Alþýðublaðið - 18.12.1960, Page 10
Ný sending
Amerískur
undirfafnaðut
mjög vandaður.
M. a.: Náttkjólar — Náttföt — Baby-doll.
Undirkjólar — Buxur — Greiðslusloppar.
Glæsilegt úrval!
Faiíegur undirfatnaður
er góð jólagjöf
HELENA RUBÍNSTEIN
gjafakassar
\ MUNiÐ GJAFAKORTIN
MARKAÐURINN
Hafnarstræti 11. — Laugavegi 89.
Margar tegundir
Heiena Rubinstein
gjafakassar
Verð: 100 til 300 kr. stk.
Aðeins nokkur stykki af hverri tegund.
Munið frönsku
iímvötnin
steinkvötnin
heimsfrægu.
Aagiýsið t AlþýSublaðinu
Jólabækur frá Snæfell
■icro*
Heljarfljót
í nóvember 1954 var ungur
danskur maður, Óli Miiller
að nafni, myrtur í ókönnuð-
um frumskógum Suður-Am
eríku. Vorið 1959 lögðu
þrír Danir, Arne Falk
Rönne, Jörgen Bitsch og
Helmer íChristiansen, leið
sína inn í frumskógana til
þess að lcomast fýrír málið.
í þessari bók bjóða þeir les
andanum með sér í mörg
þúsund kílómetra ævintýra-
ferð, þar sem þeir rekja
slóðir landa síns, sem myrt
ur var, og fara um frum-
skóga og fljót, sem aldrei
hafa verið merkt á landa-
bréf, um fjallaskörð og Ihá-
sléttur, þar sem snjó tekur
aldrei af tindum, þótt við
miðjarðarlínu sé. Þessi bók
er spennandi á borð við
frægustu lögreglusögur, en
jafnframt er hún raunsönn
lýsing á lífinu í þessu
græna víti.
Bókin er skrifuð af Arne
Falk Rönne og myndir í
bókinni eru teknar af
Jörgen Bitsch.
Verð kr. 154,50.
Rósa Bennett
hjá héraðslækninum
Rósa Bennett hefur hin síð
ari ár, sem vænta mátti,
eignast fjölda vinstúlkna á
íslandi. Sögurnar af Rósu
Bennett eru hressandi frá-
sagnir úr lífi og starfi
hjúkrunarbvenna, spenn-
andi ævintýrum Rósu og
kunningja hennar, sem all-
ir eru hinir skemmtilegustu
og beztu félagar.
Verð kr. 62,00.
Geimstöðin
er ný bók um uppfinninga-
manninn unga, Tom Swift,
og vún hans, Bud Barclay,
sem kunnir eru orðnir af
afrekum sínum í bókunum:
Rannsóknarstofan fljúgandi,
Kjarnorkukafbáturinn, Eld-
flaugin, Gervirisarnir og
síðast en ekki sízt Kjam-
orkuborinn, sem kom út í
fyxrra.
Geimstöðin er hörkuspenn-
andi drengjabók, sem ekki
verður lögð frá sér fyrr en
hún er fulllesin. Ný ævin-
týri kjarnorkualdarinnar
heilla alia drengi, sem gam
an hafa af viðburðahröðum
og spermandi sögum.
Verð kr. 62,00.
Vesalingarnir
eftir VICTOR HUGO
komu fyrst út í Frakklandi
árið 1862 og mun mörgum
víða um lönd verða fyrst
hugsað til þeirrar bókar, er
þeir heyra minnzt á fransk
ar bókmenntir.
Vesalingarnir hafa éður
verið þýrddir é íslenzku.
Kom sagan þá neðanmáls í
Lögréttu, en var síðan sér-
prentuð, en er fyrir löngu
uppseld.
Enginn vafi er á, að hér
•mun þykja að því mikill
fengur að geta nú fengið
Vesalingana aftur til lesturs
á íslenzku. Þetta er bók
sterkra áhrifa, tilfinninga-
hita og mikilla andstæðna.
Verð kr. 120,00.
Jólasveinaríkið
Sænski rithöfundurinn Est-
rid Ott er einn kunnasti
barnabókahöfundur á Norð
urlöndum. Hún hefur skrif-
að fjöldarm allan af baima-
bókum, og hafa margar
þeirra orðið mjög vinsælar.
Ein þeirra, Jólasveinaríkið,
sem hér birtist í íslenzkri
þýðingu, er viðburðarík og
skemmtileg bók. Óli, aðal-
persóna bókarinnar, er ekki
nema sjö ára gamall. Hami
dvelur með álfum í draum-
um sínum, kynnist lifi
þeirra og daglegum störfum
og lendir í fjölmörgum æv-
intýrum í ríki jólasvein-
anna. Þetta er kjörin bók
fyrir 'börn á aldrinum 6—
10 ára.
Bjarni Jónsson hefur teikn
að allar skemmtilegu' mynd
irnar, sem prýða bókina.
Verð kr. 48,00.
Eiríkur gerist
íþróttamaður
er norsk arengjabók, sem ef
laust mun falla íslenzkum
drengjum vel í geð.
Þetta er kjörin bók þeirra
drengja, er gaman hafa af
íþróttum og Eiríkur er sögu
hetja, sem ungir piltar
munu taka sér til fyrir-
myndar og allir foreldrar
munu stoltir af að eiga fyr-
ir son.
Verð kr. 48,00.
BÓKAÚTGÁFAN SNÆFELL
Tjarnai-braut 29, Hafnarfírði. — Sími 50738.
Ódýrt í TOLEDO-búðunum
Fischersundi — Langholisvegi 1291
Laugarásvegi 1 — Ásgarði 24
EiiiiiEimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliillilllliillliflliiiiii!tiillinmii5iniiiiii]iiniminmiiniMnifinni:niiiníi[innni]iBiniiniinii:iiniiiii:iiniiiH:iii[:;:!imiiiiiiiiiiiii;iiiinnnnnnni!i
JQ 18. des. 1960 — Alþýðublaðið