Alþýðublaðið - 11.03.1961, Side 4
----------------------i
Það hefur vakið athygli
manna, sam fylgst hafa með
sýningum Staatsoper í Ham-
borg og skoðað og heyrt verk
nútímatónskáldanna, hve
mjög efni þeirra er sótt í góð-
ar bókmenntir. Benjamín
Britten tekur Shakespeare,
Stravinski og Honegger taka
fyrir Sophocles <með Jean
Cocteau að millilið), Hanz
Werner Henze hefur tekið fyr
ir Prinz von Homburg eftir
Kleist og jafnvel má rekja
Schule der Frauen eftir Ralf
Lebermann til leikritsins Eco-
le des Femmes eftir Moliere.
★
Nýr Hemingvvay-leikur, ,Of
Love and Death“, verður
frumsýndur í vor í Miami í
Bandaríkjunum. Er hann
byggður á ritverkum Heming
vvays og aðaluppistaðan í
honum er smásagan „The
Snows of KiIimanjaro“. Mun
Rod Steiger leika aðalsögu-
hetjuna, sem sögð er túlka
sjónarmið skáldsins. Vinur
Hemingvvays, A. E. Hotchner,
hefur samið handrit að leikn-
um, en hann hefur áður faert
önnur verk Hemingvvays í
leiksviðsbúning. Leikstjóri
verður Frank Corsaro, og Jo
Mielziner sér um leiktjöld.
Gsrt er ráð fyrir, að leikritið
verði fært upp á Broadway
snemma haustið 1961.
★
Kvikmyndafélagið 20th
Century Fox v-innur nú að
vvikmynd, sem byggð er á
„másagnasafni Ernest Heming
Ernest HemiagWay.
ATHUGASEMD FRÁ
V ARÐST JÓRANUM
Bandaríski leikstjórinn José
Quintero vinnur nú að fyrstu
kvikmynd sinni, „The Roman
Springs of Mrs Stone“. Hand-
ritið er byggt á skáldsögu
Tennessee Williams og skrif-
að af Gavin Lambert, sem
einnig samdi handritið að
„Sons and Lovers“. Framleið-
andi er kvikmyndafélagið
Louis de Rochement. Myndin
verður tekin í Róm, og leikur
Vivieu Leigh aðalhlutverkið.
José Quintero er kunnur leik-
stjóri. Hann stjórnaði meðal
annars leikriti Jean Genets,
„The BaJcony“, sem nú er
verið að sýna í New York.
★
Bandaríska tónskáldið Ric-
hard Rodgers vinnur nú að
þvi að semja tónlist fyrir sjón
varpsþáttinn „Winston Churc
hill — The Valiant Years“.
Richard Rodgers er þekktast-
ur fyrir söngleiki sína, en
hann hefur einnig sarnið mörg
tónverlc til flutnings í sjón-
varpi. Má þar nefna tónlist
hans við fræðslukvikmynd
sjónvarpsins „Victory at Sea“,
sem lýsir þætti bandaríska sjó
hersins í síðari heimsstyrjöld-
inni. Sýningar standa nú yfir
á Broadway á söngleiknum
„The Sound of Music“, en það
var síðasta verkið, er Rodgers
samdi í félagi við Oscar Hamm
erstein en hann er nýlátinn.
Herra ritstjóri.
VEGNA ósvífinna ummæla
nm mig undirritaðan í nafn
lausum efnislega samhljóða
greinum í Atþýðublaðinu,
Tímanum og Þjóðvdljanum
hinn 5. þ. m. í sambandi við
frumrannsókn á hanaslysi,
sem varð í Keflavík hinn
11. janúar síðastliðinn, vildi
ég mega biðja um rúm í
blaði yðar fyrir eftirfarandi
greinargerð:
Af framiburði vitna, sem
tvoru börn, tfékkst upplýst,
að bifreið sú, sem sennilega
hafði vaidið slysinu, væri
4ra manna Volvobifreið blá-
græn að lit. Slysið skeði
JLaust tfyrir kl. 1900 um
■kvöldið og var dkyggni ekki
gott, enda dimmt og rign-
ing. Var þvi ekki öruggt að
treysta framburði barnanna
um ilit .bifreiðarinnar. Meg-
ináherzla var því strax lögð
á það, að hefja leit að bif-
reiðum (þessarar tegundar,
hvaða lit sem þær báru.
