Alþýðublaðið - 12.03.1961, Síða 9
1
— Eru Zígaunar ekki ein
angraðir?
— Þeir eru mjög lokað-
ir og opnast ekki auðveld-
lega fyrir fólki yfirleitt.
Þeir lifa frjálsu lífi, vilja
ekki vinna og lifa á náung-
anum. Þeir eru frumstæð-
ir, en mjög gott fólk. Þeir
mega ekki vera í borgum
og bæjum nema á daginn,
eftir að myrkur er komið,
verða þeir að vera farnir
út fyrir borgarmúrana. —
Þeir hafa enga pappíra
eða vegabréf, gegna ekki
herskyldu og greiða ekki
skatta. Þótt ýmsum sé í
nöp við þá, eru þeir vin-
sælir í stærri bæjum, eink-
um fyrir sérstæða menn-
ingu og skemmtilega tón-
list. í þorpunum á hálend-
inu eru þeir illa liðnir,
enda stela þeir öllu steini
léttara, svo sem ávöxtum
og hænsnum. Þeir selja
ýmsar vörur. Ef maður
kaupir af þeim fataefni og
biður um 20 m. láta þeir
mann fá 10 m. án þess að
mann gruni hið minnsta.
— Þeir borða mikið
hrossakjöt og selja einnig
hesta, hvort sem þeir eru
stolnir eða ekki.
— Kynntistu ekki ýms-
um undarlegum siðvenjum
Zígauna?
— Það væru helzt gift-
ingarsiðir. Maki Zígauna-
stúlku er ákveðinn strax
við fæðinguna og 16
—17 ára gömul eru pörin
pússuð saman. Gömul lög
leggja blátt bann við því
að gifzt sé öðrum en upp-
haflega er ákveðið. Áður
en stúlkan giftist verður
hún að gangast undir próf,
sem elzta konan úr ætt-
flokknum framkvæmir og
kennir hún stúlkunni þá
jafnframt hvernig hún eigi
að haga sér í sambúðinni.
Kerlingin fer inn í tjaldið
til hennar og ef hún reyn-
ist ekki hrein mey, verður
hún að borga brúðkaups-
veizluna og fær ekki að
giftast stráknum. Jafn-
framt þessu verður hún að
skilja við ættflokkinn og
lendir venjulega á hóru-
Framh. á 12. síðu.
luð tney borgar brúsann
Til sölu
Prentsmiðja Suðurnesja
í Kefiavík.
FASTEIGNASALA
ÁKA JAKOBSSONAR og KRISTJÁNS EIRÍKSSONA®;
Sölumaður: Ólafur Ásgeirsson.
Laugavegi 27. Sími 14226»
Hafnarfjörður og nágrenni
óskast strax í
HraSfrystihúsið FROST HF.
Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 50165.
Spónlagðar hurðir
MAHOGNY
EIK
ÁLMUR
TEAK
Tökum einnig að okkur
Verð frá kr. 550,—
Verð írá kr. 670,—
Verð frá kr. 670,—
Verð frá kr. 770,—
járna hurðir.
Timburverzlunin VÖLUNDUR h.f.
Klapparst.'g 1 — Sími 18430.
gt er af
pánskur
málverk
’i þessa
.r Balta-
ð hér á
:íma og
bróður
n,
ra gam-
frá Bar-
ar tekið
og list-
agt sér-
ílaralist.
arcelona
1 fyrir
og borg-
honum
Isnáms í
ík hann
im Spán
nytsam-
lig vann
stasafni.
erað, að
fði búið
tíma og
á blaðið
ram við
% báðum
trá þess-
í fylgd
u bróðir
imundur
haiin til
enda er
fær í
i reynd-
L sína á
Við spurðum Baltasar
hvernig það atvikaðist, að
hann bjó með Zígaunum.
— Þegar ég kom frá Pa-
rís, sagði Baltasar, var ég
peningalítill og hafði auk
þess ekkert húsaskjól. Þeg-
ar ég frétti af Zígauuum
undir brúnum yfir ána.
Toledo fór ég með tjald
þangað og spurði þá hvort
þeir hefðu nokkuð á móti
því að ég tjaldaði hjá þeim.
Þeir tóku vel á móti mér og
litu á mig að lokum sem
einn úr þeirra hópi, enda
var ég ,,blankur“ eins og
þeir, — og auk þess kunni
ég á gítar. Þeir þurftu því
ekki að kalla mig „Bajo“
(herra).
— Eru Zígaunar ekki tón
elskir?
— Þeir eru mjög list-
hneigðir og hafa mikið
yndi af tónlist og er tón-
list þeirra mjög sérkenni-
leg. Þeir eru mjög fljótir
að semja lög sín og klass-
ísk tónlist á Spáni hefur
orðið fyrir töluverðum á-
hrifum af tónlist Zígaun-
anna. Margir frægir lista-
menn Spánverja hafa látið
sér mjög annt um þá, eins
og t. d. tónlistarmaðurinn
Manuel de Falla og skáld-
ið Garcia Lorca. Báðir hafa
lifað með þeim og gefa
þeim peninga, þegar þeir
eiga eitthvað aflögu.
x-
MYNDIRNAB sýna Baltasar hjá tveimur málverka
sinna.
eru meðal annarra lausar til ábúðar í fardögi’nt
næstkomandi:
Stöðlar, Ölfushreppit Árnessýslu.
Litla-Gerði, Grýtubakkahreppi, S-Þingeyjarsýslu.
Bakki, Ólafsfirði, Eyjafjarðarsýslu.
Svínafelþ Hjaltastaðahreppj, N-Múiasýslu.
Hamarssel, Geithellnahreppi, S-Múlasýslu.
Hvalnes, Söðvarhreppi, S-Múlasýslu.
Þingmúli, Skriðdalshreppi, S-Málasýslu
Ey II, V-Landeyjahreppi, Rangárvallásýslu.
Syðri-Steinsmýri, Leiðvallahreppi, V-Skaft.
Upplýsingar um jarðirnar fást hjá viðkömar.dt
hreppstjórum og sýslumönnum, enn fremur í Jarð-
eignadeild ríkisins, Ingólfsstrætj 5.
LANDBUNAÐARRAÐUNEYTIB.
1
Alþýðublaðið — 12. marz 1361 -Q