Alþýðublaðið - 12.03.1961, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 12.03.1961, Qupperneq 3
áratuga hefur lagt til grund- völlinn og skapað möguleik- ana, en Alþýðuflokkurinn á srnn mikla þátt í því að þessir möguleikar liafa verið notaðir til hagsbóta fyrir alla alþýðu þessa lands. Þessi árangur hef- ur ekki náðst með skyndiupp- hlaupum og hávaða, lieldur með stöðugu, markvissu starfr, með samningum og samvinnu við aðra flokka eftir því sem möguleikar hafa verið til hverju sinnr, eitt og eitt mál í einu, skref fyrir skref, en samanlagt hefur árangurinn orðið ótrúlega mikill. En þó að margt og mikið hafr á unnizt, bíður enn fjöldi verkefna óleystur. En verk- efnin í dag eru önnur en þau voru fyrir 45 árum. og aðferð- irnar við lausnirnar líka aðr- ar. í dag mundi ég telja þjóðar búskaprnn í heild, efnahags- kerfið og heiðarlega skiptingu afrakstursins, þar sem öll lands ins börn bœru réttlátan hlut frá borði, einna þýðingar- mest. Þá er aukhi menning allra Iandsmanna, og mögu- leikar til að lifa menningar- lífi, í þess orðs bezta skilningi einnrg efst á blaði. Fjölda margt annað mætti telja, en verður ekki gert hér. Á tímamótum eins og jwss- um ber svo fyrst og fremst að minnast brauðryðjendanna, þeirra, sem ruddu veginn, fórn uðu í því skyni tíma og kröft- um og sumir lífrnu. Við þá stendur íslenzk alþýða í eilífri þakkarskuld. Þeim verður bezt þakkað með því að halda merkinu hátt, berjast vel og drengilega fyrir öllum hags- munamálum — og vaxandi menningu íslenzkrar alþýðu. Emil Jónsson. Hver verður gesturinn? HVER verður milljónasti leik húsgesturinn í Þjóðleikhúsinu? Næstu daga verður þessi happa miði s'ddur í aðgöngumiðasölu Þjóðleikhússins og sá sem hann hlýtur verður verðlaunaður. — Verðlaunin eru 2 aðgöngumið- ar, er gilda einu sinni á hvert leikrit, sem sýnt verður í Þjóð- leikhúsinu á árinu 1961. Auk þess verða veitt tvenn aukaverðlaun. Þeir sem hljóta næsta miða fyrir neðan eðanúm er 999.999 og næsta númer fyr- ir ofan eða númer 1.000.001 hlióta aukaVerðlaunin og eru það 2 aðgöngumiðar á tvær sýn ingar í Þjóðleikhúsinu á þessu leikári. Um þessar mundir eru fjór- ar leiksýningar í gangi í Þjóð- leikhúsinu. ,,Engill horfðu heim“, sem hefur verið sýnt 31 sinni og verður sýnt í síð- asta sinn n. k. miðvikudag. Þá er það ,,Þjónar drottins“, sem einnig hefur hlotið ágæta dóma og vakið verðskuldaða athygli. íslendingar sigruðu siglingaþjóð heims TIME, hið fræga ameríska fréttatímarit, segir að Islend- ingar hafi sigrað í sérkenni legu stríði gegn stoltustu sigl- ingaþjóð heims. Grein blaðs ins fer hér á eftir: ,,Nútíma Islendingurinn er nauðalíkur hinum fornu vík- ingum. Hann trúir því, að hin örsmáa þjóð hans, með 172 þús. ibúfaurrv, geti í samhúð þjóðanna verið jafnoki stór- veldanna — en lifað nær ein göngu á fiskveiðum. í síðustu viku sannaði íslendingurinn þessa kenningu sína með því að sigra í sérkennilegu úthafs stríði gegn stoltustu siglinga-" þjóð jarðarinnar: Stóra Bi'et landi. I þessu stríði var þorskur- inn í húfi, Ijótur íbúi Noi'ður Atlantshafsins, senr kúrir leti lega á botni hafsins, gýtur í ákafa og færir íslendingum 59,3 milljónir dollara á ári. Fram til júní 1958 voru þorsk stofnarnir, sem voru í opnu liafi meira en 4 mílur frá klettaströnd íslands, frjálsir hverjum sem var til veiða. — Árlega lágu brezkir togarar utan við 4 mílurnar við strönd íslands og veiddu nógan þorsk til að fylla helming úthafs- veiða þeirra. Þá tilkynnti Island, að það mundi framkvæma ný fisk- veiðmörk, 12 mílur. Brezkir togaraskipstjórar, sem virtu að vettugi úrslitakosti íslend inga, lentu í kasti við hina her skúu strandgæzlu íslendinga. Brezki flotinn