Alþýðublaðið - 12.03.1961, Síða 16
wwwvw*wwvwwvwwvwww
í GÆR var dregið í happ-
drætti Krabbameinsfélags Rvík
— Aðalvinningurinn, Volks-
w.agen-bifreið, kom á miða nr.
9518.
Aðrir vinningar komu á
þe^si númer:
ísskápur nr. 14993, Brauðrist
nr. 13550, Standlampi nr. 16543,
Úlfaldasöðull nr. 16889, Heildar
verk Davíðs Stefánssonar nr.
17379, Kvengullúr nr. 16711.
Vitj.a má V'inninga á skrifstofu
féBgsins, Blóðbakanum, á
morgun.
Gerðu
svo vei
r
P-
■ AGNAR Klemenz Jóns-
son ráðuneytisstjóri tek-
.ur.á móti Andrew C. Ste-
w-art sendiherra Breta, Al-
þýðublaðsmyndin var tek
in við Stjómarráðið fyrir
hádegi í gær. Þá var
brezk-íslenzka samkomn-
lagið staðfest með skipt-
um á orðsendingum. SJÁ
FORSfÐUMYND
nr. 9518
FÓSTBRÆÐUR liöfðu á
fimmtudagskvöld skemmtun í j
Austurbæjarbíói með söng og ;
4Wers kyns gleðskap, mjög á-
wægjulega. Því miður höfðum
við ekki rúm til að skýra nán-
ar frá skemmtiatriðum, en mæl
tun eindregið með skemmtun-
imtl, sem endurtekin verður á
sutmudags- og mánudagskvöld.
GG.
t- WHttHHtMWVUMHWUUW
FORSETI íslands hefur í
ý gær, samkvæmt tilmælum
dómsmálaráðherra, vegna
>; lausnar fiskveiðideilunnar,
f fallrzt á að veita almenna
£ sakaruppgjöf vegna brota
gegn fiskveiðilöggjöfinni.
Sakaruppgjöfin er veitf
í samræmi við sakarupp-
gjöfina, sem veitt var á sl.
vori. Hún nær til bæði ís-
lenzkra og erlendra fiski-
skipa.
Fyrir austan
og vestan
»
ÞEGAR samningarnir við
Breta um fiskveiðilögsög
una tóku gildi í gær voru
brezkir togarar á eftir-
töldum svæðum hér við
land:
Fyrir Vestfjörðum,
langt úti. Veður hefur
verið slæmt og því lítið
um veiðar. Þar var einn-
ig hrezka herskipið Rhyl.
Á Selvogsbanka og fyr
ir suðaustan voru einnig
allmargir brezkir togarar,
en þeir voru langt úti.
Veður hefur einnig verið
vont á þeim slóðum, lítið
um veiðar. Fyrir austan
ér herskipið Malcolm.
FJÓRIR togarar lönduðu í
Reykjavík í vikunni, sem leið,
samtals 601 lest af blönduðum
fisk, sem veiddur var á heirna-
miðum.
Askur landaði á þriðjudaginn
127 lestum, Karlsefni á mið-
vikudaginn 123 lestum, Ingólf
ur Arnarson á fimmtudag 181
lest og Marz á föstudaginn 170
lestum.
Flestir togararnir eru á
heimamiðum um þessar mund-
ir, einhverjir eru þó við A,-
Grænland, en þar hefur verið
ótíð undanfarið. Einn, Maí í
Hafnarfirði, hefur verið við Ný-
fundnaland, en ekki mun hafa
aflazt mjög vel þar.
KVARTAÐI
OF SEINT
HÆSTIRETTUR hefur kveð-
ið upp dóm í málhiu H.f. Júpi-
ter og H.f. Marz gegn Elding
Trading Company og gagnsök.
Er gagnáfrýjandi, Elding Trad-
ing Company, sýknaður af kröf
um 'aðaláfrýjanda, H.f. Júpiters
og H.f. Marz í málinu. Þá er að-
aláfrýjendum gert að greiða
gagnáfrýjanda málskostnað í
héraði og fyrir Hæstarétti, 'kr.
8,000,00, að viðlagðri aðför að
lögum.
Málavextir eru þeir, að H.f.
Júpiter og H.f. Marz festu kaup
á aluminiumplötum hjá Elding
Trading Company árið 1950 og
voru plöturnar notaðar í þak á
fiskverkunarhúsi á Kirkju-
sandi. Síðar kom fram tæring
í plötunum og risu af því mikil
málaferli. Elding Trading Com-
pany var sýknað í héraði.
Aðaláfrýjendur kröfðust þess
fyrir Hæstarétti að gagnáfrýj-
anda yrði dæmt að greiða þeim
kr. 60.100,00 með 6% ársvöxt-
um frá 10. des. 1953 til greiðslu
dags og málskostnað bæði í hér
aði og fyrir Hæstarétti. Gagná-
frýjandi krafðist sýknu og máis
kostnaðar úr hendi aðaláfrýj-
enda.
í dómi Hæstaréttar, sem féll
eins og að framan greinir, segir
m. a. á þessa leið:
- „Samkvæmt gögnum máls
þessa verður við það að miða,
að aðaláfrýjendur hafi veitt við
Ljósmynda-
syningunni í
Bogasalnum
að Ijúka
í DAG eru síðustu forvöð fyr
ir Reykvíkinga, að sjá ljós-
myndasýningu Litla ljósmynda
klúbbsins í Bogasal Þjóðminja-
safnsins. Sýningin hefur vakið
mikla athygli, og hlotið mjög
góða dóma, og er liún talin til
listaviðburða,
Sýningin verður opin í dag
og kvöld, og mun þetta vera síð
asti dagurinn.
töku aluminiumplötum þeim,
sem í málinu greinir, í októ-
ber—nóvember 1950. Gegn neit
un gagnáfrýjanda er eigi sann-
að, að aðaláfrýjedur hafi kvart
að undan göllum á plötunum
fyrr en með bréfi 30. des. 1952.
Þar sem þannig lengri tími en
eitt ár leið, frá því aðaláfrýj-
endur fengu plöturnar afhent
ar, og þar til þeir kvörtuðu, svo
sannað sé, og þar sem eigi er í
ljós leitt, að gagnáfrýjandi hafi
tekizt á hendur sérstaka ábyrgð
á plötunum, eru kröfur iaðalá-
frýjenda á hendur honum
fyrntar samkvæmt 54. gr. laga
nr. 39/1922. Ber því að taka til
greina kröfu gagnáfrýjanda um
sýknu í málinu“.
Ný
reglu-
gerð
í GÆR var gefin út í
sjávarútvegsmálaráðuneyt-
inu ný reglugerð um fisk-?
veiðilögsögu Isiands. Er5
þar um þá breytingu einaT
að ræða frá reglugerðinni, «
er gefin var út í júní 1958]
lað grunn|íjnubreytingarn-;
ar nýju eru settar í reglu-J
gerðina.
Reglugerðin er gefin út|
samkvæmt lögum um vís-S
indalega verndun land-í
grunnsins. Ráðherra, semj
fer með þau, er Bjarnij
Benedi'ktsson dómsmála-J
ráðherra.
MHMMHMUUUMMIMWMW
Kvikmyndasýning
✓
Osvalds Knudsen
ÖNNUR sýning á litkvik-
mynd Ósvalds Knudsen í
Gamla Bíói verður í dag (sunnu
dag) ki. 3, en önnur sýning verð
ur á morgun, mánudag kl. 7.