Alþýðublaðið - 12.03.1961, Page 1

Alþýðublaðið - 12.03.1961, Page 1
ALÞÝÐUFLOKKURINN er 45 ára í dag. FLokkur- inn var stofnaður þennan dag árið 1916, og voru hiinn pó'litíski flokkur og samband verkalýðsfélag- anna þá eitt og hið sama. Þessa afmælis var mínnzt með hátíð í Reykjavík í gærkvöldi, og Alþýðublaðið birtir tvær greinar. um flokkinn og merkasfca for- ustumann hans, Jón Baldvinsson, á bls. 4 og 5 í dag. í tilefni afmælisins hefur Emil Jónsson, formaður Alþýðuflokkins, skrifað fyrir blaðið eftirfarandi af- mæliskveðju: ÍBÆR UTANRÍKISRÁÐHERRA og sendiherra Breta í Reykjavík skiptust í gærmorgun á orðsendingum og var lausn landhelgisdeilunnar þar með formlega staðfest og tekur þegar gildi. Athöfn þessi gerðist í skrifstofu utanríkisráðherra í stjórnarráðs húsinu. Guðmundur í. Guðmundsson afhenti Andrew C. Stewart orðsendingu íslendinga, en Stewaart afhenti aftur svar Breta, þar sem lausnin er staðfest. Þar með viðurkenndi Stóra-Bretland 12 mílna fiskveiðimörk Islendinga. VWWIWWWMWWWWWWWWWWMWWWWWMWWWWWMWWWWmWWmWmM ÞEGAR AtþýcSuflokkurinn var stofnaður, fyrir 45 árum, var hart í ári hjá íslenzkri al- þýðu. Flestir voru örfátækrr, höfðu varla í sig eða á, aðbúð á vinnustöðvum framúrskar- andi léleg, vinnudagurinn langur, þegar vinnu var að fá, og vinnan mjög erfið. Þegar verkindi eða slys bar að hönd- um, voru fátækrastyrkir eina úrræðið, skammtaðir úr hnefa misjafnlega skilningsgóðra sveitastjórna. sem oft kröfðust þess, að menn væru fluttir nauðungarflutnrngi heim á fleira til en barátta Alþýðu- flokksins. Tækniþróun síð’ustu Framhald á 3. síðu. MMWWWVIMWWIMIIWWW sma sveit sundrað. og fjölskyldum ; . Barátta Alþýðuflokksins fyrstu áratugina mótaðist af þessu, fyrir bættum kjörum, fyrir bættum vinnuskilyrðum, styttri vrnnutíma, bættu hús- næði, auknum menningarskil- ( yrðum, nýrri félagsmálalög- gjöf og yfirleitt fyrir rétti til að lrfa eins og menn, en ekki eins og siðlausir mansmenn. Þessi barátta hefur tekízt vel og giftusamlega, svo vel, að á- standrð nú og ástandið þá, er eins og hvítt og svart. Að vísu er sjálfsagt að vrður- kenna að hér liefur komið Hver verður niðurstaðan ÞJODGARDUR EDA SKÓGRÆKT í ÖRÆFUM UNDANFARIÐ liafa átt sér stað nokkur átök um það hvort leggja ætti stóran hluta laf jörðinni Skaftafell í Öræfum undir barrskóg eða fi'iðlýsa svæðið og liafa þar þjóðgarð. Er málið enn ekki útkljáð en þó eru taldar litlar líkur á því að hafin verði skógrækt þarna. Þannig er, lað Skógrækt rik isns mun hafa haft hug á því að fá stóra spildu jarðanna þarna undir barrskóg en er náttúruverndarráð frétti það samþykkti það þegar að mæla gegn því, að hafin yrði skóg- rækt þarna með því að lands lagið allt væri svo fagurt og sérkennilegt þarna, að ekki mætt spilla því með skógi. — Mun náttúruverndarráð telja, lað fremur ætti að hafa þarna þjóðgarð. Skaftafell í Öræfum er ein- hver stærsta jörð landsins. — Raunar er þar um þrjár jarð- ir :að ræða og var til skamms tíma þar þríbýli en nú er þar tvíbýli. Ekki munu bændurn ir þar hafa verið að hugsa um að hætta búskap heldur að draga eitthvað úr honum og lief ja skógrækt, ef úr því hefði orðið að stórar spildur hefðu verið seldar Skógræktinni. Er Framliald á 14. síðu. Annar drukknaði ísafirði, 11. marz. VÉLBÁTURINN Vinur frá Hnífsdal, sem rær frá ísafirði, fékk í gærdag á sig mikinn brotsjó um 10 sjómílur norð-austur af Straumnesi. Tvo menn tók út af bátnum og drukknaði annar þeirra, Guðmundur Sigtryggsson Silfurg. 8A, ísafirði. Hann var fæddur 24. desember 1937. Slysið var um klukkan 13,30 og var veðrið mjög vont, 6—8 vindstig að aust norð austan. Þreifandi byl- ur var, mikill sjór og illt sjólag, tvísjóað sem kallað er. Þegar brotsjórinn skall á bátnum var búsð að draga línuna og unnið að því að gera sjóklárt fyrir heimferð ina. Báðir mcnnirnir, sem Framhald á 3. síðu. WMMMMMWWMMMMMMWV

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.