sigldi til bjarg- lar, lét freigátur vernda inn rásarfiskimennina. Það hljóp liiti í málið, NATO (sem báð- ar þjóðir eru í) komst í hættu og skotum var hleypt af — að vísu aðallega dauðum skotum. I vikunni sem leið bárust bæði frá London og Reykja- vík tilkynningar um að hinni 2 Y2 árs deilu væri lokið. Skil málarnir voru: íslendingar fá sínar 12 mílur, en brezkum fiskimönnum er leyft þriggja ára friðartímabil, og mega þá Gina Línubrigida hefur orðið „Sem friðarfélag erum við auðvitað á móti því að leysa deilur með samningum. Og sem menningarsamtök hljótum við að sjálfsögðu að vera á móti Alþjóðadómstólnum.“ ,,Tvö á saltinu“ hefur verið sýnt 8 sinnum og hefur hlotið góða dóma, og loks „Kardemommu- bærinn“, sem virðist ætla að ganga endalaust. Leikurinn hefur nú verið sýndur 63 sinn. og enn virðist ékkert lát á að- sókninni Verðlaunahafar eiga þess kost að hljóta miða á ein- hverja af þessum sýningum, eða á einhverja af þeim sýn- ingum, sem færðar verða upp á leiksviði Þjóðleikhússins á þessu ári. | stoltustu veiða á vissum tímum og viss- um stöðum innan 12 mílnanna frá strönd íslands. Ef íslenzk- ir sjómenn veiða fiskinn, sem Bretar liafa veitt, mun siamn- ingurinn með tímanum þýða 28 milljónir dollara viðbóta- tekjur fyrir hið einhliða efna hagslíf íslands“. ulltrúaráðið ræðir bæjarmál FULLTRÚARÁÐ Alþýðu- flokksins í Reykjavík heldur fund uni bæjarmálin n. k. mið- vikudagskvöld í Félagsheimili múrara og rafvirkja. Mun Magn ús Ástmarsson bæjarfulltrúi A1 þýðuflokksins flytja framsögu- ræðu um bæjarmálin. Dregið í Happdrætti Háskólans Auk þess verður rætt um fé- lagsmál á fundnum. Fundurinn verður sem fyrr segir í Félagsheimili múrara og rafvirkja á Freyjugötu 27 og hefst kl. 8,30 e. h. Eru fulltrú- ar og hverfisstjórar hvattir til þess að mæta. Sjötíu og fimm ára verður á mánudag, 13. marz, Þuríð- ur Ólafsdóttir, Njálsgötu 37. Þann dag verður hún í FYRRADAG var dregið í 3. flokki Happdrættis Háskóla íslands. Vinningar voru 1000, samtals 1.840.000 kr. Hæstu vinningar: 200 þús. kr.: Nr. 52051. — 100 þús. kr.: Nr. 7896. 10.00Ð 1 kr.: 10998, 15810, 17633, 17915, 20339, 20346, 20725, 24301, 28783, 29150, 35867, 36884, 38296, 43567, 44011, 49468, 50096, 51668, 55614, 56079. á heimili sonar síns Garð- Aukavinningar, 10 þús. kr.: arsti’æti 34. 52050, 52052. pWWMWWWVWWWWWWMWWWMWW mmmmmmimwmmmvmmmmmmhmhmmv Tvo tók út Framhald af 1. síðu. út tók, unnu að því. Þeir voru staddir miðskips við að „stelka“ lúgur og fleira. Guðmundur heitinn sást tvisvar sinnum á floti í sjónum, en var hreyfingar- laus með öllu. Hann sökk áður en tókst að ná honum. Talið er líklegt, að hann hafi komið við er hann tók út, því liann var mjög vel syntur. Hinn maðurinn, Magnús Arnórsson, ísafirði, náði í lóðabelg og kom honum undir brjóst sér. Hann gat sparkað af sér stígvélunum og tókst að halda sér á floti á belgnum ,þar til hann náð ist. Magnús er mjög góður sundmaður. Þriðji maðurinn var fram við bakkann, þegar ólagið skall á. Flaut hann upp, en fór ekki útbyrðis. Skemmdir urðu ekki mikl- ar á bátnum, en skjólborð brotnuðu og ýmislegt laus- legt tók út. Stýrishúsið fyllt ist upp að gluggum af sjó. Vinur er 100 lestir, rúm- lega ársgamalt þýzkbyggt stálskip. Eigandi þess er Katla h.f., Hnífsdal. Skip- stjóri þess er Leifur Páls- son. Guðmundur' var sonur Hólmfríðar Guðmunds- dóttir og Sigtryggs Jörunds sonar, Silfurgötu 8A, ísa- frði. Hann var mesti efnis og dugnaðai'pltur og eftir- sóttur sjómaður. Hann hafði lokið skipstjórnar- prófi frá Sjómannaskólan um í Reykjavík. — B.S. AMMMHHHMMMHHMMHHHHHMMHHMVMMHMMMMMMMMMMMMMMHMMHMMW — 12. marz 1961 3 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.