Alþýðublaðið - 25.02.1961, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 25.02.1961, Blaðsíða 5
37 almenmn asnar; þar af EINS og skýrt var frá í blað- inu í gœr, voru 21.95G bifreiðar á landinu 1. janúar 1961. Auk margvíslegra upplýsinga um bfreiðaeign landsmanna, er við sögðum frá í gær, má ýmsu at- Iiyglisverðu fcæía við og verður hér á eftir sitthvað tínt til. Bifreiðir með tengivagni eru 37, bifreiðir með grasskóflu 12, kranabifreiðir með benzínvél 62, kranabifreiðir með diesel- vél 5, bifreiðir með loftpressu 7, mjólkurtankbifreiðir með foenzínvél 1, mjólkurtankbif- reiðir með dieselvéi 9, bifreiðir með olíugeymi 86 p. s. frv. Fólksbifreiðir með sæti fyr- ir 1—8 eru 15,358, með sæti fyr ir 9—23 eru 169 og 133 með Bæti fyrir fleiri en 32. Þá eru til 152 hálfkassar svokallaðir með sæti fyrir 2—5 farþega. Vörubifreiðir skptast þannig eftir hleðsluþunga: 2377 fyrir 1—2 tonn, 2732 fyrir 2—5 tonn, 413 fyrir 5—7 tonn og 214 fyrir 7 tonn. Bifreiðr á Keflavíkur- flugvelli, J. O., eru 182. A LMENNINGS VAGN AR., Fólksbifreiðir með fleiri en 6 Bætum eru 337 og skiptast þann IIHMUIIUUWMUUUMMMMUlWMMtMUMtMMMiUUUW ig í 18 tegundir: Ford 80, Volvo | 54, Chevorlet 46, Mercedes- Benz 46, Dodge 32, Scania-Vab- is 22, Reo 13, International 10, Bornbatdier-Snowmobile 7, G. M.C. 6, White 6, Land Rover 4, Hensehel 3, Studebaker 3, Bed- ford 2, Federal 1, Bussing 1 og Skoda 1. UMDÆMIN. Hinar 21.956 bifreiðir skipt- ast þannig eftir umdæmum: Reykjavík 9746, Akranes 349, Mýra- og Borgarfjarðarsýsla 517, Snæfellsnes- og Hnappa- dalssýla 420, Dalasýsla 162, Barðastrandasýsla 293, íafjarð- arsýsla 565, Strandasýsla 131, Húnavatnssýsla 425, Skaga- fjarðarýsla 412, Siglufjörður j 198, Ólafsfjörður 81, Akureyri- Eyjafjarðarsýsla 1375, Þingeyj- arsýsla 714,- Norður-Múlasýsla 354, Neskaupstaður 132, Suður- múlasýsla 514, Skaftafellssýsla 349, Vestmannaeyjar 302, Rang árvallasýsla 483, Árnessýsla 1088, Gullbringu- og Kjósa- sýsla 1959, Keflavíkurkaupstað ur 551, Kefalvíkurflugvöllur 167 og Kópavogskaupstaður 669 iWMWWWMWWWWWMW M</c/ð lof Á SÝNINGU, sem ensk ir nælonframlerðendur héldu fyrir skemmstu í Albert Hall í London, kvað stuttkápa þessi hafa hlotið mikið lof. Hún er úr nælon að sjálfsögðu, ágætlega hlý að sögn fram lerðandans, og þó fisléít Pg þægileg. WWWWWWWWWMWWW Vísitalan 104 hinn L febrúar 1961 1. marz 1959 = 100. A. Vöru og þjónusta 1/2 19G1 Var 1/1 1961 ‘agn og fl. . . 123 111 123 álnavara . 123 124 t og þjónusta 123 Samtals A 117 117 101 Samtals A og B 114 114 B. Húsnæði G. Greitt opinberum aðilum (I) og móttekið frá opinberum aðilum (II): I. Tekjuskattur, útsvar, kirkju- garðsgjald, sóknargjald, trygg- ingasjóðsgjald, sjúkrasamlags- gjald, námsbókargjald ......... II. Frádráttur: Fjölskyldufcæt- bætur (og niðurgreiðsla miða- smjörs og miðasmjörlíkis 1/3 1959 — 1/4 1960) ........... Samtals C Vísitala framfærslukostnaðar .... 