Alþýðublaðið - 04.01.1961, Page 5

Alþýðublaðið - 04.01.1961, Page 5
f ■ ■■■■ - tyf ■: u 5farast Finnlandi Vasa, 3. janúar. (NTB-FNB). Orsök flugslyssins, scin varð ó vesturströnd Finnlands og varð til þess að 22 farþegar og 3 manna áhöfn vélarinnar fórust, er enn óþekkt. Rann- sóknarnefnd var aS störfum í allan dag í hinum lrtla bæ -Kvevlax, þar sem flugvélin féll til jarðar, en hann er að- eins um 8 km. frá Vasa. Jafn- framt var talið, að lokið væri Við að bera kennsl á alla, sem fórust, en þeir munu allir verið Finnar. Aðeins tveim mínútum áð- ur en slysið varð, hafði flug- xnaðurinn, Lasse Hattinen, frægur orrustuflugmaður frá stríðsárunum, tilkynnt flúg- turninum í Vasa, að allt væri tré við flakið voru brotin. — Stél vélarinnar er heilt, en nef og skrokkur sundruð og brennd. Sjónarvottar telja sig hafa séð eldstólpa koma úr vélinni og heyrt sprengingu. Vélin var á leið frá Kronoby til Vasa. Fréttin af slysinu var flutt í sérstakri fréttadagskrá í út- varpinu og var henni tekið með mikilli sorg um allt land. Fánar blöktu við hálfa stöng um allt landið. Þetta er mesta flugslys í sögu farþegaflugs í Finnlandi, og eitt mesta flug- slys á Norðurlöndum. Sukselainen, forsætisráð- herra, flutti síðdegis f dag samúðéirkveðjur ríkisstjómar- innar. Sonur hans hafði ætlað i lagi. Flugvélin virðist hafa' með vélinni frá Kronoby, en fállið sem næst lóðrétt til jarðar, þvú að aðeins næstu hafði orðið seinn fyrir og misst af henni. Bátasamningar Framhald at 1. síðu. ínu til samninganefndar Sjó- mannasambandsins“. Þar sem forseti ASÍ lagði Bvo hart að mönnum að fresta ékvörðun um stund, sá fund- urinn ekki ástæðu til annars og samþykkti með 88 atkvæð- wm gegn 28 að bíða með að taka afstöðu til samkomulags Bamninganefndanna. ' Alþýðublaðið áíti í gær tal við fréttaritara sína í r nokkrum verstöðivum og f fara fréttir þeirra hér á | eftir: Vestmannaeyjum. — Búið ér að boða verkfall vélstjóra hér frá og með 15. þ. m. Út- gerðarmenn hafa ákveðið að róa ekki, fyrr en samningar Siafa náðst. Þó er einn bátur, Kristbjörg, á sjó í dag. Hún er norskbyggður stálbátur, Bem ætlar að ísa í sig og sigla með aflann. Enginn bátur reri í gær. P.Þ.- Grindavík. — Einir brír bát- ar beittu í gær. Fjórir bá-tar eru annars túbúnir til að róa með línu. Trillur eru eitthvað að skarka. en var!a hefur gef_ ið síðan í miðjum desember. Sndgerði. — Héðan reru ffjórir bátar í gær, Muninn, Jón Gunnlaugs, Hamar og Mummi. allir með línu, og a. m. k. einn til viðbótar, Freyja, mun bætast í hóninn í kvöld. Víðir II., Guðbjörrc og Jón Grarða-r !eru enn með nótina om borð en bað fer eftir veiði é línu. hvað þeir munu gera, því að ekkí gefur á sió fyrir foringnótabáta þessa dagana. 1 E.G. r Keflavík. — 3—4 bátar héð. fen fóru út í gær að huga að síld. Mældu þeir eitthvað, en síldin stóð djúpt og stormur var á miðunum, svo að ekkert varð úr veiði. Bátarnir eru nú að taka upp nætumar, einir þrír í morgun, þó að nokrir séu með þær enn. Er bátaflot- inn í þann veginn að búa sig undir lín-uróðra. Akranesi. — Einn bátur héð an hefur farið út á síld eftir nýár Q gær), en fékk ekkert. Nokkrir bátar fengu eitthvað af síld í dag suður við Reykja nes. Sennilega fer enginn bát- ur út í dag, en verið er að skrá á bátana, skoða þá o. fl. 5—6 bátar munu fara út á hringnót, þegar veður lægir, en líklega fer enginn á Iínu, fyrr en samningar hafa tek- izt. , Ólafsvík. — Einn bátur reri með línu í gær, en afli var lélegur, þrjú tonn. Nokkrir bátar eru í þann veginn að hefja róðra og munu fleiri fara út í dag. O.