Alþýðublaðið - 12.01.1961, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.01.1961, Blaðsíða 7
í dag, fimmtudag, vegna jarðarfarar Páls B. Melsted, stórkaupmanns. G. Helgason & Melsted h.f., Hafnarstræti 19 ÞAÐ ER ALKUNN-A að að- alókostur sterkra deyfilyfja' eru hinar slæmu eftirverkanir þeirra. Sérstaklega verður noíkun þeirra alvarleg ef þau þarf að taka í stórum skömmt- um yfir iangan tíma. Læknavísinain hafa því lengi leitað að sterkum deyíi- lyfjum, sem væru laus við þessar slæmu eítirverkanir og umfangsmiklar margra ára rannsóknir farið fram í því skyni. Fyrir nokkru tókst til- raunastöð heilbrigðismála- stofnunar Bandaríkjanna í Maryland að búa til nýtt deyfi lyf eftir langvinna og mikla erfiðleika. Það heitir phenazo- cine, og er gerviefni sem mun geta komið í stað morfíns eða ópíums. Það hefur alla hina góðu eiginleika eldri devfi- irfja en er biessunarlega laust við ókostina. Morfínsskammta þarf að auka eftir því sem þeir eru notaðir Iengur, eigi þeir að koma að gagni. Hins vegar hef ur komið í ljós að áhrif ákveð- ins magns af phenazocines eru hin sömu hvort sem það hefur verið notað lengi eða ekki. Leitinni af þessu lyfi stjórn ■ uð Dr. Nathan B. Eddy og Dr. Everette L. May. Dr. Eddy hef ur unnið við þetta starf í um 30 ár, en Dr. May nokkru skemur. Tilgangur þeirra var að finna lyf með sömu cða betri deyfingarhæfni en mor- fín sem væri laust við þær slæmu eftirverkanir sem orðið hafa mörgum til mikillar bölv unar. Phenazocine er stórt spor í framfaraátt á þessu sviði. Það er nokkrum sinn- um sterkara en morfín, hvaÚ deyfingu sársauka snertir. Þótt það sé enn skráð í lyfja- skrár sem eiturlyf og fáist að- eins gegn lyfseðli, er það samt langtum hættuminna en mor- fín. Áður var talið að eftir- verkanirnar vseru því verri, sem deyfilyfið væri sterkara. Phenazocine gerir þessa reglu að engu. Það er sterkara en morfín en hefur samt langtum minni eftirverkanir. Dr Eddy hefur látið svo ummælt að aðr ar efnablöndur sem verið er að ’vinna að á efnarannsóknar- stofu heilbrigðisstofnunarinn- ar munu reynast enn betri og með minni eftirverkanir en phenazoeine. Einn aðalkosturinn við þetta nýja meðal er það að nú verður auðveldara að sigrast á vandamáli eiturlyfjanna. Það hefur gengið erfíðlega að tak- marka framleiðslu ópíums í heiminum þrátt fyrir opin- bera samninga þess eðlis að hún yrði einungis notuð til lækninga. Einhvem veg- inn varð það ætíð svo að mikið magn komst ólög- lega á markaðinn og var selt eiturlyfjanotendum •— með stórkostlegum hagnaði. Um 1920 var fyrst farið að í- huga það í alvöru að finna gerfiefni (synthetisk efni) sem væri laust við eftirverkan ir og gerði nejdendur ekki að þrælum sínum og gæti komið í stað morfíns (sem er unnið úr ópíum). Ef slíkt efni fynd- > ist mætti hætta allri fram- leiðslu ópíums og uppræta vandamálið á þann hátt. Álitið var auðveldara að banna al- gérlega ræktun ópíumsjurtar- innar en að hafa eftirlít með takmarkaðri ræktun. Annars hefur.miklum ár- angri verið náð í baráttunni við eiturlyfin síðan tekið var upp opinbert eftirlit með Framh. á 14. síðu Verið að deyfa sjúkling með PenazocLn. Ptauðarárstíg 1. Pan American, Hafnarstræti 19 Olivetti-verkstæðið, Klapparstíg 44. Tízkuverzlunin Guðrún, Rauðarárstíg 1. Samkvæmt fyrirmælum laga ber að fram- kvæma þrifaböðun á öl-lu sauðfé hér í log- sagnarumdæminu. Út af þessu ber öllum sauðfjáreigendum hér í bænupi að snúa sér nú þegar til eftirlitsmannsins með sauðfjár- böðunum, Stefáns Thorarensen lögreglu- þjóns, sími 15374, eða til Gurmars Ðaníels- sonar. sími 34643. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík 11. jan. 1961. íesturinn ©kScar ÚT ER KOMIÐ jólahefti af tímaritinu Hesturinn olckar. Tímarit þetta er gefið út af Landssambaniii hestamanna- félaga og er mjög ti'l fyrir- myndar um allan fráganff og! útlit. Ritstjóri er Vignir Guð ; mundsson. Efni ritsins er að | þessu sinni: Ritstjórarabb, Ávarp eftir Steinþór Gests- son, Hesturinn í svipmyndum sögunnar etftir I.G.Þ., Þarf- asti þjónninn eftir Bjarna Bjarnasón, Laugarvatni, þá eru frásagnir af fjórum fræg um hrossum, frá mönnum og ! hestum í Biskupstungum. eft-; ir séra Guðmund Ól. Ólafs- son, Heftu 'hana á afturfét- unum eftir Jakob Ó. Péturs- son. ritstjóra, grein er vm. hirðingu hests ogmeðferð eft ir Pál A. Pálsson, félagsfrétt ir o. fl. JóJabla&ið er þriðja'tölu- blað ritsins og segir í rit- stjórarabbi, að enn sé ekkert hægt að segja um, hversu trausium fótum ritið standi. Hvað sem því líður er ritið til mikiils séma fyrir Lands- sambandið og verður efalaust fjöilasið þegar tímar líða. Aiþyðubla&iS — 12. jan. 1961 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.