Alþýðublaðið - 18.12.1960, Síða 16
GÖMUL kona, Steinunn
lagirríundardóttir, varg bráð-
fcvödd í fyrradag í Lyfjabúð-
iuni Iðunn á Laugavegi.
Steinunn hafði farið að
sækja lyf, en meðan hún beið
eftir afgreiðslu hné hún niður
og mun hafa látizt þegar.
Steinunn Ingimundardóttir
mun hafa verið á níræðisaldri. j
«<
«>
I
í:
I
I
tréð
I
IIér sést unnið við upp
setningu jólatrésins á
Austurvelli. Það er stórt
og fagurt að vanda.
Kveikt verður á jóla-
írénu kl. 4 í dag. Mun
sendiherra Norðmanna í
Reykjavík þá afhenda
tréð og Geir Hallgríms-
son borgarstjóri veita því
móttöku. f JLíúðrasveit
leikur.
itwwwwvwvwvwvwMmV
ÍHALDIÐ i HAFNARFIRDI
DREGUR SIG ÚT ÚR PÖUTÍK
ÞAU dæmalausu tíðindi gerð
tí'»t á bæjarstjórnarfundi í
<taiaarfirði sl. föstudag, að fjór
A.-stdlar íhaldsmannu í bæjar-
stjióm vom auðir. Veltir fólk
ifvtóí. nrú fyrir sér í Hafnarfirði,
frv©rt hér sé á ferð upphaf þess
aS íhaldið í Hafnarfirði
feggi árar í bát í bæj-
Aflinn
minni
HEILDARFISKAFLINN á ár
ú e til ]oka september var orð-
imn 428.478 lestir, cn á samn
tínna í fyrra var afiinn 487.610
lesfir. Togaraaflinn er á sama
tima 85.674 lestir en var á sama
tíma í fyrra 126.5í)Ti lestir.
armálaafskiptum að fullu og
öllu, að ekki sé minnzt á það
vítaverða ábyrgðarleysi þessara
bæjarfulltrúa að mæta ekki á
fundum bæjarstjórnar, þegar
hin mikilvægustu mál eru til
-afgreiðslu.
Á fundi þessum var m. a. til
umræðu frumvarp að fjárhags-
áætlun bæjarins fyrir árið 1961,
reikningar bæjarsjóðs og Bæj-
arbíós fyrir árið 1959, síðari
umræða, jarðhitarannsóknir í
Krýsuvík, leiga á garðyrkju-
stöð og búi bæjarins í Krísuvík,
ný gjaldskrá fyrir Rafveitu
Hafnarfjarðar, bygging Spari-
sjóðshússins og mörg fleiri mik-
ilvæg mál.
Það er alkunna í Hafnarfirði
hversu höllum fæti Sjálfstæð-
isflokkurinn þar stendur mál-
efnalega. En það kemur mönn
um á óvart, að forráðamenn
flokksins þar eru orðnir svo að
þrengdir í þeim efnum, að þeir
treysta sé !ekki til að taka
afstöðu í mikilvægum málum,
koma sér hjá því með þvi að
finna upp tylliástæður, til þess
að mæta ekki a.bæjarstjórnar-
fundum.
" Þeir bera því fyrir sig, að of
lengi hafi dregizt að halda bæj-
arstjórnarfund eða síðan 15.
nóv. sl. Maður skyldi ætla, að
væri þetta ástæðan, þá ættu
þessir sömu menn að taka feg-
ins hendi fyrsta tækifæri til að
mæta á fundi, þegar hann er
haldinn. En það er nú öðru nær.
Fulltrúum flokksins var full-
kunnugt um, hvers vegna fund-
ur hafði dregizt. Það hafði ver-
ið ákveðið í samráði við bæjar-
ráð, þar með talinn fulltrúi í-
haldsins, að fresta reglulegum
bæjarstjórnarfundi til þess að
geta tekið fyrir á næsta bæjar-
stjórnarfundi til fyrri umræðu
frumvarp að fjárhagsáætlun
bæjarins. Jafnframt var ákveð-
ið með samþykki fulltrúa íhalds
Framliald á 3 síSu.
