Alþýðublaðið - 18.12.1960, Page 15
vísi ’hefði ^ staðið á, ég veit
'það ekki. Ég elska þig, Mike.
Ég viðurkenni að ég ihef
sundum óskað að ég gerði
það ekki, það hefði auðveldað
allt, en ég get ekki gleymt
þér. Ég veit að þú varst ekki
oðinn velkominn í kvöld, en
eg gat ekki tekið við meiru
ovæntu. Það kom ekki Chris
ne tilfinningum mínum til
Ihaiis neitt við. Þú getur refs-
að mér með því að fara strax
aftur, ;en ég er ekki viss um
að ég eigi refsingu skilið."
„Ég fer ekki,“ sagði hann
.ojegur. „Ég vildi aðeins vera
/ít s. Ég hafði nefnilega hugs
-iö mér að vera hérn aeitt-
íivaó. Ég fékk Byrne til að
ægja mér að skrifa fáeinar
jreinar héðan og svo hef ég
nugsað mér að skrifa bókina
nina. Ég var svo einmana
eftir að þú fórst að ég byrjaði
a htnni. Ég sendi uppkast til
jtgefanda og hann vill fá bók
aa.:
„Mike, ástin mín,“ kallaði
Maggie. „Ég sagði þér alltaf
að bokin þín yrði góð!“
„Það gerðirðu. Þú hafðir
meiri trú á mér en ég sjálf-
ur.“ Svo gekk hann til henn
ar og sagði: „Fari allar bók-
menntir til vítis. Ef ég fæ
ekki að kyssa.þig klifra ég
upp vegginn héma.“
,/Þá er víst bezt að þú sért
ekki að bíða lengur,“ svaraði
hún alvarlega og armar
hans luktust um hana.
13.
/iaggie vaknaði Við að bar
ið var varlega að dyrum og
Ynez kom inn. Hún hrökk við
og settist skelfingu lostin upp
í rúminu, en stúlkan brosti
hughreystandi. „Það er ekk-
ert að, en klukkan er farin
að ganga ellefu, svo ég vildi
vekja þig.“
„Ég hefði átt að vera vökn
uð fyrir löngu. Hvernig líður
Chris?“
„Hann er hitalaus. Ég
skipti um umbúðir eins og þú
sagðir mér og það blæðir
ekki lengur. Ég held að hann
sé í góðu ska(pi.“
Magg'ie leit á ungu kon-
una. Það var glampi í dökk-
um augum hennar og rödd
hennar var glaðleg.
„Hvað hefur komið fyrir?“
spurði hún. „Fékkstu arf í
nótt?“
, .Ekki hugsa um mig, lækn
ir,“ sagði Ynez hamingjusöm.
„Ég er héimsk í dag.“ Hún
skipti yfir í móðmmál sitt.
„Hacer ver a uno las estrell-
as — er það ekki heimskulegt
af mér?“
„Ég veit það ekki“, svaraðí
kennd Maggie. „Ég hef aldrei
séð stiörnur um hábjartan
dag. Hvað er eiginlega að
iþér? Nei, annars, ég veit það.
Bill Flemng! Hann 'hefur hag
að sér eins og maður í fyrsta
snn alla sína ævi!“
„Hann talaði lengi við mig
í gær,“ sagði_ unga stúlkan
og roðnaði. „Ég held að við
eigum eftir að tala oft sám-
an.“ Augu hennar urðu enn
meira dreymandi en fyrr ef
unntivar.
Magge fór fram úr rúminu
og fór í morgunkjól.
„Er frændi minn kominn á
fætur?“ spurði hún.
Hann borðaði morgun-
verð með hinum herranum.“
„Herra Hubbard?11
Ynez kinkaði kolli. „Hann
sagði senor Hubbard að ég
|i| segja manni hlutina umbúða
; laust. Ég vissi að Díana er ó-
útreiknanleg, en þessar rann-
sóknir hennar um þörf okkar
eru heimska ein. Hún veit að
við þörfnumst sjúkrahúss!"
Maggie gekk til hans.
„Þetta er mér að kenna! Ég
fór ekki að ráði þínu, ég lagð
ist gegn Fleming!“
„Við skulum ekki ræða
það fremur. „Hann lagði
granna, slitna hönd yfir hönd
hennar. „Ég kann vel við mig
hérna. Ef nauðsyn krefur get-
um við tekið sjúklinga hing-
að Hvernig líður Chris í
dag?“
„Veiztu það ,líka?“
„David Ellis hringd: til
mín. Það lítur út fyrr að bær
inn tali ekki um annað.“ Hann
skrifborðinu og leit ekki á
un skflst mér.“
Maggie fór að laga til á
skrifborðnu og leit ekki á
ætti að segja að hann hefði
farið að sjá sig um í bæn-
um.“
„Gott. Ég kem þegar ég er
búin að klæða mig. Þú getur
hringt til Flemings og sagt að
ég komi eftir klukkutíma.“
Maggie baðaði sig og
klæddi. Hún valdi óbrotinn
ljósgráan léreftskjól, sem
hún vissi að Mike þótti falleg
ur. „Veslings elskan mín,“
ihugsði hún. „Ég þarf að
íbæta þér upp kvöldið í gær.“
Þegar hún kom inn á lækn
ingastofuna sat frændi henn-
ar í hægindastólnum við
dyrnar °2 las blaðið, sem
Chris hafði komið með.
„Ég gleymdi blaðinu,"
sagði hún rólega. „Mér finnst
leitt að þú skyldir frétta
þetta svona.“
Hann leit á hana og upp-
gerðarbros hans var ekki
sannfærandi.
„Blöðin eru ágæt. — Þau
hann. John King margræksti
sig.
rx „Hættuleg vopn, þessar
gömlu byssur. Öryggið var
víst ónýtt á henni — og skot-
ið hljóp af.“ Hann leit rann-
sakanid á hana og hún svar-
aði stutt í spuna:
„Ég sá ekki þegar það
skeði.“
„Hvað með Chris? Held-
urðu að hann nái sér?“
„Ég veit það ekki“, svaraði
hún alvarleg. „Sárið er
hreint og ég geri ekkj ráð
fyrir að neitt illt komist í
iþað, en ég óttast að kúlan
hafi snert mænuna. Það vai ð
að fjai-lægja skemmdan vef,
en eg get ekki sagt um hve
alvarlegt það er fyrr en ég
ihef tekið mynd af honum.
Hann gat ekki hreyft fæturna
í gær, en ég vona að það séu
afleiðingar af ófallinu, sem
ihann fékk Ég hafð ihugsað
mér að biðja Ramey lækni að
Eftir Lent Covert
Stálborðbúnaður
Áleggs- og brauðskurðar-
hnífar
Pömiukökulmíf ar
Pönnukökupönnur
Eplaskífupönnur
Kökufornr í úrvali
Kökumyndamót
ísform
Aluminíum mjólkurkönnur
Rjómasprautur
Kökusprautur
o. s. frv.
NÝKOMIÐ
Uppþvottagrindur
í mörgum litum
Kökugrindur
Blaðagrindur o. fl.
BCYRJAVlB
Jólasalan
er byrjuð.
Alls konar jólaskraut til
skreytingar í könnur og
skálar,
Sanngjarnt verð.
Blóma- og grænmetis
makaðurinn
Laugavegl 63.
Blómaskálinn
v/ Kárnesbraut og
Nýbýlaveg
sem er opin alla daga frá
kl. 10—10.
JÓLAGJAFIR
Jólagjöf felpunnar í ár er Teddy-úlpan |
Alþýðublaðið -—18, des. 1960