Alþýðublaðið - 04.01.1961, Page 14

Alþýðublaðið - 04.01.1961, Page 14
ENSKA KNATTSPYRNAN Framliald a£ 10. síðu. Fulham-W. Bromw. 1:2 Leicester-Everton 4:1 Manch. Utd. Manch. C. 5:1 Nott. For-Arsenal 3:5 Preston-Cardiff 1:1 Sheff. W.-Birmginh. 2:0 Tottenham-Blackburn 5:2 Wolves-Chelsea 6:1 II. deild. — Laugard. 31. des.: Brist'ol R.-Brighton 0:1 Charlton-Sheff. Utd. 2:3 Derby Co.-Ipswich frestað Huddersf.-Lincoln 4:1 Leyton-Samthorpe 2:1 Liverpool-Middlesbro 3:4 Norwich-Stoke 1-0 Plymouth-Swansea 1:0 Portsmouth-Southamton 1:1 Rotherham-Leeds 1:3 Sunderland-Luton 7:1 Middlesbro 23 10 9 4 50 41 29 Norwich 25 11 7 7 37-33 29 Scamthorpe 24 9 9 6 46-37 27 Plymouth 24 12 3 9 52-51 27 Sunderland 25 8 11 6 49-35 27 Leeds 24 9 6 9 47-50 24 Derby C. 24 8 6 10 47-49 22 Brighton 25 8 6 11 40-48 22 Stoke 24 6 9 9 29-27 21 Rotherham 24 7 7 10 33-37 21 Charlton 24 7 7 10 37-60 21 Luton 24 8 5 11 40-50 21 Portsm. 24 7 7 10 39-56 21 Bristol R. 23 7 5 11 40-52 19 Leyton 22 7 4 11 32-46 18 Huddersf. 24 6 6 12 35-44 18 Swansea 24 5 7 12 34-48 17 Lincoln 25 6 5 14 33-52 17 Alfabrenna I. DEILD: Tottenham Wolves Sheff. Wed. Burnley Everton Aston Villa Arsenal Manch. U. Leichester West. Ham. Cardiff Fulham Blackburn Manch. C. Chelesa Notth. For. Birmingham Bolton Newcastle West Brom. Blackpool Preston II. DEILD: Sheff. Utd. Ipswjch Liverpool Southampt. 25 22 2 25 16 4 24 13 7 24 16 1 25 14 4 25 13 3 25 11 4 24 10 4 25 10 4 24 10 3 25 8 7 25 10 3 24 9 3 23 24 25 25 24 25 25 23 24 84 9 2 84 84 74 7 4 74 64 5 5 1 81-28 46 5 66-48 36 j 4 43-28 33 | 7 72-45 33 | 7 59-44 32 j 9 54-50 29 j 10 47-46 26 10 50-45 24 1 11 47-47 24 11 55-54 23 i 10 34-43 23 12 49-62 23 12 49-55 21 11 44-54 20 13 59-64 20 13 38-52 20 13 37-52 20 13 35 48 18 14 55-70 18 14 38-50 18 13 42-49 16 14 22-42 15 Framhald af 16. síðu. brennu heÆst strax á föstudags morgun í Hreyfilsbúðinni og úr bíl. sem verður staðsettur í Austurstræti. Ágæt bílastæði hafa verið útbúin á svæði fé- lagsins við skeiðvöllinn, og er fólk hvatt til að koma tíman- lega til að forðast þrengsli. 26 16 24 15 24 13 24 13 7 47-31 35 6 59-34 33 6 50-3.3 31 7 60-45 30 WASHINGTON, 3. jan. (NTB/ REUTER). — John F. Kenne- dy, væntanlegur forseti Banda ríkjanna, mun styðja lagafrum varp um rýmkaða löggjöf inn flytjenda. Hefur frumvarp þetta þegar verið lagt fram í fulltrúadeildinni og er þar m. a. lagt til að heimilað verði 60 þús. innflytjendum að koma til Bandaríkjanna á ári. Auglýsingasíminn 14906 Vegna útfarar sr. Magnúsar Þorsteinssonar verður bankinn og útibú hans í Reykjavík lokður fyrir“hádegi fimmtudaginn 5. janúar nk. Búnaðarbanki íslands Maðurinn minn, HELGI SIGURÐSSON, Skúlaskeiði 24, Hafnarfirði, andaðist 19. desember 1960. Jarðarförin hefur þegar farið fram. Alúðarþakkir til þeirra, er glöddu hann í langvarandi veikindum. Þakkir fyrir guðsýnda samúð. Fyrir hönd aðstandenda. Guðríður E. Sigurðardóttir. ÍÞRÓTTIR Framhald af 