Alþýðublaðið - 26.01.1961, Qupperneq 13
iWWWWtWWtWWWWWHWWMWWWWMiWWVWWi
HVÍTT ER LITUR gleð
innar í Þýzkalandi. — Á
tízkusýningu er hátindi
þeirra alltaf náð með sýn-
ingu á hvítum brúðarkjól-
um. Hjörtu ungu stúlkn-
anna, sem ógiftar eru,
taka þá að slá örar, og
þær dreymir að þær megi
einhvern tíma klæðast
þessum síða hvíta kjól,með
stuttri eða langri hvítri
slæðu, og ganga þannig
upp að altarinu með elsk
huga sínum. En fyrst
verða þær auðvitað að
finna þann útvald|, — Ef
allt fer að óskum þá kem- ■
ur trúlofunin næst. Upp I
frá því eiga elskendurnir-
sem heitið hafa hvoft öðnr
trú að álíta sig vgra á
nokkurskonar reynslu-
skeiði. Þau setja gull-
liringa á baugfingúr
vinstri handar hvers ann-
ars. og þar eiga þeir að
vera þangað til þeir verða
fluttir yfir á baugfingur'
liæri handar á brúðkaups-
daginn.
Stóreignaskattu r i nn
í almennings þágu
9 manns hafa
nýlega verið
heiðraðir
FORSETI ÍSLANDS hefur
nýlega, að tillögu orðunefndar,
sæmt eftirfarandi íslendinga
heiðursmerkjum hinnar ís-
lenzku fálkaorðu, sem hér seg-
ir:
í október 1&60:
Egill Jónsson, fyrrv. héraðs-
lækni, Seyðisfirði, riddara-
krossi, fyrr embættisstörf.
Svein Sæmundsson, yfirlög-
regluþjón, riddarakrossi, fyrir
embættisstörf.
í. desember 1960:
Bárð ísleifsson, arkitekt,
riddarakrossi, fyrir embættis-
störf. Ungfrú Elsu Sigfuss,
söngkonu, riddarakrossi, fyrir
kynningu á íslenzkum þjóðlög-
um. Karl Björnsson, bónda,
Hafrafellstungu, öxarfirði,
riddarakrossi, fyrir búnaðar-
störf. Kristján Eldjám Krist-
jánsson, bónda og hreppstjóra,
Hellu á Árskógsströnd, Eyja-
fjarðarsýslu, riddarakrossi, fyr-
ir búnaðar- og félagsstörf. Sig-
dór Brekkan, fv. skólastjóra,
Neskaupstað, riddarakrossi, fyr
ir kennslustörf og störf að fé-
lags- og menningarmálum. Sig-
urð Jónsson, flugmann, riddara
krossi, fyrir störf í þágu ís-
lenzkra flugmála. Þorstein
Loftsson, vélfræðiráðunaut,
riddarakrossi, fyrir vélstjóra-
kennslu og störf sem vélfræði-
ráðunautur.
EINS og áður hefur verið
ský-rt frá, ályktaði Mannrétt-
indanefnd Evrópu á fundi sín
um skömmu fyrir jól, að hún
gæti ekki tekið til meðferðar
mál varðandi stóreignaskatt
þann, sem lagður var á með
lögum frá 1957. Ályktun nefnd
arinnar hefur nú verið birt
opinberlega og hefur Alþýðu-
blaðinu borizt meginefni henn
ar.
1 rökstuðningi nefndarinnar
fyrir niðurstöðu sinni segir m.
a„ að fuMvaida rfki sé tvímæla
laust heiimilt að leggja á skatta
eða önnur gjöld til notkunar
í almenningsþarfir, því hafi
verið ytfir lýst, að stóreigna-
skatturinn hafi verið 'lagður á
til að ná jafnvægi í peninga-
og fjárm'álum. Hafi hann því
auðsjáanlega varðað almenn-
ing og að áiiti ríkisstjórnar-
:nnar verið í ahnennings þágu.
Rétt sé, að skatturinn hafi ver
ið lagður á eignir, en hann
hafi ékki getað orðið meiri en
25 ■% þeirra cg hann hafi mátt
greiða á 10 árum. Taldi nefnd-
in, að líta yrði svo á. að stór-
eignaskatrturinn 'hefði verið
lagður á í samræmi við hag
almennings, þegar tiliit væri
tekið til ti'lgangs laganna, há
marks skattstigans, grtýðsiu-
fyrirkomulagsins og annarrar
gildndi fjármálalöggjafar.
Ekki taldi nefndin það
brejrta þessari niðurstöðu, að
skatturinn skyldi renna til veð
deildar Búnaðarbanka ís-
lands og byggingarsjóðs ríkis
ins. Nefndin tekur fram, að
setning laganna hafi farið
fram með fcrmlega réttum
hætti og að á'kvæðum laganna
hafi verið fylgt, þegar sikattur
inn var 'lagður á.
Þá komst nefndin að þeirri
niðurstöðu, að það hefði auð-
sjáanlega eklki við rök að styðj
ast að byggja málskotið til
nefndarinnar á þ\d, að lögin
um stóreignaskatt fælu í sér
brot á 67. grein stjórnarskrár
íslands.
Höfundur leikritsins
fijónar drottins"
MIKIÐ er nú rætt manna
á meðal um framleiðslu á á-
fengum bjór og ber margt til.
Hið helzta mun þó vera fram-
komið f-umvarp á alþingi
varðandi framleiðslu á þess-
um heilnæma drykk og er lát-
ið í það skína, að slíkt yi'ði
til hins mesta menningarauka
fyrir íslendinga ef að lögum
yrði.
