Alþýðublaðið - 18.12.1960, Síða 11

Alþýðublaðið - 18.12.1960, Síða 11
Enid Blyton höfundur Dodda í Leikfangalandi, hefur helg- að líf sitt til að auka ánægju barna um allan heim, sem biðja „segðu mér sögu“. — Hennar ríka hugmyndaflug er eitt af undrum aldarinnai'. — Á móti segir hún að börn hafi fært sér mikla hamingju og það má bezt sjá á sögunum um Dodda. bamabóh í dag kemur í bókaverzlanir ný barnabók llod(!i í Leíkíaiiijalaiidí Bókin er með litmyndum á hvern síðu og svo falleg. að unun er á að líta. Doddi í Leikfanga- landi verður jólabók íslenzkra barna 1960 Verð kr. 48,00 Myndabókaúigáfan KLÚBBURINN AUGLÝSIR STANDANDI KALT BORÐ (de luxe) fyrir gesti Klúbbsins á nýárskvöld. Klúbburinn opnar kl. 7. Kalda borðið stendur til kl. 10. Hljómsveit hússins leikur. Hin vinsæla söngkona Ellý Vilhjálms ásamt öðrum skemmtiatriðum. Hljómsveitir á báðum hæðum. Dökk föt. Öll matarborð upppöntuð á efri hæð, ÍTALSKA STOFAN ítalskur smáréttur , , (spaghetti Alfredidi Róma) framreiddur frá kl. 7—9. AUSTURLANDASTOFAN ásamt veiðikofanum opin frá kl. 7. Engar borðpantanir. Þeir, sem eiga borðpantanir á efri hæð, vinsamlegast ítreki þær 27. þ. m. kl. 2—5. Borðunum annars ráðstafað öðrum. Verið velkomin í Klúbbinn á nýja árinn. KLÚBBURINN ÚTSVARSGREIÐENDUR í KÓPAVOGI ^f^ygli er vakin á því, að skv. útsvarslögum skulu útsvör þessa árs dregin frá hreinum tekjum við niðurjöfnun næsta ár, ef þau hafa verið greidd að fullu fyrir áramót. Varðandi þá heimild sveitarstjórna að leyfa kaup- greiðendum að skipta útsvarsgreiðslum starfs- manna sinna þannig, að síðasta greiðslan falli 1. febrúar á næsta ári eftir gjaldár og sé útsvarið þó frádráttarbært, er athygli þeirra, er hlut eiga að máli, vakin á því, að þetta gildir því aðeins, að ekki hafi fallið niður greiðsla á neinum þeirra gjalddaga, sem lögákveðnir eru. Skorað er á menn að koma á bæjarskrifstofuna og athuga sérstaklega hvernig útsvarsskuldir þeirra standa, þar sem mikið er í húfi fyrir þá ef þeir missa réttinn til að láta draga útsvarið frá nið- urjöfnun næsta ár. Bæjarstjórinn í Kópavogi. Skinnhanzkar Verð frá kr. 118,00. Jerseyhanzkar Verð frá kr. 55,00. Prjónavettlingar Verð frá kr. 25,00. Töskur í úrvali RÍMA Laugavegi 110 Austurstræti 10 áuglýsinoasíminn 14906 Þar sem fólk kemur saman um hátíðirnar, ear GLETTA ómissandi. Verð kr. 37,10. Skemmtisagnaútgáfan. Alþýðublaðið — 18. des. 1960

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.