Alþýðublaðið - 28.03.1961, Síða 5
„Hún er búin að Ieika í þremur myndum,
en það á eftir að framkalla þær.“
Neytendur á móti
Háskólafyrir-
lestrar um
húarlegar
leikbókmennth
SANDGERÐI. — 27. marz.
Aðkomtjmenn, sem vrrðast
ekki hafa háar hugmyndir um
eignaréttiim, hafa gert sig
heimakomna hér í Sandgerði
undanfarrj. Lögreglu}»jónn
hefur verig ráðftan á staðinn
með það fyrir augum, að
sfemma stigu við þessum ó-
fögnuðí.
Hefur lögreglan. vakt á ýms
um stöðum næturlangt, þar
j sem þessara gesta er helzt von
og svo tókst til aðfaranótt sl.
sunnudags, að maður var
Öthlutun
listamannaiduna
handtekinn inni 1 verzlun
Nonna og Bubba, þar sem
hann var við iðju sína, og
fluttur tafarlaust í gæzlu hjá
yfirvöldum sýslunnar í Hafn
arfirði.
Það liggur í augum uppi, að
mj-ög mikil þörf er fynrir lög-'
gæzlumenn í verstöðvum og
liggur við, að það sé óforsvar
anlegt, að ríkislögreglan skuli
ekki sjá um hana, sem aetti
þó hæg heimatökin, t. d. hér
í Sandgerði, þar sem flugvöll-
urinn með sína lögreglu er
við bæjardjTnar.
Fullkomin ástæða er fyrir
hendi til að ríkið skipi hér
í Sandgerði tvo lögregluþjóna
yfir vertíðina og einn allt ár-
ið. — E. G.
DR. E. MARTIN BROWNE,
leiksíjóri og prófessor, muui
flvtja tvo fyrirlestra £ háskól-
anum um trúarlegar leikbófe-
menntir. Fyrri fyrirlesturinA
verður fluttur í kvöld þriðju-
dagínn 28. marz, kl. 20.30 og
nefnist hann „Early Religion
Drama", en síðari fyrirlesíui-
inn verður fluttur míðvikti-
I daginn 29. marz kl. 20,30 og
fjallar hann um „Modern Re-
legius Drama“. Dr. E. -Martm
Browne og kona hans, leikkon
an Henzie Raeburn, munu lesa
upp kafla úr leikritum til skýr
, ingar.
Fyrirlestrarnir verða fluttrr
i í I. kennslustofu háskólans,
;og er öllum heimill ókevpis
1 aðgangur.
■ „ALÞINGI ályktar að kjósa
'fimm manna nefnd til að
skipta fjánreitingu i fjárlögum
jfyrir árið 1961 til skálda, rit-
j höfunda og listamanna.“ Svo-
' hljóðandi tillaga var lögð
fram á alþingi i gær af Bene-
dikt Gröndal. í greinargerð
segir, að kveða þurfi á um út-
hlutunina, þar sem sýnt þyki,
að frumvarp til laga um lista
mannalaun nái ekki fram að
ganga á þessu þingi, og er því
ekkert lagaákvæði um út-
hlutunina í ár.
FRÆÐSLUSTJÓRI Reykja
víkur kallaði fréttamenn blaða
og útvarps á sinn fund i gær.
A fundinum var fréttamönnum
afhent mjög athyglisverð álykt
un, sem sameiginlegur fundur
sóknarpresta bæjarins og skóla
hátíðarblær og áhrií þeirrar
trúarathafnar, sem fermingin á
að vera. missi að verulegu leyti
marks, ef fermingabörnin haí'a
fjölmörg gagnkvæm boð. jaín
vel vikum saman eftir ferming
una.
einokun á eggjum
STJÓRN Neytendasamtak-
anna hefur ritað landbúnaðar
nefnd neðri deildar alþingís
bréf, þar sem lagzt er eindreg
íð gegn frumvarpi þvf, sem
nefndin hefur lagt fram á al
þingi um breytingu á lö-gum
um framleiðsluráð o. fl. nr.
59. 1960. Ef frumvarpið yrði
að lögum. myndi Samband
eggjaframleiðenda fá einka-
sölu á eggjum í heildsölu.
Stjórn Neytendasamtakanna
telur víst, að samþykkt
frumvarpsins myndi vekja að
vonum mikla óánægju meðal
neytend.a. En jafnframt
myndi slík löggjöf vera mjög
óæskileg frá þjóðhagslegu
Hrafnhildur
setti met
Á SUNDMÓTI Ægis í gær
kveldi setti Hrafnhildur Guð
mundsdóttir, ÍR, nýtt íslands
met í 200 m bringusundi, fékk
tímann 2:59.2 mín. Gamla met
ið átti hún sjálf, en það var
2:59,6 mín. — Nánar á íþrótta
síðu á morgun.
sjónarmiði. Nægir að benda á
nokkur atriði málsins þessu
til stuðnings:
ÚTILOKUN SAMKEPPNI.
