Alþýðublaðið - 28.03.1961, Page 2

Alþýðublaðið - 28.03.1961, Page 2
dtttstjórar: GIsli J. Astþórsson (ábj og Benediki u-röndal. — Fulltróar xit- ■tjómar; Slgvaldi Hjólmarsson og Indriði G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri: BJÓrgvin Guðmund ~n. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasíml 14 906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins Hverfis- götu 3—10. — Askriftargjald: kr. 45,00 á mánuði. í lausasölu kr. 3,00 eint Otgefand.: Aiþýðuflok. urinn. — Framkvsamaastjóri: Sverrir Kjartansson. Launajafnrétti kvenna I YFIRGNÆFANDI meiriíhluti þjóðarinnar er j án eía þeirrar skoðunar, að konur eigi að hafa I launajafnrétti við karla, þannig að sömu laun I séu greidd fyrir sömu störf. Þó hefur reynzt erf itt að fá þennan rétt lögfestan. Hver tilraunin á fætur annarri hefur reynzt árangurslaus, og kon um hofur miðað hægt eftir samningaleilðmni. Jón Þorsteinsson alþingismaður, sem hefur mikla reynslu sem lögfræðingur verkalýðsfélaga, j fann upp þá lausn, að alþingi setti lög um slíkt j iaunajafnrétti, er kæmi til framkvæmda á sex j árum, skref fyrir skref. Hann taldi líklegt, að í komast mætti upp brattann skref fyrir skref, þótt aldrei hefði tekizt að komast það í einu stökki. Flutti hann ásamt tveim flokksbræðrum sínum. Eggert G. Þorsteinssyni og Friðjóni Skarp héðinssyni, frumvarp um þessa lausn á alþingi í ! vetur. ! Leitað hefur verið umsagna margra aðila um þetta mál. Kvenfélög eru því yfirleitt meðmælt og mörg verkakvennafélög hafa mikinn áhuga á framgangl þess. Atvinnurekendur hafa hins veg- ar tekið saman höndum og senda í heilli fylkingu hin hörðustu mótmæli til þingsins. Sjálfstæðisflokkurinn ákvað að styðja málið á þingi, en svo einkennilega brá við, að komrnún- istar snerust öndvegir gegn því, og mesti íhalds flokkur þjóðarinnar í þessum málum, Framsókn arflokkurinn, var nú í andstöðu sinni reiíðubú- inn að yfirbjóða og heimtaði fullt launajafnrétti strax. Um þetta mál urðu miklar umræður á þingi. Þó fylgdi ekki hugur máli hjá neinum í andófi gegn málinu, nema Hannibal Valdimarssyni. H’ann hefur talið sig sérstakan baráttumann fyr ir kvenþjóðina, og gat ekki sætt sig við að aðr- ir léystu þetta mél. Hélt hann uppi málþófi, tal- aði fyrst í 4 klúkkustundir og 20 mínútur, síðan : í klukkustund og þriðja sinn hálfa stund. Andóf hans er óskynsamlegt. Reynslan sýnir, svo að ekki verður um villzt, að þetta mál leys- j ist ekki í einu vetfangi. Hví þá ekki að leysa það j í áföngum, eins og til dæmis Svíar gera? Meiri hluti þings virðiist vera þeirrar skoðunar, og er málið á lokastigi í meðförum þingsins. Er það i vel, að þetta þing skuli á síðustu dögum sínum ' leysa svo mikilsvert réttindamál. Fyrir konur verður það mikill sigur. ! óuglýsiitgasími blaðsins er 14906 AlNvöublaðið Hannes ★ Umferð á Hafnar- fjarðarvegi. ★ Eftirlit dregur úr slys um ★ Eftirlit eftir klukku! ★ Óánægja með áætlun- arreikninga. AIF TILEFNI ummæla minna um umferðina á Hafnarfjarðar- vegi og skort á eftirliti þar, hef ég fengið br,éf með athugasemd- um. Það er viðurkennt, að um- ferðin sé ákaflega mikil á þess- ari Ieið, og a’ð ekki séu þó færri umferðabrot þar en annars stað- ar.. Hins vegar er það ekki rétt, að þar sé ekki umferðaeftirlit. mest á kvöl'din, enda er akstur- inn þá oftast vægast sagt glanna legur, sérstaklega er það hættu- legt hve óðslega sumir