Alþýðublaðið - 21.01.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 21.01.1961, Blaðsíða 14
Minning: Þórhallur Vilhjálmsson skipstjóri í dag fer fram útför eins afl ,samborgurum ökkar Keflvík- inga, Þórhalls 'Vilhjálmssonar skipstjóra og fyrrverandi hafn- arstjóra, en hann lézt f Lands- spítalanum sunnudaginn 15. þ. m. Þótt okkur séu Ijós þau ör- lög, að hér fáum við aðeins að dvelja takmarkaðan tíma, og við vitum, að dvalartíminn tak- markast ekki við aldur, þá finnst okkur stundum, að sam- ferðamennirnir séu kallaðir burtu fyrir aldur fram, og svo 'var að þessu sinni. Þórhallur hafði að vísu átt við vanheilsu að búa undanfarin ár og hrak- aði heilsu hans mjög á s. 1. ári, en aldurinn var aðeins rúm- lega sextíu ár. Hann var fæddur að Hánefs- stöðum við Sevðisfjörð 25. júlí 1899. Foreldrar hans voru merkishjónin Vilhjálmur Árna son og Björg Sigurðardóttir, er þar bjuggu lengi rausnarbúi. — Vilhjálmur lézt fyrir 20 árum ■síðan, en Björg lifir enn, rúm- lega 90 ára gömul. 'Vilhjálmur var merkur mað- ur sinnar tíðar, bindindismað- nr mikiil og stjórnsamur. — Hafði stórt bú og gerði út vél- báta. í fyrstu voru bátarnir litlir, 6—7 smál. En þróunin var þá eins og nú, bátarnir stækk- uðu og 1924 eignaðist hann vél- bátinn Faxa, um 80 smál. og var Þórhallur skipstjórinn. ,Þórhallur var fjórði í aldurs- röð sjö systkina. Hin eru: Sig- urður bóndi að Hánefsstöðum, Árni bjó lengi á Seyðisfirði, nú í Reykjavík, Hermann af- greiðslumaður á Seyðisfirði, Hjálmar ráðuneytisstjóri í Reykjavík, Sigríður, móðir Vilhjálms Einarssonar íþrótta- manns, býr að Egilsstöðum og Stefanía í Reykjavík. Það lætur að líkum, að á slíku heimili var oft margt manna, þegar flest var, á sumr- um mun tala heimilisfólks hafa verið um 60 manns. Á þessu stóra heimili ólst Þórhallur upp og dvaldi, þar til hann fór í Gagnfræðaskólann á A’kur- eyri. Þórhallur var ágætum gáf- um gæddur og munu foreldrar hans því hafa ætlað honum að ganga áfram skólabrautina. En hugur hans hneigðist snemma að sjónum. í foreldrahúsum j notaði hann hvert tækifæri til þess að komast á sjóinn og 18 LÖIAS Skrifstofur vorar verða lokaðar í dag vegna jarðarfarar Egils Thorarensen. Mjclkursamsalan. Þö'kkum hjartanlega samúð og hiuttekningu við andlát og jarðarför föður og stjúpföður ókkar, SIGURÐAR M. JÓNATANSSONAR. Sérstaklega þökkum við íbúum Hellislsands fyrir innilegar imóttökur og vinarhug. — Guð blessi ykkur öll. Rósbjörg, Þórleif, Steinunn Sigurðardætur. Sigurjón Kristjánsson og aðrir aðstandendur. ára var hann orðinn formaður á einum af vélbátum föður síns, 6 smál. bát. Og þegar gagn- fræðaprófinu var lokið réðist j hann háseti á seglskipið Rig- I mor, sem var þrímöstruð skonn 1 orta og var í millilandasigling- um. Skipið var nú fullfermt saltfiski á leið til Spánar. En er skammt var á leið komið veikt- ist Þórhallur, flkk lltannkýli, svo slæmt, að skipstjóri sá sér ) ekki fært að halda áfram með hann. Var nú siglt til 'Vest- mannaeyja og varð Þórhallur þar eftir í sjúkrahúsi, en skipið hélt til Spánar. Þaðan lagði það upp aftur í ársbyrjun 1919, en kom aldrei fram síðan. Var Þórhallur nú vertíðina í ’Vestmannaeyjum, á vélbátn- um Elliða, skipstjóri var Sig- urður Hermannsson. Síðari- hluta vertíðar gerðust erlendir togarar mjög yfirgangssamir á miðum eyjaskeggja og spilltu mjög veiðarfærum þeirra. Er eyjarskeggjar vildu grennslast eftir þjóðerni togaranna og skrásetningartölu þeirra, — brugðust lögbrjótarnir illa við og skutu tveim skotum á einn bátinn, sem var Elliði. Þórhallur réðist nú að nýju í siglingar. Var hann á ýmsum skipum. Um tíma á e/s Lagar- j fossi, er þá sigldi til Ameríku. I Er Þórhallur hafði til þess nægan siglingatíma innritaðist hann { Sjómannaskólann í Reykjavík og lauk þaðan far- mannapróf 1924. Nú hverfur Þórhallur heim aftur til æskustöðva, og tek- ur við skipstjórn á Faxa, hinu stóra og glæsilega skipi, er fað- ir hans hafði þá nýlega keypt. Þetta sama ár, 15. október, gengur hann að eiga eftirlifandi konu sína Sigríði Jónsdóttur, Framh. á 