Tilgangur einikasölu eða ein
okunar fer aldrei á milli
mála. Hann á að tryggja
þeim, sem hana hefur, hið
hæsta verð og hinn mesta á
góða, sem fáanlegur er, með
útilokun allrar samkeppni.:
I greinargerð frv. er einnig
sagt beinum orðum, að slíkt
þurfi að gera til að tryggja
framleiðendum það, sem þeir
kalla „jafnast og eðlilegast
verð“. Getur engum dulizt,
við hvað er átt með þeim orð
um.
FRAMLEIBENDUR FJARRI
MARKAÐI.
Stundum sparar einkasala
og einökun framleiðslu og
dreifingarkostnað, svo að jafn
vej neytendur njóta einhvers
■brots af því. En hér er þessu
öfugt farið. Höfuðástæða fyr
ir nauðsyn einkasölu er af
framleiðendum sögð sú, „að
framleiðendur eru yfirleitt
langt frá markaðsstað“. Og
Framh. á 14 síðu
ur I febr.
V ÖRUSKIPTA JÖFNUB
URINN í fébrúarmánuði sl.
varð hagsfæður um 45 millj.
! króna. Út voru fluttar vörur
i fyrrr 229,7 millj. kr. en inn
fyrir 184,7 miílj. kr. Vöru-
skiptajöfnuðurirm tvo fyrstu
mánuði ársins 1961 varð hag-
stæðiur um 85.6 millj. króna.
Út voru fluttar vörur fyrrr 418
milljónir, en inn fyrir 332.4
milljónir.
í febrúarmánuði 1960 varð
vöruskiptajöfnuðurinn óhag-
stæður um 16 mi'Uj. kr. Út voru
fluttar vörnr fyrir 286.3 millj.
kr„ en inn fyrir 302.3 millj.
Árið 1960 varð vöruskipta-
jöfnuðurinn óhagstæður um
96.3 milljónir króna tvo fyrstu
mánuði ársins. Þá voru fluttar
út vörur fyrir 468.6 milljónir
króna, en inn fyrir 564;3 millj.
króna, þar af skip fyrir 101.-
4 millj.
Verðmæti inn- og útflutn-
ings í janúar og febrúar 1960
hefur verið reiknaður á núver-
Framh. á 14 síðu
stjórar gagnfræðastigs í Rvík
gerði f.vrir nokkru. Alyktunin
fer hér á eftir:
Sá siður er talsvert algengur
orðinn hér i bænum og hefir far
ið stórlega í vöxt síðustu ár,|
að efnt er til skiptiboða meðal
unglinga að lokinni fermingu l
Hópar fermingarbarna hafa ]
efnt til milli 10 og 20 slíkra:
gagnkvæmra kveldboða á 3—4
vikum. svo að dæmi eru þess,
að einstök 'hörn sitja fullar 20
slíkar veizlur á einum mánuði.
Eðlilegt er, að aðstandendur
fermingarbarna efni til ferm
ingaveizlu með ættingjum og
vinum í sambandi við ferming
una. Hins vegar er hætt við, að j
Keflavík
FUJ í Keflavík heldur fund
í matstofunni VÍK (uppi)
I KVÖLD þrrðjudagskvöld,
kl. 8.30. Sigurður Guðmunds-
son, framkvæmdastjóri Al-
þýðuflokksins, talar um skipu-
lag og starfsemi stjóm-
málafélaga. FUJ-félagar eru
hvattir tii að Fjölmenna stund
víslega.
Þessi kveðjuboð valda heim
ilunum margs konar vanda og
eru mörgum heimilum miklu
kostnaðarsamari en æskilegt
væri. En verði venjan rík, verð
,ut heimilunum erfitt að reisa
við henni rönd. Með notkun
fermingarkyrtlanna hefir kirlij
an stigið verulegt spor í áttina
til þess að draga úr óhóflegum
kosnaði heimilanna í sambandi
við fermingar. En sameiginleg
um fundi presta og skólastjóra
þvkir þörf að meira sé gert i
þá átt.
Þessi fjölmörgu boð unglinga
munu standa langt fram yfir
eðlilegan háttatíma þeirra. sV c«
að augljóst er að þau trufla
nám unglinga, t. d. heimavinnn,
og draga verulega úr þreki
þeirra við skólastarfið og þaS
einmitt í lok skólaársins, þegar
undirbúningur fyrir próf st.ersd
ur sem hæst. Revnslan hefir
sýnt. að nemendur eiga erfitt
með að beita. sér að' náminu,
þegar hugurinn er vikum sam
an bundinn þessum kveldboð
um, sem kölluð eru ..eftirferra
ingarveizlur“. Vekja má at
hygli á misræmi og leiðindurn,
sem þetta vekur oft milli jafn
aldra. bekkjarsystkina og kuna
. ingja.
Hér er ekki verið að amast
við ffleði unglingar.na, heldur
við óhófi, sem getur kastaS
Framhald á 14. síðu.
Alþýðub'Iaðið — 28. marz 1961 Jí