bifreiða- stjórar láta í umferðinni og ryðj ast gegnum þvöguna, skjótast framúr hverri bifreiðinni á fæt- ur annarri eins og þeir séu í einhverskonar feluleik. ÉG LEGG TIL að tekið verði upp strangara eftirlit á þessari leið. Ég legg til að það byrji kl. 10 á morgnana og standi allt til miðnættis. Þá endurtek ég það, að ég álít vélhjól heppilegri í eftirlitinu og nauðsyn á að auka notkun þeirra frá því sem nú er, að miklum mun. VAXANDI ÓÁNÆGJA virðist vera með hinar áætluðu reika Á forsíðu síðasta tölu- blaðs Fálkans, sem út kom 22. þ. m. var mynd í tilefni af komu sænska handknattieiksliðs Heim. Svíamir komu hrngað að kvöldi 21. og í móttöku- hófi, sem þeim var haldið í félagshehnili Vals, Hlíð árenda, þá um kvöldið var hverjum leikmanni Heim gefið erntak af blaíþm, Vakti |etta mikla ánægju þerrra og sjást þeir hér á myndinni skoða Fálkann. Grein um upphaf handknattlerks á íslandi er meðal efnis í því tölublaði. Tvær lögregiubifr.eiðar sjá um r ingsupphæðir rafmagnsveitu og hitaveitu. Þegar þetta var upp- tekið risu margir upp og mót- mæltu, en ég vildi ekki ráðast .á þétta fyrirkomulag strax í upp hafi og áður en það hefði verið reynt. Ég gerði sem sé ráð fyrir, að forsvarsmenn þessara stofn- ana tækju þetta upp til þess að þetta eftirlit og eru þær í gangi á mesta umferðatímanum, en auk þess eru lögreglumenn á vélhjólum á leiðinni, HVORT TVEGGJA er þetta gott og blessað, Það er vitaniega ekkj liægt að koma í veg fyrir umferðabrot með eftirliti, jafn- vel ekki þó að það sé strangt og vökult, en það er hægt að draga úr því, og með eftirlitinu eins og það er, er dregið úr brotun- um. En ég tel nauðsynlegt að auka •eftirlitið á þessari leið að miklum mun. Ég get ekki betur séð en að einmitt á svona leið- um beri að auka eftirlitið með véfhjólum. Þau eru snúnings- Iiþrari í mikilli uniferð og koma fremur að óvörum en bifreið- arnar, ÞÁ VrERÐUR að benda á það, að það er ekki nóg að halda uppi eftirliti til dæmis á timanum kl. 10 fyrir 'hádegi til kl. 6 e. h. Allir, sean kunnugir eru á þessari leíð, vita, að íhættan er einna gera innheimtuna auðveldari ogj að með því gætu þeir sparaðj eitthvað af kostnaðinum. NÚ ER FULLYRT við mig, að ekkert hafi verið unnt að spara, að innheimtumönnum hafi jafn- vel fjölgað — og að óánægja manna með þetta fyrirkomulag fari dagvaxandi. Þá er sagt, að mjög margir hafi neitað að borga hina áætluðu reikninga og hafi rafveitan orðið að sæta því. FULLTRÐA MÁ ÞVÍ, ef þetta reynist rétt vera, að nú sé tími kominn til þess fyrir rafveit- una og hitaveituna, að endur skoða Þetta uppátæki sitt og Framhald á 15. síðu. Áttræð í gær: Sigurborg Gu8mundsdóttir ÁTTRÆÐ varð á mánudag ekkjan Sigurborg Guðmunds dóttir frá Hvammi í Dýrafirði, nú til heimilis að Drápuhlíð 5 hér í bænum. Sigurborg fæddist 27. marz árið 1881 að Dröngum í Dýra- firði dóttir hjónanna Sigur- borgar Ebeneserdóttur og Guð mundar Jústssonar, en hann var annálaður kraftamaður og sjósóknari. Hún giftist árið 1910 JónS Jónssyni frá Hvammi og bjuggu þau þar. Þau eignuðust fimm börn, fjóra syni og eina dóttur dóti irin er látin, en synirnir lifa, tveir búsettir á Akranesi en tveir hér í Reykjavík og er hún í skíóli Þeirra. Jón, maður Sigurborgar, lézt árið 1954 og fluttist hún þá til Akraness. en síðan hing að til Reykjavíkur. ( ,!jr§ta >: E m &Cí«lKifi tí

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.