Alþýðublaðið - 28.03.1961, Side 10
Ritstióri- Örn Ei#®»oi
AUÐVELDUR sigur sænska
liðsrns Heim yfir úrvali S-
Vesturlands eða Iandsliðinu,
kom nokkuð á óvart, en Sví-
amir sýndu mun betri hand-
KR vann
Á sunnudaginn háðu
Fram og KR æfrngaleik
á Framvellinum, sá fyrsti
á þessn vori. Leiknum
lauk með yfirburðasigri
KR-rnga 7-1. Flestir þeir
meistaraflokksmenn, er
léku í fyrra voru með
nú. Einnig lék 2. fl. sömu
félaga og vann KR einn-
ig 2—1.
WtUMMMMWMUMMHHMW
knattleik og sigur þerrra var
verðskuldaður. íþróttahúsið á
Keflavíkurflugvelli var full-
setið eftirvæntingarfullum á-
horftndum, sem fóru von-
svrknir heim, því að eftir sig-
ur Fram yfir Heim, hafa víst
flestir reiknað með tiltölulega
auðveldum sigri íslenzka
landslrðsins.
SVIAR HÖFÐU YFIR
ALLAN LEIKINN.
Jarlenius skoraði fyrsta
markið eftir mistök íslenzku
varnirnar og Anderson bætti
öðru við fljótlega með hörku-
skoti. Einar Sigurðsson rekur
endahnútinn á hratt upphlaup
ísl. liðsins, en síðan gera Sví-
ar tvö mörk. Þeir auka stöð-
Tekst FH að
sigra Heim?
í KVÖLD kl, 8,15 leika Sví-(Dómari verður Karl Jóhanns-
arnir við íslandsmeistara FH son.
og er það síðasti leikur þeirra
hér á landi að þessi sinni. Lið Ekki er vitað í gær, hvemig
FH er skipað eftirtöldum lið Svía yrði skipað, en búizt
mönnum: Hjalta Einarssyni, var við það yrði svipáð og gegn
j Birgi Björnssyni, Erni Hall landsliðinu á sunnudaginn.
Sá leikmaður Heim, sem mesta aðdáun hefur vakið hér, er steinssyni, Kristjáni Stefáns- Það má reikna með geysi-
án vafa Kjell Jarlenius. Hann hefur frábæra knattmeðferð syni, Ragnari Jónssyni, Pétri spennandi leik að Hálogalandi
og skot hans eru snögg og óvænt Þessi mynd var tekin af Antonssyni, Einari Sigurðssyni í kvöld, báðir munu að sjálf-
Jarlenius í leiknum á sunnudaginn, hann er að skora eitt af Ólafi Thorlacius, Borgþóri sögðu leggja mikla áherzlu á
nsörgum mörkum sínum. — Ljósf.: Svein Þor. jjónssyni og Sigurði Oddssyni. að sigra.
ugt muninn allan hálfleiltinn
gegn opinni íslenzkri vörn. —
Sókn úrvalsins var máttlítil,
kom mjög á óvart hvað hún
notaðí illa völlinn, beindist
yfirleitt að miðjunni, en horn
in voru lítið eða ekkert notuð.
Á töflunni sést t. d. 11—4 á
15. mín. og fyrri hálfleik vann
Heim með 19—-11.
ÍSL. LIÐIÐ LÉK BEZT
FYRSTU MÍN. SÍÐARI
HÁLFLEIKS.
íslenzka liðið lék af held-
ur meiri hraða og dreifði sókn
inni í byrjun síðari hálfleiks
og minnkaði muninj-, í 20—16,
en þá dróg liði" úr hraðanum
og Sviarnir tóku aftur frum-
kvæðið í leiknum. Þsð vantaði
allan baráttuvilja i íslenzku
FramhaM 13. síðu.
Sigur Fram yfir Heim
sl. föstudagskvöid kom
mjög á óvart, cn var
verifekuldaður. Þessar
myndir sýnr tvo vaska
liðsmenn F-aro skora.
Sú stærri er af hinum
efnjiega Tómas? Tórryis-
syni, hann hefilr fengið
knöttinn á línu og sæn-
sk» vörnin er ráðalaus.
Tómas er yngsti leik-
maður Framliðsins, að-
eins 16 ára. Hin myndin
sýnir Ágúst Þ. Oddgpirs-
son skora, hann lék þarna
lagiega á sæusfcu vöm-
ina og hefur sent knött-
inn í netið. Ágúst skor-
aðr 7 mörk. Ljósm. Sv.
Þormóðsson.
" 10 ^8. — Alþýðublaðið