Alþýðublaðið - 26.01.1961, Page 10

Alþýðublaðið - 26.01.1961, Page 10
 Ritstjóri: Örn Eiðason Nán nskeið fyrir stúlkur í júdo SEM KUNNUGT ER, hefur farið fram kennsla í judo og Jiu-jitsu hér að undanfömú, á vegum Glímufélagsins Armann og er séi"stök delld starfandi innan félagsins ,sem annast þessar íþróttir. Megin áh^rzla WMMWWMWmWWWMW ísland Holland 79. júni Áður hefur verið skýrt frá því hér á síðunni að ís- Iand og HoIIand muni þreyta landsleik í knatt- spymu næsta sumar. Ný- '! lega varð samkomulag um það, að leikurinn fari fram í Reykjavík 19. júní. Hollenzka liðið mun einn ig leika tvo aukaleiki, ef hægt verður að fá nauð synleg leyfi til þess. Hol- lendingar eru sterkir í knattspymu og nafa náð góðum árangri í keppni við aðrar þjóðir. Hingað kom einu sinni hollenzkt lið „Ajax“ og sýndi góða knattspyrnu. Þetta verða áhugamanna Iandsliðið, sem hingað kemur. MMMMMMWMMMWMMMMV er lögð á judo, sem nú mun verða tekin á Olympíuteika. Judó geta allir iðkað, konur og karlar, kvenfólk hefur þó tekið heldur lítinn þátt í því hér enn- þá, nokkrar hafa þó verið með. En það er annað atriði þessa máls, sem ekki hefur verið kom ið í framkvæmd hér enn, og það er jiu-jitsu fyrir kvenfólk til sjálfsvarnar. Jónas Jónsson, fv. ráðherra, skrifaði nýlega grein í Mánu- dag^blaðið, um ofbekíisárásir sem framdar hafa verið hér í bæ að undanfömu, og bendir réttilega á, að erlendis tíðkast það nokkuð að kvenfólk leggi stund á japanska glímu til sjálfs vamar. Nú hefur stjóm judodeildar Ármanns ákveðið að gefa kven- fólki hér kost á þessu með þvi að taka upp sérstaka kvenna- tíma í jiu-jitsu, sem verða fyrst um sinn á þriðjudögum kl. 9— 10 e.h. í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar, Lindargötu 7 Það er ekki vafi á því. að kvenmaður getur á tiltölulega stuttum tíma, lært mikið í ,,At- emi waza“, sem þýðir tækni við að slá og reyna á sérlega við- kvæma staði á líkamanum, að hún gæti í mörgum tilfellum ráðið niðurlögum t. d. dmkkins manns. Auk þess, sem svona þjálfun gefur mikið sjálfsör- yggi, sem hefur mikið að segja til þess að koma í veg fyrir ofsa j hræðslu, sem getur dregið stór- lega úr vamarmættinum. Þetta Kjell Jralenius, sem skoraði sjö mörg fyrir Svía í landsleikniun gegn Finnium á sunnudag. Hann kemur hing- að með Heim í boði Vals. Lærdómsríkt nám- skeið í knattspyrnu UM MIÐJAN þennan mánuð fóru 3 af forystumönnum ís- lenzkrar knattspyrnu til Dan- merkur og dvöldu þar dagana 15.—19. jan. sl. á námskeiði, sem Danska knattspyrnusam- bandið (DBUj efndi til í Vejle. Það var Óli B. Jónsson lands- liðsþjálfari, sem hafði forgöngu að för þessari. En hann hafði farið þess á leit við stjórn KSÍ að hún hlutaðist til um að is- enzkum knattspyrnuþjálfurum gæfist kostur á að sækja slíkt námskeið. Stjóm KSÍ athugaði fyrst möguleika á slíku í Finn- landi, en það reyndist ekki heppilegt, þá mun kostur hafa gefist á að sækja slíkt nám- skeið í Sviss, en það var ekki álitið framkvæmanlegt m. a. kostnaðarins vegna. Þá barst vitneskjan um námskeiðið í Vejle og það talið mjög heppi- legt að fara þangað. Auk Óla B. Jónssonar sóttu þeir Guðbjörn Jónsson og Al- bert Karl Sander, ísafirði, námskeiðið. En alls sóttu þetta námskeið 30 manns, víðsvegar að. Auk íslendinganna þriggja voru þarna tveir Austurríkis- menn, einn Ungverji og einn Finni, en hinir voru víðsvegar að úr Danmörku. D!BU hefur gengist fyrir slíkum námskeið- um síðan 1942 og munu um 4000 manns hafa sótt þau. Aðalkennarar voru þeir Arne Framh. á 12. síðu. Svíar sigra og tapa Danir sigruðu Svía í síðari landsleikmim í handknattleik sein fram fór í Árósum á sunnu 1 dag. Markatalan var 18—15 en í hálfleik var staðan 11—8 fyr ir Dani. Leikur Dananna var frábær og gæddur miklu hugmynda- , flugi. Athyglisvert er það, að af 18 mörkum sínum skoruðu Danir aðeins eitt úr vítakasti, en Svíar hvorki meira né minna en siö. — Svíar ríður- kenna, að Danir hafi leikið mun betur. í marki Dana var Leif Gelvad og hann átti stórkost- Iegan leik, liðið lék af miklum hraða og virtist úthaldið gott. Kjell Jönsson lék sinn 76. lands leik og Cramer skoraði sitt 500 niark. Þetta var fyrsti landsleikur- inn í nýju íþróttahöllinni í Ár- ósum og líkaði hún mjög vel. Það var unpselt á leikinn eða 2500 manns. — Þýzki dómar- inn Horst Gunther dænuli á- gætlega. B-iandslið Svía sigraði Finna auðveldiega í Helsingfors með 32—24 (15—10). Það voru alls fimm leikmenn sænska liðsins Heim.í landsliðinu, en það kem ur hingað eftir ruman mánuð. Beztu mcnn liðsins voru einn- ig úr þvs félaginu, þ. e. a. s. Sten Akerstedt og Kjell Jarlenius, sem skoraði flest mörkin eða 7 alls. Unglingalandslið Svía var einnig £ eldinum um helgina. Það sigraði V-Þjóðverja mcð 19—17 (9—-7) í Eskilstuna. íslandsmótið ir í FYRRAKVÖLD hélt ís- landsmótið í handknattleik á- fram. Úrslit urðu: II. fl. karla A: ÍBK-Ármann 6:17. KR-Víkingur 7:18. III. fl. karla A: FH-KR 10:10. ÍBK-Valur 8:9. Víkingur-Fram 9:4. ^ Myndaskýringar talið frá vinstri: í sjálfsvarnaræfingu, þegar gripið er í mann aft an frá, béygið hnén, og grípið í handlegg árásar- mannsins. Mynd 2: Byrjið að kasta árásármánninum yfir öxl- ina með því að rétta úr fófunnni... Mynd 3: og beygið jafn framt áfram en kippið í emjina jafnframt. Mynd 4: Á æfingu á á- rásarmaðurinn að koma í fallinu niður á hægri fót og taka af höggið með , útréíium vinstri handl- legg. WMMMMMMMMMMMMMMW 10 26. jan. 1961 — Alþýðublaðið »•

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.