10. síðu. Stig Lennart Olsson mið- framvörður bæði £ landsliðinu og í félagsliðinu. Afburða sterkur varnarleiksmaður. — Kjell Jaslenius er ungur leik maður, sem Svíar vænta sér mikils af í framtíðinni. Hann er annar markahæsti maður sænsku keppninnar í ár og hef ur skorað 63 mörk í 11 leikj- um. Agne Svensson og Bengt Hallgren léku báðir með úr- valsliði Gautaborgar nú um jólaleytið í keppni milli Ber- línar, Kaupmannahafnar, Skáns og Gautaborgar. Aðrir leikmenn liðsins eru Bengt Anderson, Kjell Larsson, Sten Lindgren og Leif Albertsso. Þjálfari liðsins heitir Svend Ágne Larsson og er hann vel þekktur hér heima, því hann þjálfaði knattspyrnumenn KR fyrir nokkrum árum síðan. Staðan í keppninni nú: Mörk. Stig Heim 249 207 17 Vikingarna 242 216 16 Karlskrona 199 223 12 Redbergslid 190 191 11 H. 43 202 212 11 Örebro 231 217 10 Majorna 213 226 10 L.U.G.I. 246 222 9 Skövde 191 196 9 a.i.k. 201 254 3 Flýja út í sveit Framhald af 2. síðu. skömm. sem er sem óðast að snúast upp í þjóðarböl. Það er illt til þess að vita, að einmitt ríkisvaldið sjálft á hér þunga sök að gjalda, sem er sú, að hafa með mis rétti og snarvitlausri skatt- píningu hrakið meir og meir félagasamtök 'kaupstaðanna til að halda nauðsynlegar fjáröflunar samkomur sínar utan heimkynna sinna, í sam komustöðum þar sem lög- gæzla og nauðsynlegt eftirlit fyrirfinnst ekki nema af af- spurn. Þetta ófremdarástand verður að laga sem fyrst. Það verður tafarlaust að lækka skemmtanaskattinn verulega, en láta hann jafn framt ná jafnt til allra landsmanna. Ennfremur á að afnema allar undanþágur frá skattgreiðslunni, því í skjóli' þeirra þrífst óæskilegt bruðl og aðstaða til ranglátrar sam keppnisaðstoðar, sem ekkert gott leiðir af sér. Tekjur ríkissjóðs mundi síður en svo minnka við fram angreindlar breytingar, þv!í þótt skattprósentan lækki til muna vex til muna tala þeirra, sem skattinn greiða, svo hlutur ríkisins eykst stór lega. Vestfirðingur. Móðir mín ÞURÍÐUR LANGE Rúmdínur andaðist mánudaginn 2. janúar að kvöldi. barnadínur. Thyra Loftsson. Baldursgötu 30. miðvikudagur\ _____w - SLTSAVARÐSTOFAN er op- in allan sólarhringinn. — Læknavörðnr íyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Simi 15030. Samúðarspjöld minningar- sjóðs Sigurðar Eiríkssonar og Sigríðar Halldórsdóttur eru afgreidd í Bókabúð Æskunnar. Eimskipafélag íslands h.f. Brúarfoss fer frá Siglufirði kl. 1500 í dag 3. 1. til ísa- fjarðar, Flateyrar Patreksfjarðar, Keflavíkur, Akraness og Reykjavikur. Dettifoss fór frá Ventspils 1. 1. til Reykjavíkur. Fjallfoss hefur væntanlega farið frá Leningrad 2. 1. til Rvíkur. Goðafoss fer frá Stykkishólmj í dag 3. 1. til Patreksfjarðar, Súgandafjarðar, ísafjarðar og norður og austur um land lil Reykjavíkur. Gullfoss fcr frá Hamborg 2. 1. til Kaupm. hafnar. Lagarfoss fer frá Akranesi 4 1. til Vestm.eyjá og þaðan til Bremerhaven, Cuxhaven, Hamborgar og Gdynia. Reykjafoss kom til Hamborgar 3. 