Alþýðublaðið - 16.02.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 16.02.1961, Blaðsíða 15
mjög æst og örgeðja eins og kettlingur og hún tók utan um mis og kyssti mig á kinn ina. „Kay, en hvað er gaman að •þú skulir vera hér. Þá erum við hérna öll. Það er ekki einkennilegt að Jonathan skuli hafa gengið á eftir þér með gras’ð í skónum, mamma er búin að skrifa mér allt um þig. Hún sagði að þú lékir mjög vel í leik ritinu . • æ, ég man ekki hvað það heitir . . . en ég veit ekki hve oft hún sá það. Þetta hafði Mildred Blan- ey ekki minnst á við mig. en hvað hefði verið eðlilegra en að hún virti tilvonandi tengdadóttur sína fyrir sér þegar tækifæri gafst. í henn ar sporum hefði ég gert slíkt ■hið sama. Hún var ergileg á svipinn, en þegar ég brosti til hennar brosti hún á móti. Það var víst Iítið á það sem sjálfsagðan hlut að við Chris Bentfa’M] þekktumst og við gerðum ekkert til að leið rétta þann misskilning. Satt að' segja fannst okkur báðum að við hefðum þekkst lengi. Fleur var aftur einn af fjöl skyldunni og við Chris ein út af fyrir okkur. Hann leit á mig. „Það var einkennilegt að við skildum hittast hér Kay Lauriston“. „Þar sem við höfum tvisv ar misst hvort af öðru í heimi leiklistarmnar? Já, það er einkennilegt. En við hefðum nú hittst fyrr eða síðar“. „Já“. Hann Ihafði það fyrir sið að líta beint í augu þess, sem hann talaði við þannig að engu likar var en fhann einbeitti sér að samræð unum. „Mér finnst leitt að ég skildj missa af að vinna með yður við sjónvarpsþátt- inn. Ég sá hlut af honum. Þér eruð e’nmitt það sem sjónvarpið þarfnast. Ég verð með nýjan þátt í haust, ég vil hafa yður með. Ég vona að þér hafið ekki lofað yð- ur . . .“ Fleur kom til okkar og hall aði sér að öxl Ohris og horfði á hann. „Hlustið þið bara öll sömul á hann, hann er strax farinn að tala um leikhús. — Elsku íhjartað mitt, þetta er einskonar há- tíð, brúðurin og brúðgum- inn komin heim —; þú verð Ur að gleyma öllu sem nefn ist vinna i fáeina daga“. Chris brosti til mín. „Ég verð að láta yður um að segja henni Kay, að í léik- iistinni er ekkert til sem heitir að „gleyma sér“. Skuggi féll á glaðlegt and lit Fleur og ég sárvorkenndi henni. Ég velti þvi fyrir mér hvort þetta falleg barn þekkti nokkuð manninn sem hún hafði gifst. Hvort hún skildi að hún varð að eiga hann með vinuu hans allan sólarhringinn. „Upp með hötfuðið“, sagði Chris brosandi við Fleur. „Ég þarf aðeins að gera svo margt, við getum hvílt okk- ur eftir að ég bef talað við umboðsmann minn á mánu- daginn“. .,Á mánudaginn! Ó, Chris, en brúðkaupsferðin okkar?“ „Ég bæti þér hana upp seinna . . . , Jonatöian hafði náð í kampavín og mér fannst það góð hugmynd því nú var auð sýnileg að andrúmsloftið var þvingað. Jonathan mælti fyr ir munn brúðhjónanna og frú Blaney táraðist. Ohris skáilaði fyrir brúður sinni og fjölskyldunni. Ég virti hann ■fyrir mér, mér hefði þótt gaman að vita hvernig hon um leist á alla Blaneyjana, fanmst honum ef ti] vill erf- itt að melta þau? T .ind^av tók um handlegg mér“. Væri þér sama þó þú LEIT Hi hrífandi, það var ekki undar legt að Ghris eiskaði hana. Hún stóð og brosti til mín. „Mikið gleður það mig að þú ætlar að giftast Jonathan Kay“. „Nú?