Alþýðublaðið - 25.02.1961, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 25.02.1961, Blaðsíða 8
BFUGG í Vestur-Þýzkalandi gengu í lög í sl. viku bönn gegn „undralyfum,11 sem IP-fréttaskeyti hermir að sé gegn öllu mögulegu, svo sem ófrjóvi og skalla Lögin beinast og gegn svo- kölluðum „galdranornum á Lunenburgheiðinni“, sem hafa þjakað bændur, ef þeir neita að kaupa „galdrabrugg“. Um árabil hafa f jölda margir reynt að koma á slíkum Iögum, en til þessa hafa allar slíkar tilraunir strandað. Þessi tilraun er sú fyrsta, sem heppnast síðan Vilhjálmur keisari kom á lögum gegn dáleiðslu árið 1901. Til þessa hafa Pétur og Páll getað sagzt hafa fram leitt undrameðal. Eina eft- irlitið sem haft hefur ver- ið með slíkum meðulum voru þau takmörk sem fólk gat látið bjóða sér upp á, eða svo segja vestur-þýzk- ir læknar. Á valdatímum Hitlers var Þýzkaland gróðastía allskyns undra- lyfja, því að Hitler hafði sjálfur veikleika fyrir slíku. Samkvæmt nýju lög unum verður skipuð nefnd sem eftirlit hefur með undralyfjum um allt land- ið. CHURCHILL ÞEGAR Winston Chur- chill var flotamálaráð- herra Breta snemma á heimsstyrjöldinni síðari fór hann í eftirlitsferð í skip nokkurt, þar sem mikil mannaskipti virtust hafa orðið á skipshöfn- inni. Þegar * Churchill spurði einn yfirmanninn hvort hann þekkti alla mennina, sem væru undir hans stjóm, með nafni, komu vöflur á hann. Hann áttaði sig þó fljótlega og sagði: — Auðvitað! Churchill tók eftir hik- inu, sem kom á hann og spurði þess vegna: Hvað heitir þá þessu maður hérna? — Hann heitir Arthur Smith, sagði sjóliðsfor- inginn hiklaust. Flotamálaráðherrann snéri sér þá að manninum og spurði hann að heiti: — Eg heiti Arthur Smith, var svar hins for- ingjaholla Williams Smiths sjóliða. ★ Affrjóvgun A INDLANDI hafa fleiri konur látið gera sig ófrjóar en menn. í nóvem- berlok höfðu alls um 66.- 261 kona látið gera sig ó- frjóa samanborið við 41.- 786 menn. Alls hafa því um 100 þús. menn og konur látið gera sig ófrjóa af 1,8 millj. Indverjum er ráðlagt er að gera slíkt vegna fjölskyldustærðar. Geta má þess í þessu sámbandi, að heilbrigðis- málaráðherra Indverja hef ur lýst því yfir, að fóstur- eyðingar sé óheppilegri aðferð. Yfir Atlantshaf á 2'/* tíma Nú orðið heyrast raddir um það í Bandaríkjunum, að stjórnin eigi þegar í stað að hefja smíði á flugvélunv sem fara með 3200 km. hraða og geti flogið yfir endilöng Bandaríkin undir tveim tímum. Slíkar flugvélar myndu verða upphaf nýrrar aldar í flugsamgöngum, með þeim mætti skreppa milli New York og London á tveim og hálfum klukkutíma, Þess- ar vélar gætu tekið um 150 farþega eða 100 hermenn með alvæpni. Það gæti einnig verið mjög þýðing- armikið hernaðarlega, þeg- ar þörf væri á að koma her liði á fjarlæga staði á stuttum tíma. Eins og er hafa Banda- ríkin tæknilega möguleika til þess að geta lokið við að framleiða slíkar flugvél- ar 1968—1970. Smíði þess- ara véla verður rándýr og jafnvel ekki á valdi auð- ugra flugvélaverksmiðja að standa undir henni og þess vegna beina menn nú athygli sinni að stjórninni. Rúmenski lögfræðing- urinn Silviu Cracrunas, var í tíu ár í andspyrnu- hreyfingunni, njósnari og fangi rússneskra rauðliða, Hann hefur nýlega gefið út bók um ævrntýri sín, sem hann kallar „Glötuðu skrefin.“ Bókin nær há- marki með lýsingu hans á því, hvemig einsetumaður nokkur, sem tekið hafði indverska trú, bjargaði lífi hans. Pyntingar þær, sem og flúði land sjálfur 1949. Að beiðni þjóðernisnefndar Rúmena í París hélt hann aftur til heimalands síns hálfu ári síðar til þess að skipuleggja andspymu- sveitir og hjálpa fleira fólki að flýja. Þannig af- salaði hann sér hinu ný- fengna> frelsi, skildi við stúlkuna, sem hann hafði orðið ástfanginn af í Par- .