Alþýðublaðið - 18.12.1960, Side 14

Alþýðublaðið - 18.12.1960, Side 14
Hvað bætir bjórirm Framhald af 4. síðu. alkohólsprósentunnar f is- lenzka ölinu. Þessi skoðun mín er enn óbreytt. Ég óttast enn fremur að sá krónulegi stund arhagnaður sem af sölu áfengs öls gæti orðið fyrir íslenzka ríkið, hyrfi af fyrrgreindum á- vS'tæðum fljótlega aftur, auk þess sem erfiðara yrði' þá að stöðva siíka sölu. eftir að hún hefði einu sinni verið leyft á hinum innlenda markaði". Hér er hófsamlega að orði komizt og reynt að skýra mál- ið hleypidómalaust og færa röksemdir fyrir þeirri skoðun, sem látin ex í ljós, eins og vænta mátti af Egger t Þor- steinssyni. Lesi menn svo útleggingu greinarhöf. í Alþýðublaðinu í dag. Þar dylgir hann berlega um það, að Eggert harmi, hve sjaldan honum hafi gefizt kostur á að ferðast eða dvelj- ast langdvölum erlendis, af því að hann langi til að þamba MÁLVERK LJÓSMYNDIR hvaðanæva af landinu — Fjölbreytt og fallegt úr\'-al ÁSBRÚ Grettisgötu 54 — Sími 19108. Nauðunpruppboff Nauðungaruppboð, sem auglýst var í 57., 58. og 59. tbl. Lögbirtingablaðsins á Vb. Hug, G.K. 177, serri er þinglesin eign Kristófers Olíverssonar, fer fram eftir kröfu Jóns M. Sigurðssonar hrl. í vél- bátnum sjálfum í skipasmíðastöðinni Dröfn í Hafn arfirði miðvikudaginn 21. des. kl. 11 árd. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Björn Sveinbjörnsson settur. altb-o-(V)eter America'i woightwotcher . . smce 1919 * Amerískar Baðvogir margir litir Verð frá kr. 299,50 Góð jólagjöf TAUKASSAR BAÐHERBERGISSKÁPAR W. C. BURSTAHYLKI BAÐMOTTUR BAÐHERBERGISHILLUR HELGl 3VIAGNÚSSON & CO. Hafnarstræti 19 — Símar: 13184 og 17227 Auglýsingasími blaðsins er 14906 sterkan bjór. Hvernig betta á svo að valda andstöðu Eggerís g'egn bjórsölu hér á landi, skilja sennilega fáir rökvísir menn. Eins er það grófasia rangfærsla að segja, að hjá Eggerti komi fram „dæma- laus vantrú á manndómi ís- lenzkra heimilisfeðra“, þótt hann lýsi afleiðingum bjor- sölunnar og óttist, að fleiri eða færri íslenzkir menn reyn ist ekki staðfastari gegn hin- um lymskulegu ábrii’um bjórsins en fjöldi erlendra manna — Fleira mætti telja. en beri menn sjálfir saman svar Eggerts og orð greinar- höfundar. Ekki er ég dómbær á full- yrðingar greinarhöf. um það, hvernig íslendingar hafi drukkið og drekki, en eitthvað sýnist hann, blessaður dreng- urinn, nota orðatiltækið .að ’drekka við 'sleitur“ á annan veg en gert er í Egils sögu cg raunar víðar, nema hugsun sé mikið brengluð í málsgrein- inni. hjá honum, en fyrir því er ekki rétt að gera ráð, svo snjöllum .manni. Hins vegar er skilningur greinarhöf. á drykkjuskap unglinga nokkuð eftirtektar- verður. „Varla er ’hægt að halda því fram, að drykkju- skapur pnglinga sé vandamál á íslandi“, segir hann á einum stað. Ekki verður sagt, að hann sé ýkja viðkvæmur fyr- ir örlögum æskumanna eða taki sárt til þeirra, þótt þeir eyðileggi líf sitt á unga aidri með drykkjuskap, en þess eru dæmi. Myndu margir foreldr- ar vilja fá þessum manni eða skoðanabræðrum hans forsjá unglinga í áfengismálum? Það er raunar álit fjöi- margra liugsandi manna, að áfengisneyzla unglinga sé mikið og alvarlegt vandamál, eitt alvarlegasta vandamáiið, sem íslenzka þjóðin þarf úr að leysa. Það er einnig skoðun margra ágætra manna, að sala áfengs bjórs mundi verða mjög til að auka drykkjuskap, ekki sízt meðal unglinga. Þess vegna beita menn sér gegn bjórsölunni. Þeir telja, að hér sé svo mikið í húfi fyrir þjóð'- ina og framtíð hennar, að af- skiptaleysi tjái ekki. Áfengis- neyzla þjóðarinnar — ekki sízt unglinganna — sé alvar- legt vandamál, svo alvarlegt, að það snerti hvern góðan dreng og dugandi þegn. Sennilega er það alveg rétt hjá greinarhöf., að andóf nokk urra sérvitringa gegn áfengu öli muni reynast vitatilgangs- laust.