Alþýðublaðið - 04.01.1961, Side 11

Alþýðublaðið - 04.01.1961, Side 11
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS 60,000 hlutamiðar - 15,000 vinningar Fjórði hver miði hlýtur vinning að meðaltali Heildarfjárhæð vinninga: Þrjátíu milljónir tvö hundruð og fjörutíu þúsund krónur er skiptast þannig: 1 vinningur á 1.000.000 kr. 1 — - 500.000 — 11 — - 200.000 — 12 — m 100.000 — 401 — - 10.000 — 1606 — - 5.000 — 12940 — AUKAVINNINGAR: 1.000 ' 2 vinningar á 50.000 kr. 26 — - 10.000 — 15000 1.000.000 kr. 500.000 — 2.200.000 — 1.200.000 — 4.010.000 — 8.030.000 — 12.940.000 — 100.000 kr. 260.000 — 30.240.000 kr. Happdrætti Háskólaris býður viðskiptavinum sínum mestar vinningslíkurnar, hæstu vinningana og greiðslu í peningum þannlg, að viðskiptavinurinn ræður sjálfur, hvernig hann ver vinningnum. Nú um áramótin var bætt við 5000 hlutamiðum. Þessir miðar eru að seljast upp. Þeir, sem hafa í hyggju að kaupa raðir af miðum, ættu því að tala við næsta umboðsmann sem fyrst. Vinsamlegast endurnýiö sem fyrst til a ð foröast biöraöir seinustu dagana HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s V V V V s s V V s s s s V a' 'V Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif- enda í þessi hverfi: Höfðahverfi Laufásveg Afgreiðsla Alþýðublaðsins. — Sími 14 900. TILKYNNING Athygli innflytjenda skal hér með vakin á auglýs- ingu Viðskiptamálaráðuneytisins um innflutnings- kvóta í frjálsum gjaldeyri, sem gilda skulu fyrir árið 1961, og birt var í 124. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins hinn 31. f. m. Á það skal bent, að fyrsta úthlutun leyfa skv. 1. kafla auglýsingarinnar fer fram í febrúarmánuði næstkoniandi, og þurfa um- sóknir um þá innfluningskvóta að hafa borizt neð- angreindum bönkum fyrir 31. janúar. Landsbanki íslands, Útvegsbanki íslands. Viðskiptabanki. Enskunámskeið í Hafnarfirði hefst 9. janúar. Innritun fyrir laugardag. JÓNAS ÁRNASON. Sími 50930. Byggingasamvinnufélag lögreglumanna í Rvík hefur til sölu við Stóragerði 4ra herbergja íbúð 96 ferm. tilbúna undir tréverk. Þeir félagsmenn, er neyta vildu forkaupsréttar síns, gefi sig fram við stjórn félagsins fyrir 12. þ. m. Stjórnin. SSNDBLapUM UNDIRVAQNa 1 RVÐHREINSUN & MÁLMHÚÐUN sf GELGJUTANGÁ æmm Jól atrésskemmtun Glímufélagsins Ármann verður haldin í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 5. janúar kl. 3.45 síðdegis. Skemmtiatriði — Margir jólasveinar — Kvikmyndir o. fL Aðgöngumiðar eru seldir í Sportvöruverzluninni Hellas, Bókabúðum Lárusar Blöndals, og skrifstoftk' félagsins íþróttahúsinu daglega frá kl. 5—7. Glímufélagið Ármann. Hefi fluff málflutningsskrifstofu mína úr Aðalstræti 8 í Aust. urstræti 10A, 4. hæð. SIGURGEIR SIGURJÓNSSOISr hæstaréttarlögmaður. Auglýslngasíml Álþýðublaðsins . er 1490S Alþýðubkaðið — 4. janúar 1961

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.