Eigi ber það að lasta þótt
áhugasamir menn í menning-
ai'málum leitist við að gera
eitthvað til úrbóta í þeim efn-
um, því ekki mun af veita.
Reyndar er ég ekki alveg viss
um að bjórinn færi neitt til
betri vegar í menningarmál-
um okka., að minnsta kosti
hefur ekkert orðið vart við
menningaráh"if áfengs bjórs
hjá þeim þjóðum er slíks
drykkjar hafa neytt um ára-
bil. Enn að ir telja að bjór-
inn sé ekki aðains til menn-
ingarauka, h'ldur sé hann
heilsulind og há sér í lagi með
tilliti til bæt'efnainnihalds
eins og Henrik Guðmundsson
verkfræðingur komst að orði
í þættinum hans Sigurðar
Magnússonar síðastliðinn
sunnudag (15. þ. m.). -
í þeim umræðum hélt-H. G.
því fram að B-bætiefnamagn
í slíkum bjór væri svo .stór-
kostlegt, að bara það eitt ætti
að vera næg ástæða til þess
að bjór-frumvarpið yrði að lög
um. Ekki skal því mótmælt
að bjór sé B-bætiefnaauðugur.
En þar sem minni hætta er á
B-bætiefnaskorti en nokkxru
öðru bætiefni sem maðurinn
þarfnast, virðist þessa kostar
áfenga bjórsins ekki þörf, þar
sem gnægð er af B-bætiefnum
í flestum þeirra fæðutegunda
er við neytum daglega, svo
sem kjöti, fiski, ‘kornmat og
mjólk svo nokkuð sé nefnt.
Þau bætiefni sem mest hætta
er á að skorti í fæðuna eru
fyrst og fremst C- og A-bæti-
efnin, einkum það fyrrnefnda
því það er aðeins i tveim fæðu
tegundum svo nokkru nemi
að vetrinum, en það er mjólk
og kartöflur. Bætiefnafi'æði
Henriks Guðmundssonar var
því heldur óheppilega valin,
hafi hún átt að þjóna þeim
tilgangi, að auka gildi áfenga
bjórsins, sem mér og reyndar
skildist.
Ég er ekki templai'i og tala
því ekki frá þeirra sjónarhóli.
Hins vegar get ég verið bind-
indismönnum sammála um
það, að bjórbrugg verði til
lítils menningarauka heldur
hins gagnstæða. Það sem ég
óttast ef að framleðsla þessa
menningardrykks yrði leyfð
er það, að unglingar og jafn-
vel börn neyti hans meira
en góðu hófi gegnir.
Og að lokum þetta: Alþing-
isrnenn, hvar í flokki sem þið
standið, þá látið „bjórfrum-
varpið“ aldrei sjá dagsins ljós
og sjáið ennfremur svo um
að þessi bjói'frumvarpshöf-
undur hafi eitthvað þarfai'a að
dunda við á alþingi en að
sjóða saman frumvarp af
þessu tagi.
Reykjavík, 22. jan. 1961,
Friðjón Júlíusson.
AXEL ZETLITZ KQ5L-
LAND, höfundur 'leikritsins
„Þjónar drottins,“ sem Þjóð-
leik-húsið frumsýnir n.k.
fim-mtudag er fæddur 1907 og
er einn af þekktustu rithöf-
undrm Noregs á síðari árum.
Hann er a-f hinni þekktu Kiel
lands ætt í Noregi, en eins
oe kunnugt er 'hafa mai'gir
frægir tónllstarmenn, málar-
ar, og rithöfundar borið það
nafn í Noregi. Þekktastur hér
á landi mun vei'a Hljómsveitar
stjórinn Olav Kielland, sem
margsinnis'hefur dvalið hér og
stjómað Sinfóníuihljómsveit-
inni.
Axel Kielland er sonar son-
'ur Skáldsins freega Alexanders
Kiellands, er var eitt þekkt
asta skáld á Norðui'löndum á
sínum txma. ,
Axel Kielland gerðist ungur
að árum blaðamaður við
norska Dagbladet. Flúði til
Svíþjóðar þegar Þjóðverjar
gerðu innrásina í Noreg 1940
og tók virkann þátt í barátt-
unni gegn Þjóðverjtmi á stríðs
ámnum. Hann skrifaði tvö
leikrit um hersetu Þjóðverja í
Noreg: og voru þau bæði sýnd
við góðan orðstíg. Auk þess
Skrifaði hann bók, sem eru
•svipmyndir úr bai-áttu Norð-
manna gegn innrásarmönnun
um.
Eitt síðasta verk Kiellands
er ,leikritið Þjónar drottins,
Sem Þjóðleikihúsið sýnir á
næstunni, en það leikrit bygg
ir höfundur á sannsögulegum
atburði eða nánar tiitekf.ð máli
Hel'landir biskups í Uppsöl-
um.
Ný lög
afgreidd
EFRI deild samþ.vkkti í gær
sem lög frá alþingi frumvarp
til laga um breyting á lögnm
nr. 35. 1. apríl 1958, um sem
entsverksmiðju, Er gerð breyt
ing á lögunum í samræmi við
margar hliðstæður við skipun
stjórnar stórfyrirtækja, sem
eru £ eign ríkisins.
Brotizt inn í
Fé/agsbíó
BROTIZT var nýlega inn í
hið nýja Félagsbíó i Keflavík.
Stolið var þaðan nokkrn af
sælgæti og gosdrykkjirm. Þjóf
arnir brutu rúðu til að kom-
ast inn. Bíóið hefur starfað í
liálfan mánuð.
Alþýðublaðið — 26. jan. 1961 |_3