Alþýðublaðið - 04.02.1961, Qupperneq 9
KEFLAVÍK
mjólkin
? nauðsyn
;ra til að
víla lík-
raunabót
og hress
í grein,
iÆ''
aust sína
g alltaf
itin leik-
l Gallop".
lltaf upp
er þá rek
s var ný-
; klædda
nds“ svo
, að Ben-
Élibba,
sem kölluð er „Einkum
fyrir kvenfólkið en með
karlmennina í huga.
Þegar Elizabeth Taylor
á í brösum með að muna
kvi.kmyndaihandriit skellir
hún sér beint í bað, að því
er hún sjálf segir. í síð-
ustu mynd sinni lék hún
Kleopötru, en þótt hún
hafi baðað sig upp úr asna
mjólk telur Liz það sjálf-
sagt enga nauðsyn.
Dægurlagaskáldið og
píanóleikarinn frægi, Russ
Conway, segist hafa samið
flest sín beztu lög £ baði.
Hin töfrandi fagra Hel-
ena frá Troyu baðaði sig
í íburðarmiklu baðkeri
upp úr ilmandi rósarolíu.
Þrælar hennar nudduðu
handleggi hennar og axlir
með myntu, hné hennar og
háls með blóðbergi og end
uðu á því að nudda hár
hennar og augnabrúnir úr
„marjoram“.
Sagt er, að konur Róm-
verja hafi haft upphitaðar
sundlaugar.
Hin fræga 18. aldar feg-
urðardís Frakka, Madame
Tallien, baðaði sig á hverj-
um degi upp úr safanum
af 20 pundum af jarðar-
berjum og tveim pundum
af hindberjum.
Jafnvel Elisabet I. Eng-
landsdrottning baðaði sig
einu sinni í mánuði hvort
sem hún þurfti þess með
eða ekki, eins og hún sjálf
orðaði það.
Tyrkir gerði tyrknesk
böð óhemjuvinsæl í Evr-
ópu og saunaböð Finna
hafa einnig náð miklum
vinsældum víða um heim.
Svo að sjá má að hægt
er að baða sig alla vega.
Sagt er, að fegurðarinn-
ar vegna sé konum bað
bráðnauðsynlegt. Er þeim
ráðlagt að blanda ilmvatni
og húðkremi saman við
Setti sökkul
r ■ ■ ■
P i I S I R1 Beta 1 Indlandi
TVENNT af útbúnaði
Elísabethar drottningar í
ferð hennar til Indlands
og Pakistans hefur vakið
mikla athygli. Það er: ó-
grynni gimsteina, sem
verða til þess að leynilög-
reglumenn Scotland Yard
fá nóg að gera í förinni,
og pils, sem eru svo þung,
að þau lyftast ekki upp fyr
ir vindi.
Þetta eru aðeins tvö
atriði af mörgum, sem
Elísabet drottning verður
að hafa á bak við eyrað áð
ur en hún fer í ferðalög.
Starfsliðið £ Buckingham-
höll hefur líka nóg að gera
í marga mánuði áður en
ferðalög hennar hefjast.
Margs verður að gæta.
Drottning má aldrei vera
£ sömu fötunum þegar hún
kemur fram opinberlega,
en það er oft tvisvar eða
þrisvar á dag. Þetta þýðir
það, að hún verður að hafa
fataskipti jafnoft yzt sem
innst. Þá verður að gæta
þess, að liturinn á klæðn-
aði drottningar stingi ekki
í stúf vð borðskreytingar,
klæðnað annarra gesta,
húsaskreytingar o. s. frv.
Gestgjöfum drottningar
er tilkynnt fyrirfram
smekkur drottningar á
ýmsu. T. d. borðar hún
ekki ostrur og Filippus
prins reyndar ekki heldur.
Hún vill helzt ávaxtasafa
með matnum og sódavatn,
fremur en vín, nema hvað
stundum er það kemur
fyrir, að hún þyggur
kampavín. Filippus vill
bjór með matnum — helzt
sterkan, en ef hann er ekki
á boðstólum þá veikan.
Pils drottningar eru
með lóðum, svo öruggt sé
sem minnst sjáist af fót-
leggjum drottningar.
Hinir glæsilegu gim-
steinar drottningar eru í
vörzlu leynilögreglumanna
frá Scotland Yard. Þeirra
á meðal eru indverskir
rúbínar, sem Elísabet erfði
eftir ömmu sína, Maríu
drottningu. Komust þeir í
hennar eigu í reisu hennar
til Indlands árið 1911.