ís, — og hélt eftir ýms- um krókaleiðum til Búk- arest. heyrslu f skyrtunni einni fata. Sterkum ljósum var beint að honum, en þar eð svör hans reyndust ó- fullnægjandi, var hann bundinn og hengdur upp á löppunum og barinn miskunnarlaust. Hann taldi höggin. Við það átj- ánda missti hann meðvit- und. Lögreglumennirnir skvettu framan í hann vatni og byrjuðu yfir- heyrslurnar á nýjan leik. En hann var þrjóskur sem vestur fyrir tjald t að láta vita að hani á lífi, trúði enginn rúmensku útlaga J nema unnusta hans smyglaði til hans p um. Oft munaði mjc Craciunas væri ha inn. Nunnur földu 1 nokkra mánuði í k sínu. — Þegar hanr háskólabænum CI AUra heilagra mes hann falinn í um 20 Einsefumaður veifti honum styrk til að jbo/a PYNTINGAR Craciunas varð að þola í fangelsi kommúnista í Búkarest mánuðum saman voru svo hroðalegar, að hann ráðgerði sjálfsmorð. Hann var barinn, fjötrað- ur á fótum, látinn hlaupa í hringi í marga klukku- tíma, sveltur, haldið vak- andi dögum saman. Hann þoldi ekki pyntingamar lengur. Hann ætlaði að hengja sig, en kynni hans af einsetumanninum Au- robin Dogos urðu til þess að hann hætti við áform sitt. Þegar Dogos hitti hann í fyrsta sinn, var Craciu- nas bæði andlega og lík- amlegt illa farinn og lá við sturlun. Þeir ræddust við mörgum sinnum á dag í marga mánuði og með hjálp einsetumannsins tókst Craciunas að þola pynti'ngarnar. Dogos sagði honum, að mannsandinn mætti aldrei gefast upp á tímum neyð- ar, þótt við ofurefli væri að etja. Ef hann hefði hug og dug til að þola hörm- ungarnar fyndi hann nýtt upphafs lífs síns. Craciun- as komst að raun um, að lífsspeki Dogosar var í rauninni rödd hans eigin samvizku og rétt £ einu og öllu, Með geysilegu hug rekki sigraðist hann á grimmdaræði kommúnista, og eftir fjögur ógurleg ár tókst honum að flýja. Þegar kommúnistar tóku völdin í Rúmeníu í sínar hendur árið 1940 var Craciunas 34 ára að aldri, ógiftur og forstjóri nokk- urra fyrirtækja í Búda- pest. Þar sem leynilögregl- an ætlaði að handtaka hann fyrir að hafa hjálpað pólitískum föngum að flýja land, gekk hann í neðan j arðarhreyf inguna ★ RÚMENINN Craciunas og kona hans Alba. — Þau hittust eftir löng og erfið ár. Sendiför hans tók sex mánuði. í september 1950 sendi hann dulmálsskeyti til sinna manna á landa- mærum Austurríkis og kvaðst reiðubúinn að halda vestur fyrir járntjald þann 20. þessa mánaðar. En tveim dögum áður en hann hugðist fara handtóku tveir borgaraklæddir leynilögreglumenn hann í dimmri hliðargötu í Bú- karest. Skömmu síðar lá hann £ örlitlum klefa í fangelsi kommúnista og heyrði óljóst dyn umferð- arinnar á götunni langt yfir höfði sér. Nokkrum tímum síðar var hann tekinn til yfir- fyrr og leiddur aftur í pyntingarklefa. Þannig leið fyrsti dagurinn af fjögurra ára þrekraun. Þegar Craciunasi tókst loks að flýja úr fangavist- inni gekk erfiðlega að komast úr landi. Þyngsta þrautin var ekki að forðast lögregluna, heldur að safna nægilega miklu fé til að greiða fylgdarmönn um og öðrum, sem aðstoð mundu veita á flóttanum úr landinu. Craciunas þurfti 13.000 krónur. Marg ir reyndust honum hjálp- legir, t. d. seldi einn vina hans hús sitt og lét hann fá andvirðið. Þegar Cra- ciunas sendi dulmálsskeyti fjarlægð frá foreldr um og ættingjurr voru að heimsækj skyldu grafreitinn. vissi að hann átti eftir að sjá þau fra: en samt þorði hann i tala við þau. Það var ekki fyi nóvember árið 1£ hann hafði safnað lega miklum penin^ fararinnar. Eftir lega för (700 mílur) hann til austurríski mæranna þann 22, 1957 — sjö árum s: hann hafði gert rái En enn átti han að yfirstíga einn leika. Þótt hann hi' g 25. febr. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.