“ hló ég. „Ég vona að þér finnist það það ekki skrítið, en já . . . Jonathan er ágætur en hann er svo mikið fyrjr fjölskyld una að það er alveg voða- legt. Alveg eins og Stella og Dorian. Þau sjá öll alls ekki neitt annað en það sem skeð ur innan fjölskyldunnar“. Þetta var góð lýsing á þeim, hún var ekki heimsk! „Þess vegna var ég svo fegin að Jonathan ætlar að giftast þér“, hélt Fleur á- fram“, og að þú ert leik- kona. Eitthvað alveg nýtt •— eitthvað sem getur blásið nýjum anda ,í fólk í dag’’. Fleur varð alvarleg á svip inn. „Heldurðu að ég hafi 'breytt rangt Kay? Chris sagðj að við ættum að bíða, gp ég vildi það ekki. Ég vildi það alls ekki. Heldurðu að ég hafi breytt rangt?“ „Hvernig ætti ég að vita það, segðu mér meira um það fyrst“. um að fara heim og gifta okk ur heima, en ég hlustaði ekki á hann. Ég vildi giftast hon um þar og þá. Ég fékk leyf- igbré’f og við flugum til Nevada og vorum þar í þrjá daga áður en við komum iheim. Ég sé það fynst nú hve heimskulega ég hagaðj mér eiginlega . . „Það er engin heimska að giftast Ohris Benthill“, sagði ég þurrlega. „Æ, nei vitanlega ekki. Chris er yndislegur- Það er bara . . . að koma fjölskyld- unni svcna á óvart. Ég get ekki imyndað mér að hann gerði sig ánægðan með að vera hér . . •“ „En þið hafið 'þó ekki hugs að ykkur að búa hérna í Fair field“, spurði ég hvasst. „Þið hafið sennilega hugsað ykkur að stofna ykkar eigið heimili“. „Já, já, ætli við gerum það ekki“, sagði FieUr ó- örugg. „En mamma vill víst ihafa okkur hérna sem lengst. Ég hef verið að heiman nærri því í heilt ár og það er skiljanlegt að hún vilji ekki mi®sa mig strax aftur“. Ég lagði hendurnar á axl- ir Fleur. „Heyrðu mig nú Fleur. Ohris vinnur erfitt | starf og vinnutíminn er óút- : reiknanlegur. Hann er ekki skritfstofurnaður sem vinnur | frá níu til f;mm. Þú verður iað haga lífi bínu samkvæmt hans lítfi ekki samkvæmt HAMINGJUNNI Hyttir inn til miín svo Fleur og maðui’inn hennar fengju þitt herbergi?“ Ég sagði að það væri í lagi. „Ég skal strax taka til dótið mitt“, sgði ég. Þá get ég hjálpað þér við að búa um seinna“. Hún forosti þakklát til mín. „Það er leitt að ónáða þig, en þitt herbergi er það eina sem hentar þeim. Ég gæti ef til vill beðið Chris um að sofa inni hjá Jonathan og Fleur inni hjá mér, en mér finnst ekki rétt að skilja þau að . . .“ Ég hristi höfuðið“. Ekki á brúðkaupstferðinni isj'álfri!“ Lindsay roðnaði. „Komdu nú“, sagði ég. „Við skulum stinga af núna meðan enginn saknar okkar“. Ég var að skipta á rúm- um þegar Fleur kom þjót- adi inn til mín. Mér kom til hugar hve vel gælnnafn Ohris „kisan“ ætti við hana. Hún var létt og kvik í hreyf ingum, yndisþokki hennar minnti á yndisþokka kettl- ings. Hún var svo ólík öll- nm liinum, svo barnsleg og Andlit hennar ljómaði á ný. „Ég var í sjónvarps- þætti, nokkurs konar get- raunaþætti og _ Chris var í stjórnandinn. Ég féll fyrir honum eins og skot. Hann bauð mér að borð og svo vorum við alltaf samn. Það er dásam'legt að vera ástfang in í New York, það er ynd islegur staður. Við vorum alls staðar og gerðum allt sem okkur datt í hug, það var viðundursamlegt. Þú veizt ef til vill að ég var í eins konar stúnentaskiptum þar — ég var í smábæ í miðéíkj unum. Það voru allir góðir við mig, en það skeði aldrei neitt °S Þess vegna voru foæði Chris og New York eins og ævintýraheimur. Við vorum svo hamingjusöm", andvarpaði hún að lokum. „Og’ eruð það enn?