Á. Grafarnesi. — Einn bátur byrjaði með línu á nýársdag. Fékk hann fjögur tonn í gær, en er í 2. róðri í dag. Fleiri eru að undirbúa sig, en búast þó ekki við að róa strax. S.H. Þeir kölluðu hann Dcnna dæmalausa, mennirnir, sem fundu hann í fjörunnr fyrir neðan. Skipasmíða- stöð Daníels ÞorvSteinsson- ar við Bakkastíg. Hann hafði -verið að svamla í sjónum fyrir framan stöð- rna í nokkra daga, en kom upp á land einstöku sinn, um, og lagðist til hvíldar r.étt hjú stöðvarhúsinu. í gær fóru fjórir menn með segl niður í fjöruna, og einn náði i dindilinn á selnum og kom honum upp í seglið. Síðan gripu þeir í hornin á seglinu, og ætluðu að færa hann burtu. Enn hinum ótta- slegna sel tókst tvisvar að stökkva upp úr seglinu. Að lokum komu þeir hon- unt inn á smíðaverkstæði, og settu hann þar í kassa, sem í voru hefilspænir. Það er orðið harla sjald gæft, að selur sjáist í sjón uni hér við Reykjavík. — Það er enn fátíðara, að þeir náist lifandi, enda var straumur manna í gær við skipasmíðastöðina, til að virða þennan litla sak- leysislega sel fyrir sér. Þegar blaðamaður og ljós myndari< frá Af ýðirbLað-- ínu komu í skipasmíða- stöðina í gærdag, til að £á „viðtal“ við {þennan ó- Hann vitltlst inn á höfn vænta gest, þá var liann tekinn þeim til heiðurs upp úr kassanum og sett- ur á gólfið. Þar lá hann hinn róleg- asti og horfði stórum spurnaraugum á þessa Iandbræður sína, sem virtu hann fyrir sér með athygli. Einn af mönnun- um í stöðinni, hafði kom- izt í mikið vinflengi við selinn, og tekizt að klappa honum með berum hönduisum. -Skýfingin á þessari vináttu fékkst fljóílega. Maðurinn var frá Breiðafirði. Það er álit þeirra, sem vit hafa á, að selurinn hafi flækzt inn á höfnina, og ekki fundið leiðina aftur út úr henni. í dag átti svo að fara með hann á bát út á ytri-höfnina og sleppa honuni þar. Selur- inn virtist þó hafa miklar mætur á þessari þægilegu tilveru, sem honum liafði verið sköpuð, en samt vildi .hann ekki borða fisk rnn, sem honum var rétt- ur. Kannski hefur honum leiðzt, að vera svo fjarri heimkynnum sínum. — ár. Frakkar biía sig undir kosningar PARÍS, 3. jan. (NTB-REUTER). Liðsauki, er nemur þúsund- um manna, var í kvöld á leið til Alsír. Eru þar á meðal skrið- drekahersveitir. , Hlutverk þeirra er að verða að liði við að h'alda uppi ró og reglu í Alsír er þjóðaratkvæðagreiðsl- an um framtíð landsins fer þar fram síðar í þessum mánuði. Opinberlega liggja engar upp lýsingar fyrir um þessa liös- flutninga, en samt er vitað, að öll frí hermanna hafa verið aft- urkölluð á vissum hersvæðum hers, flota og flughers. í Alsír sjálfu hafa farið fram franskir liðsflutningar að landamærum Marokkó. Varnarmálaráðherra Frakka, Pierre Messmer, átti í dag tal við hershöfðingja. í Oran og í Algeirsborg. AIÞÝÐUFLOKKSFÓLK: MUNIÐ SPILAKVÖLDIÐ Á FÖSTUDAG Áskorun um fand- helgismál BLADINU hefur bprizt á- skorun varðandi landhelgismál- ið, sem undirrituð cr af öllum skipstjórum og stýrimönnum vélbátaflotans á Akranesi, þeim sem þar eru búsettir, og cnn- fremur nokkrum eldri skip- stjórum. Áskorunin fer hér á eftir: ,,í tilefni af viðræðum þeim, sem að undanförnu hafa staðið yfir milli íslendinga og Breta og standa enn yfir, viljum við undirritaðir mótmæla því ein- dregið að samið verði við Breta um fiskveiðiréttindi handa þeim innan 12 mílna fiskveiði- lögsögu íslands. Að öðru leyti viljum við vísa til og ítreka samþykkt okkar frá því í ágústmánuði 1958 um landhelgismál íslendinga“. Alþýðublaðíð — 4. janúar 1961 g

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.