Snillingur
með sprota
SEM smápatti angraði
hinn heimsfrægi hljóm-
sveitarstjóri, Sir John
Barbirolli — (sem nú hef-
ur tekið við.starfi Leopold
Stokowskys sem yfir-
hljómsveitarstjóri sym-
fóníuhljómsveitarinnar í
Houston, Texas)—foreldra
sína með því að ganga
alltaf um íbúðina meðan
hann var að æfa sig á fiðl-
una.
í vandræðum sínum
sögðu þeir afa drengsins
þetta. Hann brosti og
baðvatnið. Þrennt er það
sem ber að varast, er farið
er í bað:
1. 'Varizt að fara í bað
strax eftir mat.
2. Varizt að hafa vatn-
ið of heitt (þótt sumar kon
ur haldi að það sé grenn-
andi, er það talin vitleysa).
3. Varizt asagang. Gef-
ið tíma til að slappa af.
(Annars verða fegurðará-
hrif baðsins engin).
keypti á stundinni cello
handa John litla, sem
leysti vandann. Ef hann
ætlaði að leika á cellóið
varð hann að sitja kyrr.
Sir John er fæddur í
London og var móðir hans
ítölsk, en faðirinn fransk-
ur. Hann verður 62 ára á
þessu ári. Hann er hljóm-
sveitarstjóri Hallé-hljóm-
sveitarinnar, en því starfi
hefur hann gegnt síðan
1943.
Frægur gagnrýnandi
sagði einu sinni um Barbi-
rolli: „Með snilld sinni á
tónsprotanum hefur hann
kennt þúsundum venju-
legs fólks að skilja góða
tónlist11. Sjálfur segir Bar-
birolli: „Þeim, sem lengi
hafa verið hljómsveitar-
stjórar finnst hljómsveit-
in vera sitt eigið barn“.
Sir John hefur geysi-
mikinn áhuga á krikkett
og horfir oft á kappieiki.
En hann leikur aldrei
sjálfur, enda verður hann
að fara varlega með hend-
urnar. Það er dýrmætasta
eign góðra hljómsveitar-
stjóra.
SUÐURNES
Leikfélsg Yeslmannaeyja sýnír
Þrjá skálka
gamanleik eftir GANDRUP1 Félagsbíóinu í Keflavík
í KVÖLD (laugardag) kl. 9 og Á MORGUN (sunnu-
dag) kl. 2 (barnasýning).
Leikstjóri: Eyvindur Erlendsson.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 í dag í Félagsbíóinu,
LEIKFÉLAG VESTMANNAEYJA.
Hyacinfhur
Ódýrar skálar með HYACINTHUM
kr. 45,00 stk. verða seldar í dag.
Blóma- og grænmetlsmarkaðurgnn
Laugavegi 63. — Sími 36585.
AMERÍSKUR KARLMAÐ U R,
35 ára, hvítur, ógiftur, 5 fet og 7 þumlungar á hæð, 160
pund að þyngd, venjulegur í útliti, að nokkru fatlaður
á hægri hönd (slys í verksmiðju), iðnlærður, í vinnu cg
á bifreið, vill skrifast á við ög gifta’st íslenzkri stúlku,
um 25 ára, Ijóshærðri, lítilli, grannri, laglegri, með góða
framkomu, sem ekki drekkur og er siðferðilega góð, cg
skrifar og tatar nokkra ensku. Ser.dið mynd og skrifið:
Joseph Strangis, P.O.Box 723, Brockton, Mass. U.S.A.
Ingólfs-Café
Gömlu dansarnir í fevöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826.
Lögfak
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum
úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrir-
vara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta
dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir
eftirtöldum gjöldum:
Lestagjaldi og vitagjaldi af skipum fyrir árið 1961, áfölln-
um og ógreiddum skemmtanaskatíi og miðagjaldi, gjöld-
um af innlendum tollvörutegundum og matvælaeftiriits-
gjaldi, söluskatti og iðgjaldaskatti 4. ársfjórðungs 1960,
vangreiddum söluskatti og útflutningssjóðsgjaldi eldri ára,
svo og skráningargjöldum og iðgjöldum atvinnurekenda
og atvinnuleysistryggingagjaldi aí lögskráðum sjómönnum
fyrir árið 1960 ög 1. ársfjórðung ársins 1961.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 3. febr. 1961.
KR. KRISTJÁNSSON.
Hafnarfjörður og nágrenni!
Pökkunarsfúfkur
óskast strax.
Hraöfrystihúsiö FROST H . F.
Hafnarfirðí. Sími 50165.
f.--------------------------------------
AlþýðublaSið — 4. febr. 1961 g)