Alþýðublaðið - 25.02.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 25.02.1961, Blaðsíða 11
Varla er nokkur lögregla jafnfræg í veröldinni og Scotland Yard. Þau afbrot sem þessi fræga lögregla hef- ur upplýst nema tugum þús- unda í liinnj 120 ára sögu hennar. Það er varla til það mál, hversu flókið sem það er, svo Scotland Yard upp- lýsi það ekki fyrr en seinna. Bæði á friðar og stríðstímum gegnir þessi lögregla þýðing- armiklu hlutverki, enda hef- ur hún á að skipa heilum her framúrskarandi vel mennt- aðra manna og reyndra. Uppruna þessarar frægu lögreglu er að leita aftur á 18. öld. Um 1870 voru til urn- ræðu á þinginu í London* þýðingarmikil trúarleg og j þjóðfélagsleg mál, sem vöktu mikið umtal og eftirtekt. Lá- varður nokkur, George Gor- don notfærði sér ástandið til að kalla saman svonefnt „götuþing“. Hann fór um fá- tækrahverfin, og safnaði lægri stéttunum í kringum sig sem fylgdu honum með glöðu geði. Á skömmum tíma höfðu safnast saman um 60 þús. manns reiðubúin til að fara rænandi um borgina og hagnast á þeirri ringulreið sem komin var á. T. d. var einu sinni ráðist á Newgate fangelsið og það tekið með á- hlaupi, og 300 glæpamenn látnir lausir. Að því loknu þusti múgurinn í áttina til Englandsbanka. En þar voru fyrir velvopnaðar sveitir her manna sem skutu miskunn- arlaust á fjöldann. Viður- eigninni lauk með því að eft- ir lágu á götunni yfir 500 — drepnir og særðir. Nokkru seinna var svo 21 forsprakki hengdur. Þessi uppreisn varð til þess að sett var á fót stofnun sem koma átti í veg fyrir að slík! fyrirbæri gætu endurtekið sig, og berjast á móti þeim. Mikið var um glaspi í London í byrjun 19. aldar. Þar voru um 8000 verzlanir, þar sem hægt var að kaupa og selja stolinn varning. Bankarán voru nærri daglegur viðburð- ur og algengt að börn tækju þátt í innbrotum. Handtekin börn voru svo mörg, að setja varð upp sérstakan barna- skóla í Newgate-fangelsinu. Metropolitan lögreglan var svo stofnuð 1830. Þangað voru aðeins ráðnir sterkustu og hæfustu menn sem þar að auki fengu sérstaka skólun áður en þeir tóku við starfi sínu við stofnunina. Þessir lögregiuþjónar voru vopnað- ir skammbyssum, sverðum og stuttum rifflum. En brátt kom í liós. að þessar „sýni- legu“ lögreglusveitir voru ekki nægilegar til að berjast á móti glæpunum. Við þessa lögreglu þurfti að bæta öðrum hóp, sem vann án þess að eft- ir þeim væri tekið og klædd- ust ekki einkennisbúningum. Þannig varð til sérstök leýni- lögregla, sem nú gengur und- ir nafninu Scotland Yard. Nafnið sem hún hlaut stafar ekki af því að hún hafi á ein- hvern hátt verið í tengslum við Skotland, heldur bar sá hluti hinnar gömlu konungs- hallar, Whitehall, þar sem lögreglan var til húsa, þetta nafn, og festist það nafn brátt við lögregluna. Glæparannsóknadeild Scot- land Yard hefur í þjónustu sinni hundruð sérfræðinga á sviði Ijósmyndunar, efna- fræði, rithandarfræði, lækn- isfræði, skurðl^kningar, sálar fræði o. s. frv. Fingrafarasafn ið hefur að geyma milljónir fingrafara afþrotamanna. — Scotland Yard notar alla beztu, nýtízku tgekni sem tii er í heiminum á sviði glæpa- rannsókna. Sarfsmenn þess mynda net um allan heim, sem vinnur nótt og dag. Þegar Scotland Yard tekur mál að sér og hefur leit að afbröta- manni, lýkur þeirri leit ekki fyrr en sá seki finnst. ÞAÐ DYLST engum sem telft hefur kappskákir að góð- ir skákmenn verða að hafa mikið þrek líkamlegt og and- legt, umfram allt sterkar taug ar. Þetta er ef til vill ein skýr- ing þess að ungir og reynslu- litlir menn ryðja nú hvar- vetna þeim eldri úr vegi. Tal við hann lakara tafl á hverj- um morgni í fimm daga. Það voru dapurlegir morgnar. — Mér er því með öllu ósárt um að birta tapskák þessa eftir- minnilega andstæðings. Sikileyjarvörn. Hvítt: Ghitescu. Svart: Gheorghiu. varð heimsmeistari tuttugu og 1. e4 c5 þriggja ára. Fischer skák- 2. Rf3 d6 meistar: Bandaríkjanna fimm 3. d4 cxd4 tán ára, Friðrik íslandsmeist- 4. Rxd4 Rf6 ari sextán ára, Ingi R. Jó- 5. Rc3 a6 hannsson Reykjavíkurmeist- 6. Bg5 e6 ari sautján ára og svo mætti 7. Bc4 Be7 lengi telja. Nú hefur sextán ára unglingur orðið skákmeist ari Rúmeníu. Hann heitir Gheorghiu og er ætlunin að kynna hann í þessum þætti með einni skák úr rúmenska meistaramótinu. Andstæðingur hans tefldi hér á stúdentaskákmótinu 1957 og er mér enn í fersku minni því að ég varð að tefla MADRID. (UPI). „Loksins höfum