“ „Vitanleg11, hún leit á mig og græn augu hennar ljóm- uðu. „Chris sagði að við ætt því sem þú hefur vanizt hér á Fairfield“. Skyndilega varð hún ham ingjusöm á ný. „Það gengur áreiðanlega allt saman. Þið •Ohris hafið hvort annað etf við hin verðum ekki of mik ið fyrir ykkur“. Það var orðið framorðið þegar ég háttaði og ég var hreint og beint dauð þreytt. Lindsaý reyndi að afsaka það við mig að ég fékk að eins dívan til að sofa á en ég lét það -sem vind um eyr um þjóta. .,Etf þú hefðir séð alla þá furðúlegu staði sem ég hef sofið á meðan ég var í leikferðalögum11. sagði ég, „myndirðu ekki afsaka þenn. an dívan“. Hún leit alvarlega á mig svo brosti hún. „Ég gleymi því af og til að þú ert leik kona Kay, þú ert ekki neitt leikhúsleg". „,Nei, ég hef ekki lagt það í vana minn að gang um PHILLIS MANNIN c/s veifa handleggj unum og lesa upp kvæði ef þú átt við það“, sagði ég stutt í spuna. Mér var satt að segja farið að langa til að haga méf þannig. Síðustu dagana hafði ég leikið aðra en sjálfa mig. mig hafði langað svó mjög til að allir kynnu vel við mig og mig langaðí svo mikið til að skilja þau og þykja vænt um þau. É2 vissi nú að Blaneyfjölskyldan opii aði ekki faðm sinn til að taka við mér heldur hnapp- aðist þétt saman. Ég ákvað að fara ti'l London daginn oftir, ég varð að £á eitthvað að gera og það strax. Ég hafði eiginlega gleymt Lindsay sem sat og burstaði bár sitt. Allt í einu leit hún á mig og sagði: „Hvernig lízt þér á Fleur Fay?“ „Hún er ekkert lík hinum hvorki í útliti né skapferli11’, sagði ég. „Það er rétt hjá þér. Fleur er uppreisnarmaður — það hefur hún alltað verið. Móðir hennar hetfur alltaf óttast um hana, og svo gerir hún ann að eins og þetta. Ég veit ekki hvað verður úr þessu“. Ég var þreytt og mig lang- aði til að sofa. „Það getur ekkert foréytt því núna“, sagði ég stutt í spuna, „Hvort sem frú Blaney vili eður ei er Fleur g;ft Chris Bentíhill og ætlar að hefja nýtt líf við hlið hans. Ef tií vill var rétt af henni að gifta sig iyrst cg segja fjölskyldunni það á eftir“. Mér t’l mikillar undr-inai' fór Lindsay að gráta. Þreyta mín hvarf og ég fór fram úr rúminu og gekk til henn ar. Écr tók orðalaust utan um hana. Þegar ekka hmn- ar lægði eagði ég ró'ega: „Geturðu ekki sagt mér hvað er að?“ Hún leit tárwotum augum á mig. „Skilurðu það ekki Kay? Ég get aldrei farið héð •an — ég get ekki farið frá ■mömmu og gitfst Eric“. Ég vissj ástæðuna fyrir þessum orðum hennar en ég vildi ekki að hún vissi að ég vissi hana. „En livers vegna ekkí Lindsay?" „Fleur kom heim. gift —• það var mikið áifiall fyrir mömmu. Mín eina von var að Fleur settist hérna að þegar hún kæmi heim og þá gætum v^ð Eric ef til vill . . . ?“ „Þú skilur mig ekki Kay. Mamma er svo háð mér. Hún hefur verið svo góð við mig, það hsfa allir verið svo góð’r v’ð mig. Hvernig get ég farið 'héðan þegar mamma þartfnast m'ín meira en nökkru sinni fyrr? Hún hefur verið svo góð við mig, Kav, ég get aldrei endnrgold ið henn; það sem hún hefur gert fvrir mig“. „Vilt hún að þú endurr gjaldir bað . . . með að missa þma hamingju?“ „Ég held að ég geti ekiki endurgold’ð bað á annan. hátt“, hvíslaði hún. Alþýðublaðið — 16. febr. 1961 J[5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.