Alþýðublaðið - 26.01.1961, Qupperneq 4
verkamann
Hvernig lízt ]jér á útlitið
í kjanamáiunum nú?
Illa, en jjað hefir mér litizt
lengi. Verkamenn og verka-
konur eiga alltaf í vök að
verjast með kjör sín, og ekki
sízt eins og þeim málum er
alltaf stjórnað hér, það er
nœr alltaf pólitískt en ekki
faglega. Það er raunar aldrei
spurt, hvað við jjurfum til
að lifa sæmilega, heldur seg
ir Pétur verkalýðsforingi í
dag, að við þurfum þetta,
meðan Páll verkalýðsforingi
segir annað, og svo skipta
jjeir um hlutverk og stað-
hæfingar <jftir ríkís^jljórn-
um.
I»ú telur með öðrum orð-
um, að ástjórn sé á forystu
mála ykkar?
Já, og fer sifeJlt I vöxt,
enda gætir áhrifa okkar
sjálfra sifellt minna í þess-
um mátum, við erum nánast
að verða ieikhrúður í valda-
íafii.
Hcfir afkoma þín versnað
á liðnu ári írá t. d. 1959 eða
1958?
Ja, ég hef nú ekki sérlega
gott bókhald yfir efnahags-
málin, fremur en fiéstir aðr-
ir. Engum dylst, að talsverð-
ar verðhækkanir hafa orðið
á liðnu ári, og ég hefði sætt
mig bezt við, ef hægt hefði
verið að halda stefnu Emils-
stjórnarinnar frá 1959: Eng-
ar kauphækkanir, engar
verðhækkanir, meðan við
værum að koma fótum undir
íjarhaginn.
Heldur þii þá, að gengis-
fellingin hafi verið misráð-
in og óþörf?
Eg er ekki dómbær á það.
Erfitt er fyrir fákunnandi
alþýðumann tað deila þar við
dómarann, Hitt vil ég segja,
að meðal okkar verkamanna
cr alltaf rótgróin landúð á
gengisbreytingum. Við þykj-
unist sjaldan hafa hiotið gott
af þeim.
Telur þú þá, að þið hafið
orðið fyrir verulegri kjara-
rýrnun með gengisbreyting-
unni á sl. vétri?
Ég tel óumdeilanlegt, að
út af fyrir sig hafi kjör laun-
þega versnað við gengisfell-
inguna, enda engin dul dreg-
in á.það, af þeim, er að heuRÍ
stóðu. Hitt er sjálfsagt að
viðurkenna, að sumir okkar
fengu talsvert á móti, T. d.
hækkuðu fjölsk.vldubætur
til mín um 500 kr. á mánuði
og einhverntíma hefði það
þótt talsverð kauphækkun.
En lækkun tekjuskatts og
útsvars?
Ég hefi nú ekki mikið af
því að segja, enda fremur
lélegur skattþegn fyrir. Ég
er þó meðmæltur hugmynd-
inni, sem að baki Hggur, en
tel, að framkvæmdina þut'fi
að betrumbæta.
Hvað segir þú um mögu-
leika á því, að ná fram.kaup-
hækkun, án þess að hún
verði aflur af ykkur tekin í
einhverju formi?
Hafi ekki verið réttmætt
að krefjast kauphækkaua í
fyrravor, en til þess vonim
við ekki hvattir þá, finnst
mér óraunhæfara að fara út
í kaupkröfur nú eftir aíla-
brest togaranna og verðfall
á ýmsum sjávarafurðum.
Við verðum að muna, að við
höfum engu að skipta nema
okkar eigin framiciðsln.
Minnki hún, miðað við H3-
kostnað, þá sýnjst mér óum-
deilanlega minnn að- skipta.
Telur þú þá, að verkamenn
eigi að sætta sig við sinn
hlut nú?
Tja, þetta er nú noltkuð
bein spurning. Engin Istétt
telur sig raunar bera nóg úr
býtum, og j>ar deili ég auð-
vitað sjónarmiði minrtar
stéttar, og þykist bera skarð-
an lilut frá borði. miðað við
vinnutíina og erfiði. En mér
finnst forústunienn okkar
ekki reyna nógu margar {eið
ir tíl að bæta kjör okfcar.
Allt er miðað við fast lág-
markskaup, sem verður um
leið hámarkskaup. Sá dug-
legi getur aldrei fengið
meira en sá óduglegi, og mín
skoðun er, að þetta iskemmi
vinnumóralinn og dragi úr
afköstum og vandvirkni.
Áttu við, að þú viljir akk-
orðsvinnufyrirkomulag?
Já, meðal annars, og Y'erð-
laun eða uppbót sé vinna vel
af hendi leyst eða l>kið á
sérstaklega stuttum títna.
Annars vil ég skjóta því
hér að, að mér finnst of
einblint á það, að hvergi
mogi bæta kaup, því að þá
komi öll skriðan á eftir. Ég
er ekki viss um, að kaup-
kerfið 'sé nákvæmlega rétt
milii stétta og starfsgreina.
Viltu nefna dæmi?
