Alþýðublaðið - 12.01.1961, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 12.01.1961, Blaðsíða 13
Kári Guömundsson, mjólkureftirlitsmaður: flokk! REYNT ER MEÐ samvinnu til þeirra frá framleiðendum. erum að framleiða. Nú er það við heilbrigðisstarfsmenn — Þess ber sérstaklega að ekki eins erfitt viðfangs og landsins, mjólkurbústjórana gæta, að gölluð mjólk ibland- ætla mætti. Ráðstafanir 1 þá og mjólkurframleiðendur að ist ekki góðri og ógallaðri átt eru aðallega venns konar: minnka magn 2., 3. og 4. fl. mjólk. Einn lítri af gállaðri 1. að varna gerlum að kom- mjólkur. — Með áframhald- mjólk, spillir stóru keri af ast í mjólkina, andi samvinnu við þessa að- góðri mjólk. Það er vegna 2. að stöðva vöxt og við- ila þarf að koma í veg fyrir, þessa, að rannsaka vérður gang þeirra gerla, sem hafa að 2., 3. og 4. fl. mjólk verði vandlega hvern mjólkurbrúsa, komizt í hana. famleidd .Méð hliðsjón af því, sem berst til mjólkurbúanna, sem gerzt hefur síðustu árin og rannsaka innihaldið. Er hrftvt sttt • í mjólkurmálum hér á landi, því vert að athuga þá nokkru * iíkukmui og með tilliti til þess, að sum- nánar, þ.e.a.s. hvað það er, Fyrra meginatriðið, að ir bændur hafa árum sam- setíi liggur til grundvallar, er varna gerlum að komast x an framleitt 1. flokks mjólk ræðir um gæði mjólkur og mjólkina, er í því fólgið að við frumstæð skilyrði, má vöruvöndun \)iðhafa fullkomið hreinlæti vænta þess, að bráðlega verði Þegar á fyrsta stigi slíkra við mjaltir, meðferð mjólkur mestur hluti þeirrar mjólkur, athugana rekumst við á bakt- og mjólkuríláta. Þess vegna sem mjólkurbúin taka við, í eríur, oft kallaðar gerlar. Yerð er bezta vopnið gegn gerlum 1. flokki. ur sú reyndin á, að þeir eiga fullkomið hreinlæti. Svo unnt sé að útrýma 2., ekki lítinn þátt í þeim erfið- Gerlar eru svo örsmáir, að 3. og 4. flokks mjólk, verður leikum, sem á vegi verða. þeir geta vel komið sér fyrir fyrst og fremst að hafa í huga Eins og alkunnugt er valda á nokkrum rykkornum, hári, eftirfarandi höfuðatriði: bakteríur (gerlar) sjúkdómuTi heyi, húsaskúmi og kónguló- 1. Að ganga úr skugga um, og aðrar eru banvænar. Sumar arvefjum sem og í hinum ólík- að kýrnar séu heilbrigðar. tegundir gerla gerbreyta legustu krókum og kimum. Er 2. Að vanda þvottinn á bragði mjólkur. Þéin 'gera því bezt að sópa þessu rusli mjólkurílátunum. mjólkina súra, beizha eða 'beint út úr f jósinu, en þó ekki 3. Að kæla mjólkina vel, þeg- maltkennda. Þeir geta breytt fyrir mjaltir, því að ekkert ar eftir mjaltir. mjólkinni svo mjög, að allir, á betur við gerla en að fá Það er því ekki úr vegi að sem neyta hennar, fái illt í tækifæri til þess að svífa á drepa nánar á þessi höfuð- maga. En þar sem ógerlegt er rykkorni beint ofan í spen- atriði við mjólkurframleiðslu. að skilja góðu gerlana frá hin volga mjólkurfötu. Nokkur þekking á mjóllc er um, sem verri eru, verður ékki Fyrsta skrefið til þess að ómissandi öllum þeim, er öðru til að dreifa en losna við sigrast á gerlum, er að halda mjólk framleiða eða með hana alla þá gerla, sem eiga ekki fjósunum hreinum að stað- fara á einn éða annan hátt. heima í mjólkinni. aldri. Þau skulu vera björt Einkum er undirstöðuþekk- Venjulegar plöntur þróast og vel loftræst. Nauðsynlegt ing í meðferð mjólkur nauð- og gróa í sólskini og hreinu er að kalka eða mála þau einu synleg mjólkurfarmleiðendum lofti, en gerlum líður bezt í sinni á ári. Áríðandi er, að og starfsíólki þeirra, svo og dimmu, röku og hlýju um- básar og flórar séu vatnsheld- staTfsfólki í mjólkurbúum og hverfi. Margir þeirra þróazt ir. Varast ber að hafa salerni mjólkurbúðum. bezt í mjólk, einkum volgri eða kamar í beinu sambandi Matvara, hvaða nafni sem mjólk, Eins og nxjólk kemst við fjósið. Safnþróm, mykju- hún nefnist, verður að vera næst því að vera hin fullkomn