12. síðu. Þökkum innilega samúð og vináttu við andlát og jarðarför SIGURÐAR GR. THORARENSEN (frá Kirkjubæ). Eiginkona, systkini og aðrir aðstandendur. ÍÞRÓTTIR Framhald af 10. síðu. snjalli og drengilegi leikmað ur að Iokum. Örn Steinsen er gagn- fræðingur að menntun. — Hann starfar sem efnisvörð- ur hjá Bifreiðar- og land- búnaðarvélum. E. B. laiigardagur mgm. Flugfélag Igiíí:: íslands h.f. Millilandaflug: M "jj Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaupm. hafnar og Ham- borgar kl, 08:80 í dag. Væntan- leg aftur til R- víkur kl. 15:50 á morgun. Inn- anlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavík- ur, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Á morg- un er áæt'lað að fljúga til Ak ureyrar og Vestm.eyja. I Loftleiðir h.f. Leifur Eiríkisson er vænt- anlegur frá Helsingfors, Kaup mannahöfn og Osló kl, 21.30. Fer til New York kl. 23. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá R- ví'k á morgun vest ur um land í hringferð. Esja ef á Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum í dag fil Rvíkur. Þyr ill fór frá Vestm.eyjum í gær áleiðis til Manchester. Skjald- breið fór frá Rvík í gær vest ur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Baldur fer frá Rvík í dag til Gilsfjarðar og Hvammsfjarðarhafna. Ilafskip: Laxá er á leið frá Cardenas :il Reykjavíkur Tæknibókasafn IMSÍ: Útlán: kl, 1—7 e. h. mánudaga til föstu'daga og kl. 1—3 e. h. laugardaga. Lesstofa safns. ins er opin á vanalegum skrifstofutíma og útláns- tírna. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju heldur aðalfund sinn mánudaginn 23. janúar kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu Hafn- arfirði. Kvenfélag Neskirkju: Skemmtifundur verður hald inn þriðjudaginn 24. janúar kl. 8.30 í félagsheimilinu. Erindi, skuggamyndir og kaffi. Félagskonur eru beðn ar að fjölmenna. Húsmæðafélag Reykjavíkur vill minna konur á afmælis- fagnaðinn þriðjudaginn 24. þ. m., sem hefst í Þjóðleik- húskjallaranum kl. 7 með sameiginlegu borðhaldi. IVIESSUR Fríkirkjan: Messa kl. 5. Barnaguðsþjónusta kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa kl. 2. Fermingarbörn 1962 óskast til viðíals eftir messu. Séra Kristinn Stef- ánsson. Neskirkja: Barnamessa kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón ísfeld prófastur, annast guðsþjónustúna. Heimilispresturinn. Háteigsprestakall: Messa í há tíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Barnaguðsþjónusta sama stað kl. 10.30 árdegis. Séra Jón Þorvarðarson. Langholtsprestakall: Barna- samkoma í safnaðarheimil- inu Sólheimum kl. 10.30 árdegis. Messa kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Hallgrímskirkja: Barnaguðs- þjcnusta kl. 20 f.h. Séra Sig- urjón Þ. Árnason. Messá kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árna- son. Messa kl. 2. Séra Jakob Einarsson fyrrv. prófastur. Orgelleikari Páll Halldórs- son. Dómkirkjan: Messá kl. 11. Sr. Jón Auðuns. Messa kl. 5. Sr. Óskar J. Þorláksson. Barpa- samkoma í Tjarnarbíó kl. 11 f.h. Séra Óskar J. Þorláks son. Laugarneskirkja: Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 árdegis. Séra Garðar Svavarsson. Kópavogsprestakall: Messa í Kópavogsskóla kl. 2. (Þessi' guðsþjónusfa er sérstaklega ætluð fermingarbörnum og aðstandendum þeirra). Barnasamkoma kl. 10.30 í félagsheimilinu. Séra Gunn- ar Árnason. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Laugardagur 21. janúar. 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.30 Laugardagslög in 15.20 Skák- þáttur. 16.05 Bridgeþáttur 16.30 Dans- kennsla 17.00 Lög unga fólks- ins. 18.00 Út- varpssaga barnanna: Átta börn og amma þeirra í skóg- inum. 18.30 Tómstundaþáttlur barna og unglinga. 20.00 Leilc rit: Dimmafljót eftir Rodney Ackland, í þýðingu Ásgeirs Hjartarisonpjr. — Lei-kstjóri Gísli Halldórsson. 22.10 Þorradans útvarpsins, þar á meðal leikur hljómsveit Aage Lorange. Söngvari með hljóm sveitinnj Sigurdór Sigurdórs son. 02.00 Dagskrárlok. 14 21. jan. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.