Alþýðublaðið - 12.03.1961, Síða 11
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 4., 6. og 8. tbl. Lögbirtingablaðs-
ins á rishæð hússins Holtsgötu 10, Hafnarfirði, talin
eign Elíasar Gunnarssonar, fer fram á eigninni
sjálfri samkv. kröfu Kristins Ó. Guðmundssonar
hdl. miðvikudaginn 15. marz nk. kl. 14.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Æskulýðsvika KFUM og K
í Laugarneskirkju 12. til 19. marz.
í dag kl. 14 guðsþjónusta, séra Bjarni Jónsson
vígslubiskup prédikar. Kl. 20.30 samkoma, Páll
Frivriksson húsasmm. og Ástráður Sigursteindórs-
son skólatj. tala.
M'ánudagkvöld tala Bjarni Ólafsson kennari og Ás-
geir Ellertsson læknir.
Körsögur, einsöngur og mikill almennur söngur.
Fésf bræðra kabareff i nn
er í Austurbæjarbíói í kvöld (sunnudag)
klukkan 23.15 og á morgun, mánudag kl. 7.
Meðal skemmtiatriða:
KórsöngUj. — kvartettsöngur — einsöngur.
Manstu gamla daga (Gamanþáttur, Emelía
og Áróra).
Dansparið Edda Scheving og Jón Valgeir.
Skemmtiþáttur: Jan Moravek og Gestur Þorgríms-
son.
Söngvar úr óperettunni „OKLAHOMA“, fluttir af
blönduðum kór, einsöngvurum og hljómsveit.
Hljómsveit undir stjórn Carls Billich.
Yfir 60 manns koma fram á skemmtuninni.
Aðgöngumiðar í Austurbæjarbíói eftir kl. 2,
Sími 1-1384.
Sardinur
Framhald af 2. síðu.
notað í fyrsta sinn var þrigg-
ja fasa riðstraumsrafall með
um 40—120 snúningum á sek.
sem er um 400 volta.spenna.
Rafall þessi gengur fyrir
sterkri díselvél. Ná má allt að
300 apmera straumtsyrk um
.stund. Straumurinn er leidd-
ur í plasthring sem haldið
er niðri j sjónum inn í hring
nótinni. Málmgrindur eru
settar beggja vegna við nót-
ina og er þeim haldið niðri
af bambusstöfum. Síðan er
straumurinn leiddur úr plast
hringnum í gegn um nótina
í málmgrindina og innan 10
sekúndna frá því að straumn-
um er hleypt á er allur fisk-
urinn drepinn. Áframhald-
andi tilraunir fara nú fram í
því skyni að finna hvaða
straumur sé heppilegastur í
þessu skyni, og fleira er eft-
ir sem athuga þarf áður en
tækið verður tekið í notkun.
Það hefur ekki sýnt sig að
gæði fisksins minnkuðu við
það að veiða hann með raf-
magni, en þó hefur ekki verið
gengið úr skugga um það, að
öllu leyti. Þjóðverjar telja að
þessi aðferð muni vekja mikla
athygli alls staðar þar sem
sardínuveiðar eru stundaðar.
EfdhúsborS
og stólar
HNOTAN
Húsgagnaverzlun,
Þórsgötu 1. Sími 12178.
Skemmtið ykkur hjá Fóstbræðrum.
Höfum fluft
skrifstofur og vöruafgreiðslu að Bræðraborgarstíg 9.
Aldrei meira úrval af sælgæti en nú.
LINDU-UMBOÐIÐ H F.
Símar: 22785—6.
N emencfasamba n ci
Kvennaskélans
nd
sinn í Tjarnarkaffi niðri mánud. 13. marz kl. 20.30;
FUNDAREFNI: Venjuleg aðaMundarstörf.
Skemmtiatriði: Sögur, spurningaþáttur.
Námsmeyjar 1960 sérstaklega beðnar að mæta @
fund'inum. Stjórmn.
Frá Félagi ísl. bifreiðaeigenda
Aöalfundur F. í. B. 1961
verður haldinn í Storkklúbbnum við Fríkirlkjuna
miðvikudaginn 15. marz n.k. kl. 20.30.
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Önnur mál.
Endurskoðaðir reikningar og tiliögur um lagabieyt
ingar liggja frammi í skrifstoíu félagsins, Au'stur-
stræti 14, mánudag kl. 13—19, þriðjudag og mið-
vikudag kl. 13—16.
Atkvæðisrétt á fundinum hafa þeir, sem sýna fé-
lagsskírteini fyrir árið 1960.
Stjórnin.
Árshátíð
kvenfélagsins Keðjunnar og Vélstjórafél. Islands
verður haldin í Tjarnarcafé laugardaginn 18. marz 1961
og hefst kl. 21. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu Vél-
stjórafélags íslands, Bárugötu 11, hjá Lofti Ólafssynl,
Eskihlíð 23, og Gissuri Guðmundssyni, Rafstöðinni viS
Elliðaár. Skemmtinefndi»4
Safnaðarfélög Nessóknar
félaganna er í Tjarnarcafé kl. 20.30 í dag.
SKEMMTIATRIÐI:
BINGÓ.
Mörg glæsileg verðlaun, m. a.:Standlampi, kristals-
og silfurmunir, dýrmætar bækur og ritsöfn o. m. fl.
UPPLESTUR — GA3IANÞÁTTUR — DANS '
Húsið opnað kl. 20. NEFNDIN.
Slysavarnadeildirt Hraunprýði
heldur fund þriðjudaginn 14. marz kl. 8.30 í Sjálf-
stæðishúsinu.
Venjuleg fundarstörf. — Félagsvist. — Kaffi.
Stjórnin. 4
í Reykjavík heldur
Áðalfu
Alþýðublaðið — 12. marz 1961 jg.J