Alþýðublaðið - 06.01.1961, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 06.01.1961, Blaðsíða 6
Gamla Bíó Sími 1-14-75 Þyrnirós (Sleeping Beauty) Nýjasta og fegursta lista- verk Walt Disneys. j Tónlist eftir Tschaikowsky Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbœjarbíó Sími 1-13-84 Trapp-f j ölsky Idan í Ameríku (Die Trapp-familie in Amerika) Bráðskemmtileg og gull- falleg, ný, þýzk kvikmynd í litum. Þessi kvikmynd er beint áframhald af „Trapp- fjölskyldunni“, sem sýnd var s. 1. vetur við metaðsókn. Ruth Leuwerik, Hans Holt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 1-64-44 Stúlkurnar á rísakrinum (La Risala) Hrífandi og skemmtileg ný ít- ölsk Cinemascope litmynd. Elsa Martinelli Rik Battaglia Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 189-36 Kvennagullið (Pal Joey) Bráðskemmtileg ný ame- rísk gamanmynd í litum, byggð á sögunni „Pal Joey“ eftir John 0‘Hara. Rita Hayworth Frank Sinatra Kim Novak Sýnd kl. 7 og 9. Allra síSasta sinn. TVÍFARA KONUNGSINS Trn bráðskemmtilega og spennandi ævintýramynd í litum. Sýnd kl. 5. Bönnuð bömum innan 12 ára. Allra síðasta sinn. Sími 2-21-40 Vikapilturinn (The Bellboy) Nýjasta hlægilegasta og ó- venjulegasta mynd. Jerry Lewis Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó Sími 1-15-44 Einskonar bros. („A Certain Smile“) ím ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Seiðmögnuð og glæsileg ný amerísk mynd, byggð á hinni víðfrægu skáldsögu með sama nafni eftir frönsku skáldkonuna Francoise Sag- an, sem komið hefur út í £sl. þýðingu. Aðalhlutverk: Rossano Brazzi Christine Carere Bradford Dillman Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripolibíó KARDEMOMMUBÆRINN Sýning í kvöld kl. 19. Næsta sýning sunnudag kl. 15. ENGILL, HORFÐU HEIM Sýning laugardag kl. 20.. 20. sýning. DON PASQUALE Ópera eftir Donizetti. Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Sími 1-11-82 Ævintýri Hróa Hattar. (Tihe Adventures of Robin Hood) Ævintýraleg og mjög spenn- andi amerísk mynd í litum, gerð eftir hinni frægu sögu um Hróa Hött. Þetta er talin vera bezta myndin um Hróa Hött, er gerð hefur verið. Errol Flynn Olivia de Havilland Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-2-49 Frænka Charles DIRCH PASSER ISAGR5 festlige Farce-stopfyldt med Ungdom og Lystspiltalent TFK- Ný dönsk gamanmynd tek- in í liturn, gerð eftir hinu heimsfræga leikriti eftir Brandon Thomas. Aðalhlutverk: Dirch Passer Ove Sprogöe Bdde Langberg Ghita Nörby öli þekkt úr myndinni Karl- sen stýrimaður. Sýnd kl. 7 og 9. Áskriffasíminn er 14900 kfii rJgYK]AyÍKC^ Gamanleikurinn Græna lyftan Sýníng laugard.kvöld kl. 8.30. Páar sýningar eftir. Tíminn og við Sýning sunnud.kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag — Sími 13191. Kópavogsbíó Sími 1-91-85 MEÐ HNÚUM OG HNEFUM Afar spennandi og viðburða rík frönsk mynd um viður- eign fífldjarfs lögreglumanns við illræmdan bófaflokk. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnu, innan 14 ára. Miðasala frá kl. 1. MHMMmHMMMMHMHVIM Bókamarkaðurinn sem var í Ingólfsstiræti 8, er fluttur á Laugavegi 28 n. Opnum í dag. í því til- efni verða seldar bækur með mjög lágu verði. tMMMMHMtMMM%M%MMMH KVIKMYNDIN SÓLSKINSEYJAR Ferðaskrifstofan SAGA sýnir hina fögru kvikmynd frá Kánaríeyjum og Madeira í Gamla Bíó á morgun kl. 2 e. h. — Guðmundur Steinsson rithöfundur flytur erindi með myndinnL AÐGANGUR ER ÓKEYPIS Sérstaklega er öllum þeirn boðið á sýninguna, sem hyggjast taka þátt í ferðum SÖGU til Kanaríeyja. Ferðaskrifstofan S A G A Ingólfsstræti (gegnt Gamla Bíói). Vínar-drengjakórinn (Wiener-Sángerknaben) (Der schönste Tag meines Lebens) Söngva og músikmynd í litum. Frægasti drengjakór heimsins syngur í myndinni m. a. þessi lög: „Schlafe mein Prinzchen“, „Das Heid- enröslein“, Ein Tag voll Sonnen shein“, „Wenn ein Lied erklingt“ og „Ave María”. Aðalhlutverk: Michael Ande, Sýnd kl. 7 og 9. CECILB.DEMILLES * 4 :haRiK> ANNt (OwaRC/G '\ H[5T0N BRVNNCí? 6/\XT[R R0BIN50N 'A/ONNf UttJRA JONN DtCARLO PAGH DERLA SIR CtDRK. nina *aRTMa juDHh • /iNCtNT IhARDWlCtU ^OCh 5CQH anDER50N'PRIŒ |* á. S AtNU3 *«CUM/U » /ACF GARI53 MrtDRlf * 'BANF Í Ol» 3On«0*ti w - -fc. —J.. •-A.* I, ‘____ .. p i A—. YtSTiVlSIOK* mmcajcr Sýnd kl. 8.20. _ Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíói opin frá kl. 2. Cíwi: Q9A7C; Ix X X NQNKIN srrn KHftkfJ g 6. janúar 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.