Alþýðublaðið - 26.01.1961, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 26.01.1961, Blaðsíða 5
'sV, -jkr HER er önnur mynd af ! dansleiknum mikla, sem ; Þjóðdansafélagið efndi til ! í Skátaheimilinu (sjá for- ; síðumynd). Við höfum fyr ! ir satt, að þarna hafi ver- ; ið glaumur og gleði — og ekki isést sítrón á neinum manni. Frumvarp um sjomanna Endurbætt Framhald af 3. síðu. gamla húss og flutti þakkirfyr ír þann sóma, sem kirkjunni . (hefur nú vevið sýndur. Til rmáls tóku eining vígslubiskup og sóknarprestur og kveðjur ibárust frá bi'skupi. Kirkjukór Saurbæjarsóknar söng við messu og i samkvæminu. Séra Einar HaHgrímsson Thcrlacius var prestur í Saur foæ, þegar kirkjan var byiggð, en yfirsmiður var Ólafur Briem timburmeistari á Grund. Saurbæjarkirkja er ein af fjórum torfkirkjum Bem enn eru til í landinu, eða ffimm. ef með er talið bænhús ffð á Núpsstað í Fljótshvenfi, feem einn'g var endurbætt og prýtt á ýmsa lund á síðast- liðnu sumri. Öill þessi hús eru Mndir umsjá þjóðminjavarðar. LONDON, (NTB/REUTER). Fimm jafnaðarmannaþing- menn í neðri málstofunni lögðu í dag fram frumvarp, þar sem þess er krafizt, að Vestur-Þjóðverjar fái ekki Jeyfi til að senda herflokka til þjálfunar í Bretlandi. Santa María Framhald af 3. síðu. nú að athuga sannleiksgildi annarar fregnar um að Santa Maria isé á ferð milli eyja í Bahama-eyjaklasanum. Kom sú frétt frá farþegaflugvél. Delgado hershöfðingi, for- ingi portúgalskra frelsisvina, hefur verið spurður í þaula um skipsránið og fyrirhuguð áform hans og liðs hans. Hefur hann skýrt frá því að fyrst hafi ver- ið ákveðið að taka skipið í apr- íl í fyrra, en þrisvar hafi áætl- uninni verið frestað vegna tafa á ferðum þess. Sjálfur kveðst hann ætíð hafa staðið á bak við áform þetta. Delgado hershjöfðingi hefur, samkvæmt frásögn blaðsins Folha de Sao Paulo, skýrt frá því að Santa Maria muni koma til leynilegs ákvörðunarstaðar kl. 8 á fimmtudagskvöld, 'sam- kvæmt ísl. tínva. Fréttamenn í Lissabon hall- ast æ meir að þeirri skoðun að Galvao og hinir uppreisnar- foringjarnir munu reyna að fara með skipið til hafnar á portúgölsku umráðasvæði. •— Portúgalska ríkisstjórnin hefur beðið frönsku ríkisstjórnina um aðstoð ef skipinu verður hald- ið til hafnar á frönsku yfirráða- svæði. Talsmaður flotans í Brazilíu skýrði frá því í dag, að flotinn hefði engar fyrirskipanir feng- ið um að taka þátt í leitinni að Santa Maria. Tvö stærstu dag- blöð Brazilíu, sem bæði eru frjálslynd, létu samúð sína með frelsisvinum í ljós í dag. Bæði blöðin styðja hinn nýja forseta Brazilíu, Janio Quadrc/s. Delgado hershöfðingi hefur lýst yfir því, að þeir er tóku ,,5anta Maria“ séu föðurlands- vinir en ekki sjóræningjar. — Þeir stefni að því að frelsa land sitt úr greipum harðstjóra og einræðisherra. Stjórnarandstöðublaðið „Re- publicu“ í Lássabon, en það er vinstrisinnað, var bannað í dag og næstu tvo daga, vegna ,,ó- þjóðhollrar" frasagnar af „Santa Maria“-atburðinum. — Þá hefur útvarpið í Lissabon skýrt frá því, að kommúnistar séu fremstir í flokki frclsisvina á „Santa Maria“! FRUMVARP til laga um lögskráningu sjómanna var lagt fram á alþingi í gær. — Sjávarútvegsnefnd Efri deildar j flytur frumvarpið eftir beiðni sjóvarútvegsmálaráðherra. — Einstakir nefndarmenn á- skilja sér rétt til að bera fram eða fylgja breytingartillögum, sem fram kunna að koma við frumvarpið, og hafa