húsum og votheysgryfjum falleg, hrein, vel lyktandi ög asta fæða handa mannlegum skal vera þannig fyrir komið, bragðgóð. Hun verður — með verum, er hún einnig Mn á- að ekki berizt þaðan óþefur öðrum orðum — að falla kaup kjósanlegasta fæða flestum inn í fjósið. endum í geð. Hún verður að tegundum gerla. Ekki e'r neinn Áríðandi er að bursta og vera góð vara, úrvalsvara. gerill fyrr kominn í mjólk en þrífa kýrnar vel fyrir mjaltir, Vöruvöndun er það atriði, hann tekur að auka kyn sitt, og gæta ber sérstaklega, að sem mestu varðar í allri fram- og æxlunin er mjög hröð. ekki berizt í mjólkina ryk eða leiðslu. Þrásinnis hefur kom- ■Gerlar æxlast við beina önnur óhreinindi, meðan á ið í ljós — bæði hér og er- skiptingu einstaklinganna. mjöltunum stendur. Öll fjósa- lendis — að sala hefui- aukizt Þeir smáþynnast um miðju, verk skulu af hendi leyst eigi stórum, hvenær sem vörugæð- unz þeir skiptazt í tvo hluta, . síðar en stundarfjórðungi fyr- in hafa aukizt. Má með réttu sem hvor um sig verður ný ir mjaltir. segja, að sala eykst í réttu hlut fruma. í volgri mjólk tekur Mjaltafólk skal vera yzt falli við vörugæðin. Þetta á þessi skipting oft ekki nema klæða í hreinum slopp og bert ekki sízt við um mjólk og 2€—30 mín. Eftir hálftíma eru upp að olnboga. Einnig skal mjólkurafurðir. Og ekki má hóparnir orðnir tveir, eftir það hafa höfuðfat. Fatnað gleyma því, að vöruvöndun klukkutíma fjórir, einn og þennan skal ekki nota nema verður enn veigameiri þáttur hálfan tíma átta, og eftir tvo við mjaltir. Ekki skal geyma framleiðslunnar, þegar offram tíma 16 o. s. frv. Á fimmtán föt þessi í fjósinu. Mjaltafólk leiðsla á sér stað. klukkutímum mundi þessi skal þvo sér vandlega um Ef framleiða á góða vöru, hópur hafa eignast „börn og hendur, áður en mjaltir hefj- verður að vanda til hráefnis í - barnabörn", svo að mörgum ast, og eftir þörfum, meðan á upphafi. Til þess að fá úrvals- milljónum skiptir, og enn mjöltum stendur. mjólkurafurðir verður mjólk- mundi fjölgunin í bezta gengi. Fyrstu boga fbunur) úr spen in, setn nota á til vinnslu, að Þar sem gæði mjólkur eru um skal hvorki mjólka sam- vera 1. flokks vara. Þar kernur svo nátegnd gerlagróðri, vakn an við sölúmjólkina né niður til kasta mjólkurframleið- ar sjálfkrafa sú spurning, á básinn og skal ekki heldur enda. Því aðeins geta mjólk- hvemig við megum sigrast á nota þá til að væta hendur urbúin framleitt úrvalsmjólk honum ,áður en hann verður eða spena, því að í fyrstu og mjólkurafurðir, að mjólkin ofan á í viðskiptum við okkur mjólkinni, sem úr spenunum sé með ágætum, er hún berst og þær mjólkurvörur, sem við kemur, er oft mikið af gerl- um. Nota skal sérílát undir mjólk þessa. Varast ber að hella saman volgri og kaldri mjólk, Við það spillist hún. Varast ber að geyma mjólk eða mj.ólkurílát í fjósi eða á hlöðum úti. Vandlega verður að gæta þess að geyma ekki mjólk eða mjólkurílát þar sem hundar, kettir eða önnur hús- dýr ná til þeirra. Ennfremur er áríðandi að eyða flugum og öðrum skordýrum úr fjósi og mjólkurklefa, því að þau geta borið gerla og sýkla í mjólk- ina, svo og rottúm og músum eftir föngum. Áríðandi er mjög, að mjalta stóllinn sé hreinn, því að hand snerting við hann er tíð, þegar á mjöltum stendur. Aldrei skal hafa hænsni í fjósum né aðra alifugla — og ekki skal hafa þar svín. Varast ber að hella saman við sölumjólk mjólk úr kúm fyrstu 5 daga eftir burð. Varast ber að hella saman við sölumjólk mjólk úr kúm, sem eru að verða geldar og eiga það skammt til burðar, að mjólkin hefur fengið ann- arlegt bragð, enda mjólki þær minna en 1 lítra á dag. Varast ber að hella saman við sölumjólk mjólk úr kúm, sem eru haldnar eða grunaðar um að vera haldnar sjúkdóm- um, er spillt geta mjólkinni, svo sem júgurbólgu. Ljóst er, að engin leið er að útrýma lélegri mjólk, meðan