Alþýðublaðið - 26.03.1961, Blaðsíða 9
hefði oft farið á ball í
Búðinni og þekkti því
marga af krökkunum. Af
því að hún þekkti marga
þarna, sagði Sigrún að það
væri dálítið öðruvísi að
skemmta í Hjartaklúbbn-
um en á öðrum skemmti-
stöðum, Það er líka dálítið
meira fjör, sagði hún.
Sigrún vildi sem minnst
tala um fyrirhugaða ferð
sína á fegurðarsamkeppn-
ina í Kaliforníu í sumar,
en sagði, að hún hefði eng
an áhuga á að leika í kvik
myndum. En ef henni yrði
boðið tízkumódelsstarf
mundi hún kannski taka
við því. Sigrún söng þetta
kvöld í fyrsta sinn í Hjarta
klúbbnum og hyggst ef til
vill gera það framvegis.
Meðan við vorum þarna
voru mest dansaðir gaml
ir dansar, — en þegar við
fórum voru dansarnir
komnir í meira nýtízku-
'horf. Magnús sagði okkur
að það væru ekki eins
margir samankomnir og
venjulega. Venjulega eru
um 150 manns á skemmt-
unum klúbbsins og má af
þessu sjá, að það er mikið
verk að stjórna svona
klúbb og að hann hefur
fallið í góðan jarðveg. —
Bendir þetta til þess, að
þörf er á skipulögðum
skemmtunum fyrir ungt
fólk og auknu æskulýðs-
starfi Er klúbburinn líka
nú aðili að Æskulýðsráði
Reykjavíkur, þótt hann
hafi staðið á eigin fótum
í fyrstu.
rkokkur,
igardags-
1. Þá var
og loks
nnilegan
áttu að
•lund: að
r berum
gndi tals
irðu -því
i hugul-
ikkunum
axlirnar
af „rign-
dömurn-
úr skón-
5 bretta
irnar og
bera þær
yfir smápqll. Á eftir var
dansaður hægur vals.
'Við litum á seðla, sem
dansararnir afhentu Magn-
úsi. Voru þetta óskalög og
virtust vinsælustu lögin
„Calender Girl“ og píanó
boogie, sem við heyrðum
píanóleikarann útfæra
mjög skemmtilega. Hann
er úr hljómsveit Þorsteins
Eiríkssonar, sem skemmtir
nú í Búðinni.
Söngkona hljómsveitar-
innar var Sigrún Ragnars-
dóttir, fegurðardrottning.
Það var reyndar í Búðinni
sem Sigrún söng fyrst á
opinberum dansleik, og
hún sagði okkur, að hún
Fermingarföfin
fáið þið hjá okkur.
MJÖG FJÖLBREYTT ÚRVAL
Alþýðublaðið — 26. marz 1961 .. .-.J^