Til dæmis vinnutaxta
kvenna. Ég tel sanngjarnt,
að hann verði bættur miðað
við kauptaxta karla, og ekki
sjálfsagt mál, að þá ætti
kaup karla að hækka, ef
kvennakaupið hækkaði. Einn
ið, tel ég ýmisskonar strit-
vinnu karla of lágt greidda
miðað vifi almenna verka-
mannavinnu. Fleiri da;mi
gæti ég nefnt.
En hver er afstaða þín til
verkfalla nú?
Ætlar þú :að birta þetta?
Já, (“ii ég skal ekki nefna
nafn þitt.
Ég er í rauninni á móti
verkföllum, en te 1 þa'i þó
stundum illa nauðsyn til að
ekki sé endalaust trofiiS á
þeim, sem minnstn aðstöðu
hafa til að koma sjónarmið-
um sínum fram, t. d. é VI-
þingi. Aðeins á bennan hátt
tel ég, að við höfum gagn af
verkföllum, en efnaiegn
beint tjón. M. ö. o. alltaf f jár
hagslegt tjón. en nokkurt ó-
beint gagn, þó því aðeins, ao
við misbeitum þessu vopni
okkar ekki. Eggjar slævast
við ofnotkun, segir einhvers
staðar.
Hvað áttu YÚð með ofnotk-
O
un.
Til dæinis ef alþýða manna
fær af þYÚ gruninn, að anu-
arlegar kenndir liggi að baki
verkfalla. Þau séu ekki háð,
hvað forystuna snertir, af
umhyggju fyrir kjörum
verkalýðsins, heldur af póli-
tískum ástæðum forystunn-
ar kjálfrar.
Og hvernig verkföll yrðu
t. d. nú, lað þínum dómi?
Minn dómur skiptir ekki
svo miklu mál, en ég veit, að
mjög stór hópur þjóðarinnar
liti verkföll óhýru auga, <>g
álit fjöldans skiptir hér
miklu máli. Þeir yerkamenn,
sem ég þekki, eru nær allir
á móti verkföllum nú, en
eru hins Y'egar kvíðnir um,
að þeim verði hrundið út í
þau.
Hvernig þá? Móti Y’ilja
þeirra?
Já. Þú Yreizt, hvernig þessi
mál gerast. Örlítill hópur í
hverju verkalýðsfélagi ræð-
ur þar nær öllu, þ. e. þeir,
sem nenna að koma á fundi.
YYWVmM-mUWÆHtYWWYUW
Séu þcir á einu bandi, verk-
fallsbandinu, samþykkja
kannski 20—30 menn í 500
manna félagi, að það bkuli ,
gerast aðili að verkfalli, og
við, sem ekki höfum viljað
ergja okkur á því að þjarka
Y'ið verkfallsfúsana á félags-
fundi og setið heima, hngs-
um sem svo eftir á: Ja, fyrst
við höfum ekki dugnað í
okkur til að kY’eða þennan
draug niður í upphafi, get-
um Y'ið varla skorizt úr leik,
þegar hrunadansinn er haf-
inn.
Þið látið sem sagt neyða
ykkur út í verkfall, sem þið
eruð innilega á móti?
Það má orða það þannig,
en þetta er ekki eins einfalt,
eins og þú kannski heldur.
Það langar engan til að láta
kalla sig svikara \’ið sína
stétt eða verkfallsbrjót. Hiti
er annað mál, að þetta er al-
gerlega úrelt fyrirkomulag,
að einföld fundarsamþj kkt
sárafárra manna í fjölmenn-
um verkalýðsfélögum geii
samþykkt hundruð manna út
í Y'erkfalisbaráttu. Auðvitað
ætti að hafa allsherjarat-
kvæðagreiðslu um sy'o þýð-
ingarmikil mál.
Nú skulum við segja, að
þú Y'ærir alveg sannfæronr
um’, að verkfall Y'æri þýðing-
arlaúst vegna þess, að at-
Y'innuvegirnir bæru ehki
hærra kaupgjald, og þér væri
Ijóst, að hækkað kaup við
Framh. á 14. síðu.
-ár STÓRT fyrirtæki í Banda-
ríkjunum hefur komið sér upp
,,pyndingarkie£a“ tij að sann-
prófa þar hvort þannig er búið
um vörur þess, að þær þoli hér
um bil hvað vontj hnjask, sem
er : flutningum.
Það er nefnilega sömu sögu
að segja þar í landj og alls stað-
! ar annars staðar, að pakkar vilja
(láta á sjá i flutningi.
Myndin er af tæki, sem prófar
fallþol pakkans, en í „pynding-
arklefanum“ eru auk þess tæki
til að prófa hristins og árekstrar-
þol.
Þá eru þarna einnig tæki til
að prófa rakaþol pakkans.
Þegar svo þessar prófanir hafa
leitt í ljós, að umbúðir standast
raunina er varningurinn send-
irnar beri sig við að
hanga saman á leið-
arenda, hvað sem
högguim og slögum
og raka viðvíkur.
ur á vettvang, og má
búast við að umbúð-
4 26. jan. 1961 — Alþýðublaðið