Alþýðublaðið - 12.03.1961, Síða 10
Ritstjóri: Örn Eiðsson.
Skíðalyfta KR
vígð í dag
í dag verður hin glæsilega' son, en hann hefur verið aða:
skíðalyfta KR-inga í Skála-
felli vígð og tekin í notkun. —
Vígsluathöfnin hefst kl. 15 og
borgarstjórinn í Reykjavík
mun sennilega vígja hana.
driffjöðrin í málinu með góða
menn sér við hlið.
Flytur 206 manns á klst.
KR-ingar hafa sýnt mikinn
dugnað og dirfsku við fram-
kvæmd þessa verks. Formað-
ur deildarinnar er Þórir Jóns-
'wwwwMwwwwwimww
B. Hólm til
« ir BJÖRGVIN HÓLMj.
ÍR, einn kunnasti frjálsí-
þrótíamaður okkar er nú
á förum til Sfokkhólms og
mun dvelja þar í sumar.
Björgvin ætlar að þjálfa
og keppa með félaginu
Bromma, vinafélag ÍR í
Svíþjóð. Á myndinni er
Björgvin t. v. og Valbjörn
Þorláksson t. h. Þeir eru
staddir á Olympíuleik-
vanginum í Róm í sumar
— það er heitt í veðri cav
40 stig!
Lyftan er staðsett við skíða-
skálann, lengd hennar er 500
m. og hæðarmismunur 130 m.
Þetta er T-lyfta frá Austurríki
mjög vönduð og smíðuð af fyr
irtækinu K. Doppelmeyer &
Sons. Sextíu slíkar lyftur hafa
verið afgreiddar sl. ár og send-
ar út um allan heim. Lyftan
getur alls flutt ca. 206 manns
á klst. Hún verður tekin í
notkun strax að lokinni vígsl-
unni í dag.
Mikil sjálfboðavinna.
Eins og fyrr segir. liafa KR
ingar sýnt mikinn dugnað við
uppsetningu lyftunnar. Alls
hafa verið unnar ca. 1858 klst.
í sjálfboðaliðavinnu. Ef klst.
er metin á kr. 25,00, reiknast
sú vinna alls 46,450,00. Fag-
vinna hefur verið keypt fyrir
kr. 20,211,00. Gefnar voru teikn
ingar og verkfræðileg aðstoð,
metin á kr. 10,000,00. íþrótta-
síða Alþýðublaðsins óskar KR
ingum til hamingju með þetta
glæsilega mannvirki.
♦--------------------------------
" - -
.
>i í ■ •■<' ■ ' ' $■'' '>
1 m
Æfíj
siiifiiiiiiíiiiiiiii
t,
iiiií:;
iiiiii:.:,":
yrði í Bandaríkjunum yfir
því að missa heimsmeistara
titilinn trl Evrópu. En 20.
júní 1960 háðu þeir sitt ann
að einvígi og þá var það
Paíterson, sem sigraði áuð-
,veldlega. Þerr mætast nú í
þriðja sinn þessir frægu
kappar og mikill spenning-
ur er í Bandaríkjunum tim
væntanleg úrslit. Flestir
hnefaleikasérfræðrngar þar
í landi búist þó við sigri
Fatterson, en nokkrir efast
fram' á Miami, Florida. —
Ingemar varð heimsfrægur
fyrir rúmu ári, en hann sigr
aðr Patterson á rothöggi.
Það lá við, að þjóðarsorg
Kl. 2 á þriðjudagsnótt
keppa þeir Floyd Patter-.
son og Ingemar Johannsson
um hermsmeistaratitilinn í
þungavigt. Fer keppnin
; Myndin er tekrn í keppn-
inni sem Ingemar og Floyd
iháðu 20. júní sl. en þá vann
,sá síðarnefndi.
JQ 12. marz 1961 — Alþýðublaðið
IWWWWMWWWWWWWWW'lWWWWWWWWMWH'