Alþýðublaðið - 12.03.1961, Síða 2
I HHtstJórar: Glsli J. Astþórsson (áb.) og Benedikt Grðndal. — Fullírúar rit-
r| »t)ómar: Sigvaldi Hjálmarsson og Indriði G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri:
: tBjörgvin Guðmund son. — Simar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasími
1 14 906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins Hverfis-
j (íötu 8—10. — Askriftargjald: kr. 45.00 á mánuði. í lausasölu kr. 3,00 eint.
J ItJigefandi: Alþýðuflok. uriim. — Framkvæmdastjóri: Sverrir Kjartansson.
AFMÆLI FLOKKSINS
\ ALLT er fer'tugum fært, segir vinsælt nútíma-
| máltæki. Alþýðufiokkurinn, sem í dag er 45 ára,
[ 'hefur bætt við enn einni sönnun á réttmæti
i þessara orða. Hánn hefur síðustu fimm árin ver-
| ® mikilli sókn, farið með stjórn landsins einn
| og í samvinnu við aðra, náð mjög góðum árangri
| í kosningum, margfaldað útbreiðslu málgagns
\ síns og sem afleiðingu af öUu þessu séð nokkrum
í íielztu áhugamálum sínum þokað verulega áfram
) á þessu tímabái,
j Alþýðuflokkurinn var byggður upp af verka-
| lýðsstéttinni eins og hlaut að verða samkvæmt
í stéttaskiptingu þeirra tíma. Þar hefur flokkurinn
Í enn og mun hafa í framtíðinni áhrifamesta stuðn
j ing sinn. Hins vegar hefur stétta- og starfsskipt-
j ing þjóðarinnar breytzt hröðum skrefum. Fjöl-
] menn millistétt hefur risið upp í landinu, iðn-
| verkafólk og handverksmenn, skrifstöfufólk,
j verzlunarfólk, smáatvinnurekendur, starfsmenn
j samgöngutækjanna og fleiri hópar. Þetta fólk á
! allt samleið með Alþýðuflokknum og getur allt
■ 'tryggt líf sitt og afkomu bezt á þeim leiðum,
' sem flokkurinn hefur markað í þjóðmálum.
j Grundvallaróskir mannsins um trygga afkomu
f og sómasamleg húsnæði, frelsi til hugsana og
! gerða, þátttöku í stjórn samfélagsins og öryggi -
i gegn sjúkdómum, elli eða örkuml, eru og verða
■ óbreytt. En tækniln breytir atvinnuháttum, færir
' til völdin og fjármagnið í þjóðfélaginu, heimur-
1 inn minnkar, vandamál eru leyst og önnur koma
! í þeirra stað. Þess vegna hljóta þær starfsaðferð-
; ir, sem pólitísk hreyfing beitir til að komast nær
' markmiðinu, einnig að brevtast. Þetta skilja Al-
þýðuflokksmenn. Þess vegna endurskoða þeir
; tíðum stefnuskrár sínar til að fylgjast með tím-
anom og ná þeim árangri, sem framast er unnt
1 hverju sinni.
j Alþýðuflokkurinn hefur haft mikil áhrif á líf
í íslenzku þjóðarinnar, og þau til góðs. Hann mun
j halda áfram að stuðla að betra og réttlátara þjóð-
félagi í þeirri staðföstu trú, að íslenzka þjóðin
' hafi betri skilyrði en flestar aðrar til að skapa
j sér fyrirmyndar þjóðfélag.
Á þessum tímamótum strengja Alþýðuflokks-
j menn og konur þess heit að efla enn starf sitt
' fyrir flokkinn og hugsjón hans og vinna að
auknu fylgi hans, aukinni útbreiðslu málgagns
;' fíokksins og auknum áhrifum jafnaðarstefnunn-
1 ar í landinu. ■
Ö5T
Askriftarsímínn er 14900
12. marz 1961 — Alþýðubjáðið
i-JSz-tMiMh*.'-*#:' '■ ■ ■ ■'■■■ ■■■ ■
Minningarorð
Ingimundur Einarsson,
verkamaður
INGIMUNDUR EINARS-
SON verkamaður, Lynghaga
10, verður jarðsunginn á
morgun. Hann var einn af
stofnendum verkamannafé-
lagsins Dagsbrúnar, og heið-
ursfélagi þar — og nú eru að
eins sjö stofnendanna á lífi.
Ingimundur Einarsson var
fæddur að Stöðlum f Arnar-
bælishverfi í Ölfusi 7. júní
árið 1874 og var því á áttug-
asta og sjöunda aldursári
þegar hann lézt að heimili
sínu 4. þessa mán. Foreldrar
hans voru ’Vilborg Jónsdóttir
og Einar Jónsson bóndi í
Stöðlum og var Ingimundur
yngsta barn þeirra. Þegar
Ingimundur var um ferming-
araldur (brugðu þau hjónin
búi, og fór drengurinn þá í
vinnumennsku. Hann var hjá
nokkrum bændum og réri þá á
útgerð þeirra úr Þorlákshöfn.
