Alþýðublaðið - 11.03.1961, Síða 7

Alþýðublaðið - 11.03.1961, Síða 7
AlþýðublaðiS — 11. marz 1961 UM vikutíma í febrúar- mánuðj eru mikil hátíða höld Ojr gleðilæti í Mið- og Suður-Þýzkalandi á ári hverju. Stórar skrúð- göngur fara um aðalgöt- ur borganna, þar sem menn klæðast afkáraleg- um búningum og viðhafa alls kyns kátínu og fífla- læti, og gert er grín að öllu milli himins og ja?ðar og ekki s'zt stjóm r'áhtmönnunum. — Á kvö!din eru svo öll dans hús opin í heila viku. Þau eru ósparfc nofcuð og aldrej meira fjör en þá o-gr dansað tij morguns. Stærstu salir borganna eru oft notaðir í þessum tilgangj svo á dansleik- UMim cru ofí fieiri þús- und manns og margar stórar hljómsveitir og fiestir í einhvers konar grímubúningum. Hátíð þessi er nefnd Fasching í Miinchen og Suður- Þýzkalandi, en Karneval í Köln og Rínarhéruðun- uin, og þykir unga fól'k- inu þar, sem gaman hefur a£ að skemmta sér• hátíðir þessar fjörug asti tími ársins í Þýzka- landi. Á hverju ári koma • þúsundir manna frá öðrum hluium Þýzkalands til að taka þátt » kjötkveðjuhátíð- um þessum í Köln og Miinchen. Þær eru ka- þólskt fyrirbæri og eiga sér ekki stað í Norðiur- Þýzkalandi eða þá í mjög litlum mæli.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.