79 333 21 104 79 333 21 104 Útgjöldum vísitölu framfærslukostnaðar er fcér skipt í þrjá aðalflokka og er birt vísitala fyrir hvern þeirra. Auk þess eru birtar vísitölur fyrir helztu liði tveggja hinna þriggja aðalflokka vísitölunnar. Með þessari sundurgreiningu er stefnt að því, að sem gleggst ar upplýsingar fáist um verðlagsbreytingar almennt og um áhrif verðbreytinga og skattbreytinga á framfærslu kostnað „vísitölufjölskj'ldunnar“. >WWMWWWWWWWWVWtMWWWWWWWWWW STYRKUR TíL NÁMS í KiEL BORGARSTJORNIN í Kiel mun veita íslenzkum stúdent styrk til námsdvalar við háskól , ann þar í borg næsta vetur. — Styrkurinn nemur 3000 mörk- um og um hann geta sótt allir stúdentar, sem hafa stundað háskólanám a. m. k. tvö miss- eri í guðfræði, lögfræði, hag- fræði, læknisfræði, málvísind- , um, náttúruvísindum, heim-1 speki, sagnfærði og landbúnað- arvísindum., Vegna þrengsla verður ao- gangur takmarkaður að námi í lyfjafræði, sýklafræði og efna- fræði. Umsóknir um styrk þennan skal senda skrifstofu Háskóla íslands eigi síðar en 1. júní n. k. Æskilegt er að námsvottorð og meðmæli fylgi umsóknum. Canaveral-höfði, 24. febr. (NTB—REUTER). Bandaríkjaher skaut héðan í dag Atlas-eldflaug er fór 11 þús. km. leið. Var flaug þessi hin aflmesta er enn hefur ver- ið skotið héðan. Áður hefur þremur sams konar flaugum verið skotið héðan, en ekkert þeirra skota hefur heppnazt. — Áðurgreind flaug fór fyrirfram ákveðna leið og kom hún nið- ur í 600 km. fjarlægð frá Höfða borg í S-Afríku. Tókst skotið hið bezta. Kanadíski píanó leikarinn Ross Praff leikur hér KANADÍSKI píanóleikar- inn Ross Pratt er kominn hingað til lands á vegum Tón listarfélagsins, og heldu,. hér tónleika í Austurbæjarbíói mánudags- o2 þriðjudags- kvöld kl. 7. Tónleikar þessir eru fyrir styrktarfélaga Tón- listarfélagsins. Á efnisskránni, sem er mjög fjölbreytt, eru þessi verk: Sónata í F-aúr eftir Iiaydn, synfóniskar etýður eftir Schumann, Barkarolla, Fékk felguhrin; í höfuð sér í Nokturna í cis-moll og j scherzo £ E-dúr eftir Chopin, 1 Bruyéres og General Lavine- j eccentric eft£r Debussy og j loks menuet og toccata (úí | „Le Tombeau le Couperin") j eftir Ravel. Ross Pratt er vel þekktur píanóleikari. Þegar hann var ungur drengur tók hann þátt í hátíðakeppni Manitobafylk'f is og um nokkurra ára skeið j 'hlaut hann þar fyrstu verð- laun. 1933 ávann hann sér | styrkréttindi til náms í kon. unglegu tónlistaakademíunni Framh. á 14. síðu. BJÖRN PÁLSSON, flug- ntaður, fór í gær f sjúkraflug til Hellisands. Hann sótti þangað slasaðan mann, sem fyrir fjórum dögum fékk felguhring f höfuðið. Maðurinn, sem slasaðist mun vera frá Reykjavík, en hafa starfað á Hellisandf í vetur. Hann var að gera við bíldekk og hafði komið því saman, og var að dæla lofti í það. Ekki er vitað nákvæmlega með hvaða hætti slysið hefur orðið, nema það, að þegar maðurinn hafði dælt nokkra stund í dekkið, þá skyndi- : lega sprakk hringunhffKsaL. og þeyttist í höfuð honum. I Hann skanst mikið cg fékk heilahristing, en ekki er nán ar vitað um meiðsl. Maðurinn ,var rænulaus j nokkurn tíma eftir að slys-1 ið var, og var ekki talið fært að flytja hann til Reykjavík ur fyrr en í gær. að Björn fór og sótti hann. Var þá mað- urinn kominn til fullrar rænu, og fluttur á landsspítal ann. Alþýðablaðinu tókst ekki í gærkvöld; að afla nánari frétta um líðan hans. Ross Pratt. AlþýSublaðið — 25. febr. 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.