Eg var einn á vakt, er til-
kynning kom um slvsið og
brá ég strax við os náði í
§j úkrabifreiðina O'g ók henni
'þegar á slysstað eftir að
hafa ihaft samband við
sjúkrahúslækni, sem sagði
mér að flytja manninn á
sjúkrahúsið. Er ég kom á
slysstaðinn athugaði ég
strax hvort bifreið sú, er
olli slysinu hefði skilið eftir
nokkur vegsummerki, en
svo var dkki, engin hjólför
eða önnur vegsummerki
voru sjáanleg, enda malbik-
ið blautt. Læknir kom á
staðinn rétt leftir að ég kom
‘Jþar og ók ég hinum slasaða
strax á sjúkrahúsið. Strax á
eftir fór ég aftur á slysstað-
inn og mældi afstöðu bif-
reiðar þeirrar, er hinn slas-
aði lá við og aðra stað-
thætti. Ég gerðj !þá ekki
strax uppdrátt af slysstað,
enda ekkert tækifæri til
(þess, þar sem megináherzlu
varð þegar að leggja ó það,
að háfa upp á bitfreið þeirri,
sem olli slysinu. Uppdráttur
af slysstað undir þessum
kringumstæð um gat aldrei
■haft neina iþýðingu fyrir
rannsókn málsins, þar sem
einu vegsummerkin á slys-
istaðnum var hinn slasaði
maður.
Lögreglumaður nr. 4 kom
á vakt kl, 2(500 og hófum
við strax leit um bæinn að
bifreiðum af Volvotegund,
en þær eru margar í Kefla-
vík, en flestar í eigu Banda-
ríkjamanna. Leitin stóð
fram á nótt og skoðuðum
við marga VolvöbDa um
kvöldið og nóttrna, ýmist
ifcáðir saman eða hvor í sínu
lagi. Um kl. 21.30 ókum við
eftir Hringbráutinni og sá-
um þá Volvtíbifreiðina Ö—-
385 standa í sundi fyrir
framan bílskúr við húsið nr.
83. Ég stoppaði bílinn og
fékk lögregJumanni nr. 4
vasaljós og sagði honum að
fara út og skoða bíl þenna.
Ég var ökumaður bifi-eiðar
þeirrar, sem við vorum í og
beið éa undir stýri á meðan.
Eftir drykklanga stund kom
lögregluþjónninn aftur og
Framh. á 14. síðu.
ÝMSUIV8 LÖNDUM
ways um unga manninn Nick.
Mun myndin hljóta nafnið
„Adventures of a Young
Man.“.' Hin fræga skáldsaga
,,The Killers“ er þó ekki tek-
in með í þéssari mynd, enda
hafði M.ark Hellinger áður
kvikmyndað hana. A. E. Hot-
ehner samdi handritið að
myndinni.
í febrúar sl. lagði sinfóníu-
hljómsveit Michiganháskóla
upp í hljómleikaför til Evr-
ópu. Mun hljómsveitin leika
víðs vegar í Austur-Evrópu
næstu 2—3 mánuði á vegum
bandaríska utanríkisráðuneyt
isins. Þetta er 110 manna
hljómsveit, sem sl, 25 ár hefur
verið undir stjórn Williams
D. Ravelli; Var hún kjörin af
„The American National The
atre and Academy“ til þess að
kynna nýjar ihliðar banda-
rískrar tónmenntar í Sovét-
ríkjunum og öðrum löndum
Austur-Evrópu.
Putnambókaútgáfan í
Bandaríkjunum hefur sent á
markaðinn bókina „Bernard
Shaw and the Lunatic“, um
bréfaviðskipti George Bern-
ards Shaw og Lawrence Lang-
ners, framkvæmdastjóra
„Theatre Guild“. í bréfunum
kemur greinilega i ljós hið ó-
venju mikla fjármálavit
Shaws og hæfileiki hans til
þess að taka rétt verkefni til
sýninga á réttum tíma, svo
að hagnaður varð af.
Þriðjudaginn 28. febrúar
var Odd Grúner-Hegge skip-
aður forstjóri norsku óperunn
ar, en hann hefur gegnt því
starfi siðan 1. febrúar í fyrra,
er Kirsten Flagstad varð að
biðjast lausnar frá því starfi
vegna veikinda. ICirsten Flag
stað hafði tilkynnt að hún
mundi ekki snúa aftur til
starfs, og var það þá auglýst.
Grúner-Hegge er 61 árs að
•aldri og hefur verið stjórn-
andi hljómsveitar filharmón-
íska félagsins síðan 1931.
Atriði úr „Tlie Balcony**.
4 11. marz 1961 — Alþýðublaðið