íók með 35
jóðlögum
KOMIN er út á vegum Al-
menna bókafél(agíy ns bóldn
„íslenzk þjóðlög“. Eru í bólc-
innr 35 íslenzk þjóðlög í
nótnabók og sungin af hinni
víðkunnu söngkonu Engel
Lund. Hefur söngkonan sjálf
valið lögin og ritar greinar-
gerð með hverju þeirra en dr.
Ferdinand Rauter samstarfs-
maður hennar í þrjá áratugi
hefur útsett löghi og leikur
undir söng hennar.
Bók þessi er aukabók Al-
menna bókafélagsins.
Engel Lund er einhver
frægasti þjóðlagasöngvari
heims. Alls staðar, þar sem
hún hefur sungið, hefur hún
sigrað, hvort sem það hefur
verið í höfuðborgum sönglist-
arinnar eins og Vínarborg, —
eða í litlum bæjum. Hún hef-
ur sungið þjóðlög frá mörgum
löndum og alltaf á frummál-
inu, sautján tungumálum alls.
■ En hvar sem hún hefúr
sungið og þrátt fyrir hið mikla
úrval þjóðlaga, sem hún hefur
haft á söngskrám sínum, hefur
hún aldrei haldið svo konsert,
að hún syngi ekki einhver
Gyðingalög og einhver íslenzk
lög, en við lög þessara tveggja
þjóða hefur hún tekið mestu
ástfóstri. Hefur túlkun hennar
EKKERT er að færð á þjóð-
Vegum enn þá, að því er Vega-
málaskrifsofan tjáði Al-
þýðublaðinu í gær. Nokkur
snjór er á Iloltavörðuheiði og í
gær var þar snjómugga, en heið
in var vel fær.
Fært va,r um allt Norðurland,
svo og allir vegir í nágrenni
bæjarins. Þó er ákaflega mikil
hálka á vegunum. Á Austfjörð-
um er fært frá Reyðarfirði upp
á Hérað (Fagridalur) og til
Eskifjarðar og Fáskrúðsfjarð-
ar (Staðarskgrð). Vestfjarðaveg
ur er lokaður, en þó er fært
frá Patreksfirði yfir á Barða-
strönd.
á íslenzkum lögum vakið því-
líka athygli, að hún hefur oft
verið ■ nefnd erlendis „hin
fræga íslenzka söngkona.“ —
Enda hefur hún ekki gleymt
að geta þess, þegar hún hef-
ur kynnt hin íslenzku lög, að
hún sé borin og barnfædd á
íslandi. Er óhætt að segja, að
með hinum frábæru kynning-
um sínum á íslenzkum þjóðlög
um, bæði hér á íslandi og er-
lendis, hefur hún unnið starf,
sem vér íslendingar fáum
henni aldrei fullþakkað. Murru
margir því fagna útgáfu hinn
ar nýju bókar, íslenzk þjóð-
Jög.
Kveikt á jólatré
í Hafnarfirði
í DAG kl. 4 verður kveikt
á jólatré á Thorsplani við
Strandgötu í Hafnarfirði. —
Þetta jólatré er gjöf frá vina-
bæ Hafnarfjarðar j Danmörku
— Friðriksbergi. Lúðvík Storr
aðalraéðismaður Dana, af-
hendir tréð, en Stefán Gunn-
Iaugsson bæjarstjóri veitir því
viðtöku. Séra Garðár Þorsteiríg
son prófastur, flvtur stutta
jólahugvekju, barnakór syngur
jólasálma og luðrasveit bama
leikur jólalög. ,
MIKIÐ
LISTAVERK
KOMIÐ hefur í ljós, að alt-
aristafla frá kirkjunni í Ögri
sem geymd er í Þjóðminja-
safninu, er ómetanlegt iista-
verk. Var listmálarinn Frank
Ponzi fenginn til þess að
hreinsa hana og lagfæra og
telur hann víst, að hún sé mál
uð af frægum hollenzkum
meistara, Dirk Bouts eða læri-
sveinum hans. Altaristaflan
verður almenningi til sýnis í
fordyri Þjóðminjasafnsins á
morgun,