við fundið gröf Kó- lumbusar“ sagði fyrir nokkru þekktur kennari í líffræði við Yale-háskólann 1 Banda- ríkjunum, Goff að nafni. — Spánskur háskólakennari, Manuel Jimenez Fernandes er þar á annarri skoðun, enda hefur hann ráðist hörku lega á kenningar hins bandaríska starfsbróður síns. Með því hefur aftur hafizt deilan um grafarstað Kó- lumbusar sem sérfræðingar hafa lengi deilt um. Það er einnig mjög um- dailt meðal sérfræðinga hvort Kolumbus hafi raun- verulega fæðst í Genúa 1451 af ítölsku foreldri eins og almennt hefur verið álit- ið. Prófessor Goff telur sig hafa gert uppgötvun sína í gamalli dómkirkju í Ciudad Trujillo, höfuðborg Dómín- íkanska lýðveldisins. íbúar borgarinnar trúa því einnig að enginn annar en sjálfur Kólumbus hafi þar geymd- ar jarðneskar leifar sínar í neðanjarðarhvelfingu kirkj- unnar. í raun og veru er vit- að að tengdadóttir Kólumb- usar, María af Toledo, ætl- aði sér að flytja jarðneskar leifar hans til Ameríku og jarðsetja í þessari fyrstu kirkju hins nýja heims. Af gömlum bréfum má sjá að Filipp II. veitti henni leyfi til þessa flutnings. Náttúru- hamfarir eiga þó að hafa gert þessa ætlun hennar að engu. Þegar Kólumbus dó 1506 í í smáborginni Valladolid á N-Spáni, var hann sann- færður um að hann hefði fundið sjóleiðina til Austur- Indía. Þegar Kólumbus dó var hann í nánu sambandi við munkana í Kartauserklaustr- inu f Sevilla og var það sennilega síðasta ósk hans að verða jarðsettur þar, enda lét fjölskylda hans líka flytja lík hans þangað þrem árum eftir dauða hans. 35 árum seinna kom María tengda- dóttir hans frá Toledo til skjalanna með þeim ásetn- ingi að láta grafa jarðneskar leifar hans upp og flytja þær til þess lands sem Kólumbus hafði fundið. En þá hafði Sevilla orðið fyrir geysilegum flóðum vegna rigninga, svo ýmsir hlutar borgarinnar voru á kafi í vatni og þar á meðal var Kartauserklaustrið, svo þak kapellunnar stóð eitt upp úr vatninu. Þaðan hélt hún svo til Ameríku, en á ferðaleyfi hennar er ekki að sjá að hún hafi haft nokkra líkkistu með ferðis hvað þá að minnst sé á Kólumbus. í skjölum munkanna er heldur ekki að sjá nokkurs staðar minnst á þennan flutning. Goff prófessor trúir því hins vegar að María hafi ekki haldið til Ameríku án þess að taka með sér hinn dána tengdaföður sinn. Sönn- un hans fyrir þessari skoð- un er ein blýkúla, sem hann fann við uppgröftinn í áðurnefndri kirkju í Cuidad Trujillo. Það er vitað af skrifum Kólumbusar í ferð hans til Kúbu og Haiti á St. Maríu 1492, að hann þjáðist af gömlu skotsári, þótt það hafi seinna ekki verið hon- um nein veruleg Íiindrun á ferðalögum hans. Það éin- kennilega við þessa kenningu er þó, að þessi fundna kúla er greinilega úr gamalli spánskri byssutegund, sem vísar svo aftur á þá um- deildu 0g leyndardómsfullu kenningu, að Kólumbus hafi um tíma, áður en hann varð aðmíráll, barizt gegn Spán- verjum sem sjóræningi. Endanlega sönnun fyrir þessum umdeildu atriðum í (Tal hefur meðal annarra cft noíað þessa uppbyggingu hvíts með góðum árangri. Svartur hótar nú 8. — Rxe4). 8. De2 b5 9. Bb3 o-o 10. o-o b4 (Hvítur hefði sjálfsagt beíur leikið 10. a3 og tryggt riddar- ann í sessi en vonast greini- lega til að geta notað b6-reit- inn með góðum árangri. Raun- in verður þó allt önnur). 11. Ra4 Bb7 12. f3 Rc6 13. Be3 d5 (Allir eru leikir svarts öflugri en hvíts og staðan sveigjan- legri. Eina von hvíts er enda- tafl en svo langt kemst hann aldrei). 14. Hfdl Rxd4 15. Bxd4 Da5 16. Rb6 — (Eftir 16. Bb6, Dd5. 17. Dxb5, axb5. 18. Rc5, Bc6, stendur svartur heldur betur). 16. — dxe4! (Skiptamunsfórnir hvu vera hans uppáhald). 17. Rxa8 Dh5 •18. Df2 — (Nú var 18. Bb6 betri leikur). 18. — exf3 19. gxf.3 Bxf3 20. Hd3 Bxa8 21. Hg3 e5! 22. De3 Re4 23. Bb6 Rxg3 24. Dxg3 Bh4 25. Dh3 Bh2f (Hvitur gafst upp). Ingvar Asmundsson. Sá þrettándi Framhald af 2. síðu. tískar, en nú geta þeir meira að segja íyrir tilstilli tíma- ritsins fengið bækur frá hin- um vestræna heimi. Fyrir ári síðan beindi blað- ið þvi að lesendum sínum, hvaða höfunda þeir læsu h'éízt. Þessir reyndust vin- sælastir: 1. Ernest Hemnigway 2. Graham Greene 3. Aldous Huxley 4. Thomas Mann 5. Albert Camus Meðal hinna fyrstu 20 voru aðeins einn Rússi, Sjólokov og var hann sá þrettándi í röðinni og olli það töluverðum skelk meðal hinna flokks- Alþýðublaðið — 25. febr. 1961 || v

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.