Alþýðublaðið - 11.03.1961, Síða 16
%
í
(
* BARNAHEIMILIS-
sjóður Hafnarfjarðar hefur
fjáröflun fyrir barnaheim-
ilið í Glaumbæ við Óttars-
staði á morgun sunnudag
inn 12. marz, en það er af-
mælisdagur Theodórs heit-
ins Mathiessens læknis. —
Alls hafa nokkuð á annað
hundrað börn dvalið í
Glaumbæ undanfarin fjög-
ur sumur. Hefur heimilið
bætt úr mjög brýnni þörf.
Stjórn þess hafa ávallt bor
izt miklu fleiri beiðnir um
sumardvöl barna heldur en
hægt hefur verið að sinna.
Það eru barnaverndar- og
liknarfélögin í HafnarfirðiJ
sem hafa sameinast um
rekstur þess heimilis. Enn-
fremur liafa Hafnarfjarðar
bær og ríkissjóður
styrkt heimilið með mynd-
arlegum fjárframlögum. Þá
hafa margir einstaklingar
stutt það með ráðum og
dáð.
Það kostar mikið fé að
reka slíkt heimili sem
Glaumbæ, og á sunnudag-
inn kemur verður merkja
sala í bænum til fjáröflun-
ar fyrir Glaumbæ, Verða
merkin afhent í skátaskál-
anum kl. 10—12 á sunnu-
dagsmorgun. Góð sölulaun
verða veitt. Þá verður
skemmtun fyrir börn kl. 13
í Hafnarfjarðarbíói.
Hafnfirðingar. Styrkið
barnalieimilið í Glaumbæ
með því að kaupa rnerki
dagsins, og tryggið með því
dvöl a, m. k. 30 hafnfirzkra
barna á sumri kománda.
Stjórn barnaheimilis-
sjóðs Hafnarfjarðar skipa:
Ólafur Einarsson, héraðs-
læknir form. Vilbergur
Júlíusson skólastjóri, Sól-
veig Eyjólfsdóttir, Eyjólf-
ur Guðmundsson, Sigríður
Sæland, Þórunn Helgadótt-
ir, Björney Hallgrímsdótt-
ir og Helgi Jónasson.
MUHMMMVHWVnMMMMVMMtMUMHHVtMHHKWmHmwWHHnMHMHWHMMMHH
Ráöstefna
um húsbygg
ingarmál
UM AÐRA HELGI efnir Sam
band ungra jafnaðarmanna til
ráðstefnu um húsbyggrngar-
mál hér í Reykjavík. Á ráð-
stefnunni flytja þrír menn er-
indi, þeir Erlingur Guðmunds-
son byggingarverkfræðingur,
Skúli Norðdalil, arkitekt og Egg
ert G. Þorsternsson, formaður
Húsnæðismálastjórnar.
Eru fyrirlesararnir valdir
með tilliti til þess að fjallað
verði um húsbyggingarmálin
af sérfræðikunnáttu frá sem
flestum hliðum. Húsnæðismál-
in eru eitt stærsta vandamálið
sem við eigum við að glíma og
alltof sjaldan á almenningur
kost á því að heyra sérfræðinga
fjalla um þau mál á hlutlausan
og fræðilegan hátt. SUJ vill
gera sitt til þess að bæta hér úr
UNGIR jafnaðarmenn í
Reykjavík, piltar og stúlk
ur, eru hvattir til að koma
í félagsheimilið að Stór-
holtr 1 nú um helgina. —
Margt þarf að gcra og
margar hendur vinna létt
verk. Látið flokksskrif-
stofuna vita fyrir hádegi í
dag eða komið strax upp
úr hádegi í dag og á morg
un!
og því efnir sambandið til ráð-
stefnu um húsbyggingarmálin.
Verður öllum heimill aðgangur
að ráðstefnunni og eru þeir, —
sem starfa við byggingariðn-
aðinn hvattir til þess að sækja
ráðstefnuna svo og allir þeir, er
vilja fræðast og taka þátt í um-
ræðum um vanda húsnæðismál
anna.
Ráðstefnan hefst laugardag-
inn 18. marz kl. 2 e. h. en held-
ur áfram sunnudaginn 19.
marz. Fyrirlesararnir munu
svara fyrirspurnum en að lokn-
um erindaflutningnum verða
frjálsar umræður.
>■'
Utvarpsum-
ræður
ÚTVARFISUMRÆÐUR um
vantrauststillögu stjórnarand-
söðunnar fara fram á mánu-
dags- og þriðjudagskvöld. Röð
flokkanna verður bæði kvöld
in sem hér segir: Framsóknar
flokkur, Sjálfstæðisflokkur,
Alþýðubandaxag og Alþýðu-
flokkur.
Ræðumenn Alþýðuflokksins
verða fyrra kvöldið Gylfi Þ.
Gíslason og Jón Þorsteinsson,
én síðara kvöldið Benedikt
Gröndal, Ekkert G. Þorsteins
son cs Emil Jónsson.
FRUMVARPi til laga um
bieyting á lögum nr. 27, 5.
Mnarz 1951, um meðferð opin-
berra mála, var lagt fram á al-
þingi í gær. Með frumvarpinu,
sem er stjórnarfrumvarp, er
iagt til, að skipaður verði sák-
sóknari ríkisins, er fari með á-
feæruvald, og að ný skipan
verði gerð á embætti sakadóm-
larans í Reykjavík.
Samkvæmt gildandi lögum
fér dómsmálaráðherra nú með
ákæruvaldið. Á Norðurlöndum
og víða annars staðar hefur á-
kæruvaldið verið fengið í hend
ur sérstökum saksóknara. —
Langt er síðan, að tillögur
komu einnig fram hér á landi
um slíka skipan þessara mála,
þó að þær hafi til þessa eigi náð
fram að ganga.
í athugasemdum með laga-
frumvarpinu segir, að á árun
um 1931—1934 hafi komið
hreyfing á þessi mál innan
stjórnmálaflokkanna^ og ihug
myndin um skipun opinbers á-
kæranda átt þar miklu fylgi að
fagna. Þá eru rakin frumvörp
og aðrar tilraunir til að hrinda
þessum málum í framkvæmd,
allt frá því að Gunnar Thorodd
sen flutti á alþingi árið 1954
frumvarp um opinberan ákær
anda þar til Friðjón Skarphéð
insson, dómsmálaráðherra, ár-
ið 1959 hlutaðist til um að flutt
var frumvarp um sama efni.
,,í frumyarpi því, sem hér
liggur fyrir“, segir síðan í at-
Framh. á 12. síðu.
MWWWMWMMMMMMMMMWMMWiMMWWwva
Hátíðin
er i kvöld
tAt ÞAÐ er í kvöld, sem 45 er hyggst sækja hátíðina
ára afmælis Alþýðuflokks-
ins verður minnzt í Iðnó
með afmælisfagnaði. —
Skemmtiatriði eru hin
glæsilegustu. Undanfarið
hafa miðar runnið út og
að tryggja sér miða fyrir
hádegi í dag á skrifstofu
Alþýðuflokksins, símar:
15020 0g 16724. Verði eitt-
livað eftir, verða miðar
einnig seldir í Iðnó frá kl.
2 e. h, Hátíðin liefst kl. 7
í kvöld.
er vissara fyrir flokksfólk
MMWMHMHUHMMMMimMnMMMIMMMUUMMUMHmi