óbundnar hendur um afstöðu til þess. í greinargerð ráðuneytisins, i sem fylgir frumvarpinu, segir,, að 15. janúar 1960 hafi siglingaj málaráðherra skipað nefnd til að endurskoða gildandi lög og reglur varðandi lögskráningu sjómanna. í nefndina voru skipaðir; Brynjólfur Ingólfs- son, deildarstjóri í samgöngu- og iðnaðarmálaráðuneytinu, Baldur Guðmundsson, útgerð- armaður, • eftir tilnefningu L. í. Ú., Kristófer Eggertsson, skipstjóri, eftir tilnefningu F. F. S'. í., Sigfús Bjarnason, sjómaður, eftir tilnefningu Sjó mannafélags Reykjavíkur, og Ein umræða SAMEINAÐ alþingi ákvað í gaer eina umræðu um til- lögu Eggerts G. Þorsteins- sonar, um rannsókn á hag- kvæmni aukinnar ák\'æðis- vinnu. Verður umræðan vænt anleg næstkcmandi miðviku- dag. Prentari (pressumaður) j óskast j Prenfsmiðja Alþýðublaðsins. Hefur fækkað í Dagsbrún? í DESEMBER 1938 var íbúatala Reykjavíkur 37.3G6. í janúar 1939 fóru fram kosningar í Dagsbrún og voru þá á kjörskrá í félaginu 1783 menn. 21 ári síðar, eða í janúar 1969, er íbúatalan á félags- svæði Dagsbrúnar komin í tæp 80.009 (Kópavogur og Seltjarnarnes bætast við) en félagsmönnum á kjörskrá hefur aðeins fjölgað upp í 2370. Með öðrum orðum: Af 42 þúsund íbúiun, sem hætzt hafa við eru aðeins 524 verkamenn, skv. kjörskrá Dagsbrúnarstjórnar. En 1939 voru íbúar 37 þúsund og þar af 1783 verka- merin skv. kjörskrá sama félags. Og nú er (spurningin þessi: Trúir því nokkur maður, að verkamönnum í Reykja- vík. Kópavogi og á Seltjrnamesi hafi ekki fjölgað nema um 524 frá þvf fyrir stríð? Annað dæmi: í janúar 1954 voru um 2400 á kjörskrá í Dagsbrún. íbúar Reykjavíkur vora þá 02 þusund. Við stjórnarkjörið s. 1. vetur voru sem fyrr segir 2307 á kjörskrá en íbúatala Reykjavíkur var þá 71 þúsund. Trúir því nokkur maður, að verkamönnum hafi fækk- að um 109 á sama tíma sem fbúatalan hefur hækkað um 9000? WWHWWUWHWUUWWWWWVWWWWWHWV Sveinn Þórðarson, fulltrúi, eft- ir tilnefningu .tollstjórans í Reykjavík. Síðan segir í greinargerð- inni; „Við samningu frumvarps eða endurskoðim löggjafar er rétt að gera sér ljósan kjama málsins og hver er megintil- gangurinn. Við endurskoðua gildandi laga um lögskráningu sjómanna virðist rétt að leggja áherzlu á eftirgreind atriði fyrst og fremst, sem setja verð ur glögg ákvæði um: 1. Lögskráning á að tryggja, að áhöfn, skips sé lögleg, að ekki séu aðrir x skiprúmi eil þeir, sem mega það lögum sara kvæmt og hafa fært sönnur á fyrir lögskráningarstjóra, að þeir hafí lagalegan rétt til þess að gegna þeim störfum á skip- inu, sem þeir eru ráðnir til. 2. Með lögskráningu er tryggt, að upplýsingar séu til um það, hverjir eru í skiprúmi á hverjum tíma. 3. Að gerðir séu glöggir samningar um kaup og kjör lög skráðra sjómanna með því að vitna í heimildarsamninga eða, séu slíkir samningar ekki til, þá með því að skrá sérstaklega, hvaða kjör samið er um. 4. Með lögskrántíijfu er skráður siglingatími -sjpmanria. Telja verður að þessi fjögur atriði feli í sér megintilgang lögskráningar sjómanna, og er frumvarpið samið með hliðsjóu. af því. Er því lögð áherzla á það í frumvarpinu, að fella lög skráninguna í það form, e3 unnt sé í framkvæmd að tryggja sem bezt, að náð sé þessum megintilgangi lag- anna‘“ Ú t s a l a Stórkostlegur afsláttur Stranágötu. (gegnt Hafnarfjarðarþíói) Hafnarfirði. AlþýðublaSið — 26. jan. 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.