1. fer þaðan til Rotterdam og Antwerpen. Selfoss fer frá New York 6. 1. til Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Reykjavikur 30. 12 frá Hamborg. Tungufoss fór frá Ólafsfirði 2. 1. til Seyðis- fjarðar, Norðfjarðar, Eski- fjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Ólafsfjarðar og þaðan til Osló, Gautaborg- ar og Kaupm.hafnar. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja fer frá Ak- ureyri í dag á vesturleið. Her- jólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestm.eyja. Þyr ill er á leið frá Fáskrúðisfrði til Karlshamn. Skjaldbreið fer frá Rvík á morgun vestur um land til Akureyrar. Herðu breið fer frá Rvík síðdegis í dag austur um land til Kópa- skers. Jöklar h.f. Langjökull fór í gær frá Gautaborg áleiðis til Rvíkur. Vatnajökull er í Grimsby, fer þaðan til London, Rotterdam og Rvíkur. Skipadeild SlS. Hvassafell er í Aabo. Arn- arfell er í Reykjavík. Jökul- fell fór 28. f. m. frá Rvík á- leiðis til Swinemunde og Ventspils. Dísarfell lestar á Austfjörðum. Litlafell er í olíuflutningum i Faxaflóa. Helgafell er í Riga. Hamra- fell fór 28. f. m. frá Tuapse áleiðis til Gautaborgar. Flugfélag íslands h.f. VÆ Millilandaflug: WAV §: Hrímfaxi fer til wÆ, Glasgow og Kaunm.h: 1620 á morgun. Innanlandsf lug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsa víkur, ísafjarðar og Vestm. eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Egilsstaða, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmeyja og Þórshafnar Loftleiðir h.f. Snorri Sturluson er vænt- anlegur frá New York kl 0830 fer til Stavangurs, Gautaborg ar, Kaupm.háfnar og Ham- borgar kl. 1000. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema miðvikudaga frá kl. 1.30—6 e. h. í dag er safnið þó opið frá kl. 10—• 12 f. h. og 14—22 e. h. Jólatrésfagnaður í Guðspekifélagshúsinu. Þjónusturegla Guðspekifé- lagsins gengst fyrir jólatrés- fagnaði fyrir börn á þrettánd- anum föstudaginn 6. jan. kl. 3 síðd. Vinsamlegast gjörið svo vel að tilkynna þáttöku sem fyrst í síma 1 75 20. Minningarspjöld í Minningar- sjóði dr. Þorkels Jóhannes- sonar fást í dag kl. 1-5 í bókasölu stúdenta í Háskói- anum, sími 15959 og á að- alskrifstofu Happdræítis Háskóla íslands í Tjarnar- götu 4, símt 14365, og auk þess kl. 9-1 í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og hjá Menningarsjóði, Hverf- Miðvikudagur 4. janúar. 12.50 Við vinn- una. 18.00 Út- varpssaga barn- anna. 20.00 Anna Karenina: Framhaldsleik- rit eftir Leo Tol- stoj og Oldfield Box. Leikstjóri Lárus Pálsson. 20.35 Einsöngur Guiseppe Tadd- ei syngur óperuaríur. 20.50 Vettvangur raunvísindanna: Örnólfur Thorlasíus kynnir starfsemi Rannsóknarráðs ríkisins. 21.10 Ungversk tón- list. 21.30 Útvarpssagan: Læknirinn Lúkas. 22.10 Er- indi Austur-Afríka (Baldur Bjarnason magister) 22.25 Harmonikuþáttur. 23.00 Dag- skrárlok. 14 4. janúar 1961 —• Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.