júgurbólga reynist eins mikil í kúm og raun ber vitni. Er því áríðandi aðhefja sem fyrst allsherjarherferð gegn smit- andi júgurbólgu í kúm um land allt. í þessari herferð þarf að skoða hverja kú í öllum f jósum landsins og lækna þær er reynast veikar. Þeim kúm, sem eru með ólæknandi sjúk dóma eða geta talizt hættu- legir smitberar, verður tafar- laust að farga. Áríðandi er þegar að lokinni kúaskoðun að sótthreinsa fjósin og öll þau áhöld, sem þar eru not- uð. ÍSérstaklega verður að sótthreinsa vel mjaltavéljar, ef þær eru notaðar. Nokkuð ber á því, að mjólk- urframleiðendur dæli sjálfir í mjólkurkýr penicillíni við júg urbólgu eða öðrum skyldum lyfjum. Sú ráðstöfun verður að teljast varhugaverð, því að stundum er það gert í óhófi Afleiðingin getur orðið sú, að kýrnar verði ónæmar fyrir lyf inu, þegar mest ríður á. Of- notkun þessa lyfs og skyldra ,lyfja er mjög varhugaverð, enda ættu mjólkurframleið- endur ekki að nota þau nema í samráði við dýralækna eða aðra kunnáttumenn. Þó er æskilegast að láta dýralækna annast slíkar lækningar sem og aðrar dýralækningar. Varast ber að hella saman við sölumjólk mjólk úr þeim kúm, sem fengið hafa lyf, er borizt geta í mjólkina, svo sem júgurbólgulyf. Mjólk úr kúm fyrstu 3 sólarhringa eftir notk un slíkra lyfja má alls ekki blanda saman við sölumjólk. Nauðsynlegt er að sótt- hreinsa fjósið öðru hverju og alltaf eftir sjúkdóma. Bezt er að láta sótthreinsunarefnið í dælu og úða síðan allt f jósið, loft, veggi, bása, flór og golf. Mikilvæg ráðstöfun til þess að varna gerlum að komast í mjólkina er að klippa júgur, kvið og læri. Bezt er að gera það strax, þegar kýmar eru teknar inn í hús að haustlagi. Löng hár vilja kleprast mykju og öðrum óhreinindmn og gera miklu erfiðara fyrir um að halda kúnum hreimrm. Rannsóknarstofa ein erlend is hefur koimizt að þeirri nið- urstöðu, að svo sem ein fing- urbjörg af mykjuskán þeirri, sem sezt á lærin á illa þrrfnum kúm, innihaldi um 4.000 millj- ónir gerla. Fötur með mjóu opi hjálpa til að koma í veg fyrir, að ó- hreinindi falli í mjólkina. Heilbrygðissamþykktir sumra borga krefjast þess, að ekki séu notaðar nema slíkar föt- ur við handmjöltun. Þótt notaðar séu mjaltavél- ar, er engu að síður nauðsyn- legt að þrífa kýrnar, því að mjaltavélin vinnur eins og ryksuga. Hún sogar allt ryk, sem fyrir er, og önnur óhrein- indi Mikilvægt atriði er það að þvo spena og júgrið og i kring um það, rétt áður en mjólkað er. Þessi ráðstöfun kemur ekki einungis að haldi gagn- vart gerlum, heldur er hún beinn tímasparnaður við mjaltir. Vitað er, að ekkert örvar kýr eins mikið til þess að selja og ef júgrið er þvegið úr volgu vatni. Ágætt er að láta f vatnið lítið eitt af gerla eyðandi lyfi. Víðast hvar er mjólkin síuð á framleiðslustað til þess að skilja úr strá og önnur sýni- leg óhreinindi, en gerlar eru svo smáir, að þeir fara gegnum hvaða mjólkursíu sem er. Höf um því ávallt í huga, að ó- gæfan er vís, um leið og ó- hreinindi komast í mjólkina. Þótt unnt sé að sía frá hin grófgerðari óhreinindi, þá verður það þó ekki gert, fyrr en nokkuð af þeim hefur leysts upp og blandast mjólk- inni. Það er of seint að byrgja brnnninn, þegar barnið hefur dottið ofan I bann. Sprungur og rifin sam- skeyti í mjólkurfötum, mjólk- urbrúsum, síum og öðrum mjólkurflátum eru ákjósan- legar vistarverur hvers konar gerlum. Þar una þeir hag sín- um, aukast og margfaldast, af því að ekki er hægt að ná til þeirra. Sinkhúðuð ílát skal aldrei nota, t.d. venjulegar vatns- fötur, því að sink leysist upp í mjólk og myndar í henni sölt, sem eru skaðleg heilsu manna. Ennfremur er erfitt mjög að þrífa slík ílát, því að yfirborð þeirra er svo óslétt. Sömuleiðis skal aldrei nota Frambald á 12. síðu. Alþýðublaðið — 12. jan. 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.