Alþýðublaðið - 26.01.1961, Síða 1

Alþýðublaðið - 26.01.1961, Síða 1
BAKSIÐU SJÓMANNAFÉLAG Reykja- víkur hélt fund með bátasjó- mönnum í gærkveldi til þess að leggja fyrir þá samkomulag það um kjör bátasjómanna er náðist í viðræðunum við útvegs mcnn og: samþykkt var með fyr irvara., Felldi fundurinn sam- komulagið með 28 atkv. gegn ENN MOLNAR ÚR SKIPINU Vcstmannaeyjar, 25. jan. ÓHAPPASKIPIÐ Maria Jose Rosette heldur áfram að liðast í sundur á strandstaðn um við hafnargarðinn. TaJisvert hefur molnað úr skipinu í dag og isnýr það stefninu á gatið, sem hefur brotnað á hafnargarðinn. !Hér hafa verið menn frá tryggingarfélagi skipsins, en þeir fóru til Reykjavíkur í dag. — P. Þ. DJAKARTA, (NTB/Rauter. Um 300 blaðamenn » Indó- nesíu haft misst vinnuna við það, a® stjórnin hefur „lun skapað pressiina^' í landinu og stanzað útgáfu margra blaða og tímarita, segir fréttastofan 12, Vcrkfallið í Reykjavík held- ur því áfram. Á Ákranesi var ekki haldinn fundur í sjómannadeild Verka- lýðs- og sjómannafélags Akra- ness í gær. Má búast við að fund ur verði haldinn í dag eða kvöld. Hins vegar hafa útvegs- menn á Akranesi samþykkt samkomulagið. I Keflavík hef- ur ekki gefizt tími til að halda fund um samningana vegna stöðugra róðra. í Grindavík átti að 'hálda fund í gærkvöldi um samningana. í Vestmanna- eyjum stendur enn verkbann útvegsmanna eins og fram kem- ur í frétt annars staðar í blað- inu. Félag matsveina samþykkti samkomulagið í gær. SÍÐUSTU FRÉTTIR: Um klukkan tólf í gærkvöldi fékk Alþýðubalðið þær fréttir frá Hafnarfirði, að þar hefði á fundinum komið fram frávís- unartillaga frá Kristjáni Jóns- syni,' og var hún Samþykkt með 22 atkv. gegn 11. Var samkomu lagið því aldrei borið upp til atkvæða. og heldur verkfallinu áfram í Hafnarfirði. í Grindavík var samkomu- lagið samþykkt nær mótat- kvæðaiaust. í Vestmannaeyj- um og á Akureyri var það einn ig samþykkt. ‘Kemur þá í ljós, að samkomu lagið hefur aðeins verið feilt í Reykjavík og Hafnarfirði. . ■. ý ý ' •; ■ ; Kongó eitt ríki xwubLeinan IIIUIl bd.lHJ.ct marga daga og hlutverk hennar ar að búa til dagskrá fyrir hina meiri Kongóráðstefnu, -eem á að hefjast um miðjan febrúar. Hún mun leitast við að ná einingu um ýms veigameiri vandamál í samskiptum ein- stakra héraða. mwiwwwwwmwwwrtt Þ E S S I ágsetu ÆA bændalijón mættu á danfdeik í Skáta- heimilinu í síðast- liðinni viku. Þau munu hafa haft fréttir af því, að þar væri grínau- ball. — Þjóðdansafélagið efndi til fagnaðarins og Þorvaldur Óskarsson tók myndina. P. S. — Það er önnur mynd af bullgeþtum á 5. síðu. IWWWMWWMM1WWWMWW Leopoldville, 25. jan. NTB—EUTER—AFP Viðhalda verður einingu Kongo, en einstök héruð þess verða að fá sjálfstjórn, sagði Kasavubu forseti er liann setti í dag ráðstefnu stjórnmálafor- ingja í Kongó, DJAKARTA, (NTB-REUT- ER). Dakóta-flugvélar frá ind ónesíska ílugfélaginu Garuda er saknað. Hún var á flugi milli Djakarta og Bandung með 21 mann innanborðs. Af 16 farþegum eru 5 Evrópu- menn. framkvæmda BRÁÐLEGA er von á láni frá Alþjóðabankanum í Washing- ton til hitaveituframkvæmda í Reykjavik. Fulltrúar frá bank anum komu hingað eftir áramót in og dvöldust hér í tvær vik- WWWWWWWWiWWWWWWMiMWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWW HJALP! ÞAR kom að því! Veikara kynið íslenzka á að fá að nema þá göfugu íþrótt jiu-jitsu og judo sem er japönsk glíma. Ármann istendur fyrir kennslunni. Íþróttasíðan segir nánar frá þessu í dag og meðfylgjandi mynd sýnir hverju karl- mennirnir eiga von á. WWWWWWWWWWWWtWWWWWttWWWWWWWWWWWWWWWWWWttWMWWWW ur. Fóru fram viðræður milli þeirra og ríkistsjórnarinnar um j lán til fleiri stórframkvæmda en hitaveitunnar, en hún verð- ur þó fyrst tekin fyrir, þar sem nauðsynlegum undirbúningi er lengst komið á þeim vettvangi. Frá þessu skýrði Ólafur Thors, forsætisráðherra, á al- þingi í gær, er hann svaraði Framhald á 15. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.