Jensen. Kemur þetta sum-
um ef til vill spánskt fyr-
ir sjónir, segir hin enska
blaðakona. Flestir í-
mynda sér kynferðismál-
in aðeins einn lið í djúp-
stæðri ást, en ekki aðalat-
riðið. En ástarrómantík
virðist vera á undanhaldi
í Svíþjóð. Hvort frum-til-
raunir Svía að gefa ung-
dómnum siðgæði hins heil
brigða dýrs takist, er of
snemmt að spá um.
oilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Þeir vitru
sögðu...
Náttúran hefur gefið
manninum hæfileikann til
að samhryggjast, en sára-
fáum hæfileikann til að
samgleðjast.
Friedrich Hebbel.
Fjlötur með Ge-
orge Shearing eru á-
v(ajj(t vinsjæljaþ og
verður síðasta plata
hans, I' Honeysuckle
Rose“ áreiðanlega
engin undantekning.
Þekktur hljómlistar-
gagnrýnandi ' segir,
að Shearing sé einn
þeirra örfáu hljóð-
færaleikara, sem sé
„fæddur“ ■ hljóm-
llstannaður. ' jH;ann
bætir því við, að
maður, sem verið
hefði eins lengi í
músikbransanum og
hann léti ekki hafa
svona nokkuð eftir
sér nema honum
þætti rík ástæða til.
Halda mætti að ný
útgáfa af „Honey-
suckle Rose“ eins af
beztu lögum jazzpí-
anistans og söngvar-
ans Fats Wallers,
vakti ekki neina sér
lega athygli. Svo
margir góðir lista-
menn hafa spilað
þetta afbragðslag og
útsett á ýmsan hátt
að ætla má að erfitt
væri að gera betur.
En £ meðförum Ge-
orge Shearing ' er
lagið nýtt og ferskt.
nWMUtWMMMWHM«<
Hingað til hefur maður
staðið í þeirri trú, að
stúlkurnar á Tahiti væru
fegurstu verurnar á jarð-
ríki og á þeim væri enga
vankanta að finna. Svo er
manni sagt, að Carol Rsed
hafi orðið að „flytja inn“
fegurðardísir frá Holly-
wood til Tahiti til þsss að
leika J (inyndinrii \.,Upp-
reisnin á Bounty", af því
að stúlkurnar þar hafi svo
Ijótar tennur, að feg-
urðarsmekk manna sé of-
boðið þegar þær brosa
C O N - T A C T plastdúkurinn
vinsæli fæst nú aftur í úrvali
Laugavegi 116.
ELDHUS
KLUKKUR
yfir 25 gerðir
Vegg- og hilluklukkur — fjöibreytt úrvaL
K L U K K A ER TILVALEN JÓLAGJÖF
f.
Hverfisgötu 49
(horni Vatnsstígs og Hverfisgötu).
Alþýðublaðið -—• 18. des. 1960 g)