Alþýðublaðið - 26.03.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 26.03.1961, Blaðsíða 14
SLYSAVARÐSTOFAN er op- In allan sólarhringinn. — Læknavörður fyrir vitjanir cr á sama stað kl. 18—8. «AirNFlRl)lNGAR ! Munið skátaskeytin í dag. Afgreiðslan í skátaskálanum er opin kl. 10 árd. til 8 síðd. I SkipadeiId SÍS. Hvassafell er á Akureyri. Árnar- feíl fór 24. þ, m. frá Rotterdam á- leiðis til Gdynia, -ftieme og Rotterdam. JÖkul feli fer í dag frá Hornafirði til Vestmannaeyja og Faxa- flóa: Ðísarifell er í Rotterdam - Litlafell- er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Hafn arfirði. Hamrafell er væntan iegt til Reykjavíkur 30. þ. m. frá Batumi. fiafskip h.f. Laxá fór 24. frá Havana áleiðis til Rvíkur. Loftleiðir h.f. Sunnudag er Snorri Sturlu- son væntanlegur frá New York kl. 08:30 fer til Glasgow og Am sterdam kl. 10. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New Yourk kl. 07:00, fer til Osló, Kaupmannaihafnar og Helsingfors kl. 08:30. Fermingarskeytaafgreiðsla KFUM og K í Hafnarfirði verður í dag að Hverfisgötu 15 og í Bílasölunni, Strand- götu 4. Opið frá klukkan 10—7 síðdegis. Fermingar- skeyti verða seld alla ferm ingardaga í Hafnarfirði. DÓMSMÁLARÁÐUNEYT- 1Ð hefur óskað eftir því. að tekið sé fram vegna fréttar um fangann, sem fyrirfór sér í Hegningarlilúsinu í fyrradag, að hann hafi ver ið sviptur sjálfræði með dómi, en ekki af ráðuneyt- inu, Ráðuneytið fyrirskip- aði ekki að hann skyldi hafð ur í öryggisgæzlu. Vlinningarspjöid Kirkjubyggingarsjóðs Lang holtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Goðheimum 3, Álf- heimum 35, Efstasundi 69, Langholtsvegi 163 og Bóka búð KRON. Bankastræti. vlinningarspjoiu í Minnmgar- sjóði dr. Þorkels Jóhannes- .uuar fást í dag kl. 1-5 1 • oókasölu stúdenta í Háskól- mum, sími 15959 og á að- diskrifstofu Happdrættis íáskóla íslands í Tjarnar götu 4, sími 14365. og auK oess kl. 9-1 1 Bókaverzlun 4igfúrar Eymundssonar og ajá Menningarsjóði, Hverf- «eötu 21. Sunnudagur 26. marz. 13.15 Eritídi: Um þjáninguna 14.00 Miðdegis- tónleikar. 15.00 Kaffitíminn 15,35 Útvarp frá íþróttahúsi á Keflavíkurvelli Keppni milli ísl. landsliðsins og Heim. 16.45 Endurtekið efni. 17.30 Barnatími. 18.30 Þetta vil ég heyra. 20. Erindi: Haust í Þjórsárdal (Dr Kristján Eld járn). 20.25 Þjóðleikhúskór- ínn syngur íslenzk lög. 20.55 Á förnum vegi 21.45 Tónleik ar. 22 05 Danslög. Mánudagur 27 marz. 1330 Við vinnuna. 18 00 Fyr ir unga hlustendur. 20.00 Út- var,p frá Alþingi: (eldhúsdags um æður). Dagskrárlok um kl. 23.30. MESSUR fcaugarneskirkja: Messa kl. 11, Séra Magnús Runólfs- Kon Tekið á móti gjöfum til kristniboðs. Barnaguðsþjón- ustan fellur niður. Séra Garðar Svavarsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa ki. 2; Ferming. Séra Garðar TÞorsteinsson. EÍliheimilið: Messað kl. 10[]|r-. Séra Jósep Jónsson, fyrrum próf^stur. Heimilisprestur- *tW!v... ' Fríkifkjanr-Messa kl. 2, Sr. Jakob Einarsson, prófastur, prédikar. Sr. Þorsteinn Bjömsson. Kaþólska kirkjan: Lágmessa kl. 8,30 f. h. Pálmavígsla og helgiganga kl. 10 f.h. Að ihenni lokinni hámessa og prédikun. Hallgrímskirkja: Barnasam- koma kl. 10. Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Messa kl 2. Séra Sigurjón Þ. Áxna- eon. Háteigsprestakall: Messa í hátíðasai Sjómannaskólans kl. 2. Séra Jón Kr. ísfeld, prédi'kar (kristniboðsdagur) Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Jón Þorvarðsson. Neskirkja: Fermingar kl. 11 og kl 2. Sr. Jón Thoraren- •sen. Kirkja óháða safnaðarins: Messa kl. 2. Séra Björn Magnússon. Dómkirkjan: Messa kl 11 fh. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5 e. h (fermdur verður í messunni Árnj Ní- elsson Rauðarárstíg 31) sr. Jóp Auðuns. Bamasamkoma í Tjarnarbíó kl 11 fh, sr. Jóii Auðuns. «r 26. marz 1961 — AlþýðublaSið Landsmót í brídge í DAG, sunnudag, hefst 11.1 nokkur pör utan af landi. Tví íslandsmótið í bridge. Spilað' menhingskeppninni lýkur á verður í Tjarnarkaffi í Reykja páskadag, en á 2. í páskum vík og taka tólf sveitir þátt í Framhald á 15. síðu. keppninni, þar á meðal sveit Halls Símonarsonar, Reykja- i íslandsmeistararnir 1960 sveit Halls Símonarsonar. Fremri röð frá vinstri: Símon Símonarson, Hall- ur Símonarson og Róbert Sigmundsson. Efri röð: Guðjón Tómasson. Stefán Guðjohnsen og Þorgeir Sigurðsson. vík. sem er núverandi Islands- i meistari í bridge. Keppnin í j dag hefst kl. 1,30. Sveitirnar tólf, sem taka ,þátt í mótinu að þessu sinni, eru frá sex félögum. Frá Bridgefélagi Reykjavíkur eru fimm sveitir. það eru sveitir Halls Símonarssonar, Sigur- hjartar Péturssonar, Einars Þorfinnssonar, Stefáns Guð- johnsen og Jakobs Bjarnason- ar. Frá Tafl- og bridgeklúbbn um eru þrjár sveitir: Torfa Ás geirssonar, Jóns Magnússonar og Ragnars Þorsteinssonar. Ein sveit er frá Bridgefélagi kvenna sveit Guðríðar Guð- mundsdóttur. Þá eru þrjár sveitir utan af landi: Einars Bjarnasonar frá Selfossi, Hall dórs Helgasongr, Akureyri og Ólafs Guðmundssonar, Hafn- arfirði. í mótinu verður spilað Mon rad-kerfi. sjö umferðir. Fyrsta umferðin hefst kl. 1,30 í dag, en önnur umferð verður spil- ! uð í kvöld. Þriðja umferð verð ur spiluð á mánudagskvöld, j en mótinu lýkur á skírdag. en | þann dag verða spilaðar tvær j umferðir. TVÍMENNINGSKEPPNI Á laugardag hefst svo tví menningskeppni íslandsmóts- ins á sama stað og verður spil uð barómeterkeppni. 52 pör taka þátt í tvímenningskeppn inni, þar á meðal íslandsmeist ararnir 1960, Símon Símonar son og Þorgeir Sigurðsson. og Hafmeyjuveiðar Framhald af 13. siðu. kraftar dýrsins á þrotum og það stanzar og flýtur kyrrt á yfrrborðinu. Það hefur auðsjáanlega verið hæft á viðkvæman stað og er dautt. Á meðan á sprettinum stóð hefur öll hjörðin flúið. Bar- daginn er á enda og dýrið er dregið að bátnum. Við hlið hans liggur stór dýrs- skrokkur yfir þrjá metra á lengd og svert eins og uxi þar sem það var gildast. Hin,ir bátarnir þyrpast að/ og hrnn heppni veiðimaður Ijómar af ánægju. því auk þess sem þessar ferðir eru sjaldan farnar, hefur aðeins einn veiðimaður af mörgum heppnina með sér í hvert sinn. Undrr morgun er komið að landi. Áður en gengið er á land er blásið í hom til að gefa til kynna að ferðin hafi heppnast vel. Konurnar bíða nú skrautlega klæddar á ströndinnr og það eru for réttindi hins heppna veiði- manns að kona hans fær fyrst allra að beilsa honum. Síð’an er bráðin dregrn á land og að húsi veiðimanns ins þar sem kona hans bíð- ur það velkomið með hneigingum. Dýrrð er bútað niður og augntennurnar t. d. álitnar sérstakir töfragripir og lækningatæki, og svo er um fleiri hluta þess. Hver ern- asti hlutur er nýttur, nema blóðið, sem gefið er hafguð- unum og hellt á þrjá staði í sjóinn, í fjörusandinn og rjóðrað á stefnr hins feng- sæla báts. Allan daginn eru svo mikil hátíðahöld, því að hafmeyjan, sem þeir nefna svo, er talin af mannlegum uppruna. „IIafmeyjar“ svertingj- anna á Madagaskar eru orðn ar mjög sjaldséðar. Hér er um að ræða sækúna svo- nefndu, sem er af hófdýra- flcfkknum og skyld venju- legum kúm, þútt langt sé orðig síðan liún greindr sig frá öðmm hófdýrum og tók sér bústað í sjónum. Hún er ekki skyld selum eða hvölum sem eru af rándýra flokknum. Þær lifa mest á sævargróðri sem vex á grunn sævi. ®ru sæmilegt sunddýr og út'ít berrra sérstaklega kvendýranna er þannig, að um bær hafa myndast fjöldi sagna meðal svertingja á Madagaskar, sem nefna þær hafkonur og telja þær skyld ar mönnum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.