Arið 1901 réðist hann til
Sigurðar Ólafssonar sýslu-
manns í Kaldaðarnesi og þar
var þá vinnukona ung stúlka
austan úr Skaftafellssýslu,
Jóhanna Egilsdóttir, Þau
felldu hugi saman og ákváðu
að fylgjast að upp frá því.
Enn voru þau þó í Kaldaðar-
nesi í tvö ár, en tóku þá sam-
an pjönkur sínar og héldu til
Hamborg. (IP).
Á vegum þýzku fiskimála-
stofnunarinnar fara nú fram
athyglisverðar rannsóknir og
tilraunir, sem geta orðið
þýðingarmiklar fyrir sardínu
iðnaðinn í framtíðinni. Hér
er um að ræða þá aðferð að
deyða fiskinn með rafmagns
straum. Tilraunir þessar hóf-
ust að tilstuðlan þýzka fiski-
mála og landbúnaðarmála-
ráðuneytisins fyrir nokkrum
árum og hafa nú nýlega bor-
ið jákvæðan árangur vegna
nýs fransks tækis sem notað
hefur verið.
Aðalástæða þess, að Þjóð-
verjar gera þessar tilraunir
með að veiða sardínur með
rafmagni, er sú, að þegar sar-
dínur eru veiddar á venju-
legan hátt í hi’ingnót, fellur
hreistrið oft mikið af þeiin
vegna þess. hve þær berjast
og og núast hver við aðra í
Ingimundur Einarsson
Reykjavíkur. Hefur Jóhanna
sagt frá þeirri för í bókinni
„Við, sem byggðum þessa
borg“, en þau gengu alla
leiðina til höfuðstaðarins og
báru eigur sínar,
nótinni og minnkar verðgildi
þeirra við það. Þess vegna
væri mun betra að geta deytt
þær strax og þær koma í net-
ið og áður en til þess kem-
ur að hreistrið fari að falla
af þeim og fá á þann hátt
verðmætari sardínur.
Nú um fjögurra ára bil
hafa Þjóðverjar gert ýmsar
tilraunir í þessu skyni og
með ýmsum tækjum. Loks
fyrir nokkrum mánuðum
tókst að ná mjög góðum ár-
angri með nýju tæki [sem
framleitt er :af Fulda-verk-
smiðjunum. í þessum til-
raunum tókst að deyða um
158 kg. af sardínum með raf
magnsstraum. Þær voru í
hringnót og voru deyddar á
styttri tíma en 10 sek. Sar-
dínurnar sem deyddar höfðu
verið með rafmagni voru al-
veg óskemmdar og með fullu
hreistri. Tækið, sem þarna var
Framhald á 11. síðu.
Þegar hingað kom, fór
Ingimundur á sjóinn, en síð-
an fór hann að stunda verka-
mannavinnu. Þau gengu i
hjónaband árið 1904, Upp frá
þessu stundaði Ingimunduí
alla algenga vinnu við höfn-
ina, sem var þó raunar ekkl
höfn, en síðar réðist hann til
fyrirtækiains Kof, & Salt.
En þegar hann hætti þar, fór
hann að taka að sér kyndir.gu
miðstöðva í húsum.
Þau hjónin eignuðust seX
börn og eru fimm á lífi: Ein-
ar verzlunarmaður, Guðmund
ur kaupmaður, Sigurður verk
fræðingur og alþingismaður,
Svava frú og Vilhelm deildai
stjóri.
Ingimundur Einarsson var
hæggerður maður og ljúflvnd
ur. Hann var myndarlegur á
velli, þéttur fyrir og gjörhug-
ull og mjög vinsæll af öllum.
Hann var svo jafnlyndur a9
fáir eða engir munu hafa sé9
hann skipta skapi. Hann gerð-
ist stofnandi Dagsbrúnar ár-
ið 1906 og síðan gekk hann íi
Alþýðuflokkinn og sótti fundi
í flokksfélagi sínu áratuguna
saman. Frá upphafi varð
verkalýðshreyfingin og Al-
þýðuflokkurinn annað heim-
ili þeirra hjóna og var Jó«
hanna þar — og er enn S
fremstu víglínu. Félagsmála-
störf eru tímafrek, ekki sízt 3
verkalýðshreyfingunni og það
er ekkert efamál, að þegar
konan gengur þar vel fram,
mæðir mjög á eiginmannin-
um um heimastörf. Þau taldi
Ingimundur aldrei eftir sér,
Þeir hverfa nú hver af öðr-
um gömlu baráttumennirnir,
Þeir, sem aldrei var getið op-
inberlega, unnu ekki þýðing-
arminni störf en margir þeir,
sem oft eru nefndir og stóðu.
í fremstu víglínu. Ingimund-
ur Einarsson var ein þessará
ágætu liðsmanna, sem afi
tryggð og trúmennsku unnu
störf sín — og lögðu grund-
völlinn að alþýðusamtökun-
um. V. S. V.
m
KLÚBBURINN £
Opig í hádeginu. — »
■
Kalt borð — einnig úr-
val fjölda serretta. *
g
KLIiiBBURaNN 5
H
Lækjarteig 2 - Símj 35355J
t'HHMHHKBaaaBílflHHHHHHHM
Sardinurnar í
rafmagnsstóllinn