“ En hitt kynni og að reynast, að skilningur hugs- andi manna á því, að áfengis- bölið eykst ef sala áfengs bjórs er leyfð, og manndómur þeirra til þess að taka vettl- ingalaust á málinu, ef með þarf, verði til þess að bjarga þjóðinni frá þeim aukna voða í áfengismálum, sem sala á- fengs öls væri. Hafnarfirði, 15. des. 1.960 Olafur Þ. Kristjánssori. SLYSAVARÐSTOFAN er op- In allan sólarhringinn. — Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Sími 15080. Skipadeild SÍS Hvassafell er á Eskifirði, fer það an til Reyðarfjarð ar, Rússlands og Finnlands. Arnar fell fer væntanlega í dag frá Hull áleiðis til London, Rott- erdam og Hamborgar. Jökul- fell kemur í dag til Homa- fjarðar frá Hamborg. Dísar- fell fór 16. þ. m. frá Rostock áleiðis til Reykjavíkur. Lltla- fell fer í dag frá Faxaflóa til Norðurlandshafna Helgafell fór 14. þ. m. frá Fáskrúðs- firði áleiðis til Riga. Hamra- fell fór 9 þ. m. frá Reykja- vk áleiðis til Batumi. Jöklar h.f. Langjökull er í Ventpils Vatnajökull er á Akraneri Hafskip h.f. Laxá er í Reykjavík. Flugfélag fslands h.f. ^ftsssss Millilandaflug: j$ Hrímfaxi er j-í væntanlegur til 15.50 Rvíkur kl *«SSSÍSSSSSSÍS gSÍ"-'- ;s í dag fra Ham- i%v»v«Ví«> • ♦*< ivXvivivSSÍ borg, Kaupm.h. og Osló. Flug- vélin fer til Glasgow og Kaupm h. kl, 08.30 í fyrramálið. Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestm.eyja. Kvennadeild SlysavarnaféL lieitir á konur að muna eft ir hlutaveltunni n. k. sunnudag, og að koma mun um á hlutaveltuna í tæka Minningarspjöld í Minningar- sjóði dr. Þorkels Jóhannes- sonar fást í dag kl. 1-5 í bókasölu stúdenta í Háskói- anum, sími 15959 og á að- alskrifstofu Happdrættis Háskóla íslands í Tjarnar- götu 4, sími 14365, og auk þess kl. 9-1 í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar cg hjá Menningarsjóði, Hverf- isgötu 21. Kirkjubyggingarsjóðs Lang lioltssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Goðheimum 3, Álf- heimum 35, Efstasundi 69, Langholtsvegi 163 og Bóka búð KRON, Bankastræti. Vetrarhjálpin. Skrifstofan er í Thorvald sensstræti 6, í húsakynnum Rauða krossins. Opið kl. 9— 12 og 1—5. Sími 10785. Styrk ið og styðjið Vetrarhjálpina. Bazar Guð'spekifélagsins Minningaspjöid Ekknasjóðs fslands eru seid á þessum stöðum: Holtsapóteki, Mýr- arhúsaskóla, Fossvogskap- ellu, Sparisjóði Reykjavík- ur og nágrennis, Biskups- Minningarspjöid Sjálfsbjargar, félags fatl- aðra, fást á eftirtöldum stöð- um: Bókabúð ísafoldar, Aust- urstræti 8, Reykjavíkur apó- Minningarkort Samúðarspjöld Minningar- sjóðs Sigurðar Eiríkssonar og Bryndísarminning eru al greidd í Bókabúð Æskunn- ar. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið aila daga nema miðvikudaga frá kl. 1.30—6 e. h. í dag er safnið þó opið frá kl. 10— 12 f. h. og 14—22 e. h. Styrktarféiag vangefinna: — Minningarspjöld félagsins fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Bókabúð Æsk- unnar, Bókabúð Braga Bryi Sunnudagur 18. desember. 10.30 Prest- vígsla í Dóm- kirkjunni 13.10 Afmæliserindi útvarpsins um náttúru íslands: Vötn (Sigurjón Rist) 14.00 End- urvarp frá Dan- mörku: Jóla- kveðjur til Grælands. 15.15 15.45 Á bóka- markaðinum 17.30 Barnatími 20.00 Tónleikar. 20.30 Spurt og spjallað í útvarpssal. Þátt- takendur: Kristján Friðriks- son, Lúðvík Hjálmtýsson, Runólfur Pétursson og Sig- urður H. Egilsson. Umræðu- stjóri Sigurður Magnússon. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög. 23.30 Dag- skrárlok. Mánudagur 19. desember. 13.15 Búnaðarþáttur. 13.30 Við vinnuna. 18.00 Útvarps- saga barnanna 20.00 Um dag- inn og veginn (Helgi Hall- grímsson) 20.20 Einsöngur: Guðmundur Guðjónsson syng ur islenzk lög; Fritz Weiss- happel leikur undir á píanó. 20.40 Leikhúspistili (Sveinn Einarsson) 21 00 Tónleikar 21.30 Útvarpssagan Læknir- inn Lúkas, 22.10 Hljómplötu- safnið (Gunnar Guðmunds- son) 23.00 Dagskrárlok. Kaffitíminn. 18. des. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.