Alþýðublaðið - 28.03.1961, Page 13

Alþýðublaðið - 28.03.1961, Page 13
tþróttir____________ ' Framhald af 11. síðu. leikmennina og kærulevsi ein- kenndi flestar aðgerðir þeirra. Um miðjan hálfleik er kom- i’nn sex marka munur. Það sem eftir var til leiksloka var stór hlutur markanna skoraður úr vítaköstum og voru sumir dómar Vals Benediktssonar al veg furðulegir. Virtist oft hrein tilviíjun hvort dæmt var fríkast, vítakast eða yfirleitt nokkuð. Lokatölurnar voru 31 23. HEIM ER MJÖG GOTT LIÐ. Svíarnir sýndu nú sinn bezta leik í förinni og er greinilegt eins og áður hefur Ensk knaítspyrna verið bent á, að hér er á ferð | lið á heimsmælikvarða og fá landslið eru því fremri. Bezt- ur á sunnudag eins og áður I var Jarlenius geysiskemmtileg ur leikmaður með fullkomna knattmeðferð. Anderson og, Svenson eru þeir, sem næstir honum koma, en Sindeborg vakti meiri athygli í þessum leik, en leikjunum að Háloga- landi. Yfírleitt var greinilegt, að liðið kann betur við sig í stórum sal. Markmennirnir vörðu nú báðir af prýði, sér- staklega vakti Karlsson at- hygli. Enginn af fslenzku leik- mönnum átti góðan dag og for maður landsliðsnefndar tjáði fréttamanni íþróttasíðunnar, að með svona leik hefði liðið ekki unnið neinn sigur í HM. Svíarnir voru að vonum á- nægðir, en kom á óvart hvað íslenzka liðið var veikt. Mikil dönsk matvælasýning DAXIR byggja lítið land, en hafa gjörnýtt það oð séð fyrir löngu, að einu tmögu- ieikar smáþjóðanna í sam- keppninni við stórþjóðimar ttm gæði Hfsins liggja í gæð um franileiðsiunnar fremur en magninu. Nú í sumar efna Danir til mikillar matvæla- sýningar í Alaborg, þar sem þeir sýna framleiðsluvörur sínar á þessu sviði ásamt vél um og öðru, sem snertir fram leiðslu þess ágæta matar, sem menn «m allan heim tengja ásjálfrátt við nafn Dan merkur. Sýningin hefst 2. júní og lýkur 11. sama mán aðar. Á sýningunni getur að liíta allar þær matartegundir, sem Danir eru frægastir fyrir, bæði ferskar, niðursoðnar og frystar. Einkum mun verða athyglisvert fyrir íslendinga j að kynnast þarna þeim vél um, dönskum og annarra þjóða, sem notaðar eru við framleiðslu, vinnslu og pökk j un afurðanna, að ekki sé nú minnzt á, að sýningargestir fá að smakka á öllu, sem þar er til sýnis. Þarna verða sýnd þau dýr, sem getfa afurðirnar, aðferð- irnar, sem beitt er til að tryggja gæði og hollustu fram leiðslunnar og umbúðir og flutningstæki, sem koma fram leiðslúnni á markað. Stjórnendur sýningarinnar sjá gestum fyrir hótelplássi, ef óskað er, og menn getí^ meira að segja búið í Kaup- mannahöfn og komizt á ein- um og hálfum tíma flugleið is til sýningarinnar. Þ(á hef ur verið samið við bvíndur á um 100 búgörðum í grennd við Álaborg, Sýningunni er valinn stað ur í Álaborg vegna hins á j gæta, stóra sýningarsalar þar, Álborghalien. Við höfum það láka fyrir satt, að næturlíf í Álaborg sé jafnvei fjölskrúð ugra en í Kaupmannahöfn, gvo að ekki ætti það að standa í vegi fyrir þvi, að menn kynni sér, hvernig smá þjóð fer að því að skáka stór þjóðum á heimsmarkaði með vandvirkni sinni, og skynsam legri auglýsingastarfsemi Úrslit í ensku deildarkeppn- inni álaugardag: I. DEILD: Arsenal West Ham 0—0 Birmingham Blackburn 1—1 Burnley A. Villa 1—1 Cardiff Blackpool 0—2 Fulham Tottenham 0—0 Manch. C. Bolton 0—0 Newcastle Chelsea 1—6 Nottingham F. Wolves 1—1 Preston Leicester 0—0 Sheff. W. Manch Utd. 5—1 WBA Everton 3—0- II DEILTV Briöhton Sw.ansea 0—0 Bristol B Snndorland 1—0 Derbv Hnddonsfield 1—1 Leeds SVmff Utd 1—2 Ipswich L”+on 0—0 Liverooo1 Pl^mouth 1—1 Middl?c'b’*o “^+oke 1—0 Rotherbam Norwich 0—2 Scunt.homo Líncoln 3—1 Southamton Charlton 1—2. Vinna sigur Kramhald af 3. síðu. nema jafaaðarraenn og frjáls lyndir gengju í bandalag við kommúnisa. Þá byggi hún við mjög nauman meirihluta. Fréttamenn velta rtijög fyrir sér möguleikunum. á stjórnar myndun. Telia þeir hugsanlegt að vinstristiórnar jnöguleikinn komi unp. Þá er cinnig rætt um sam deynustiórn Kaþólskra og Jifoaðarmama. Ekki er þessi möruleiki tal inn líklemir. bví að Kaþólskir, sem ern k'ofnir i íhaldsmeim nsr verVnlvðssinna, munn tæv> ]p<m viba handalag við jafnað armenn, er stóðji fyrir verk föHunum miklu um áramótin s’ðusfu. or rætt um hugsan L'on ríkis t'órrv briggja stærstu flokkanna: K'abólslíraj Jafnaðar ma""a o" Friálslyndra, en hin ir síðastnofnri,, vo’tj h>nn íhalds sami minnihlnti í stiórn Eysk ens. Aii*r hessir Hrir flokkar-eru sai’imá'o ntn að pfvrk’a beri fiárhag P-lnríu r>g reisa v?ð efna Iio"inn, KVk? «ru meno þó.á eitt sáttir um hað, hvernig þetta eigi að gerast. Kaupið páskaeggin með páskaliljunum okkur — 28, marz 1961 &3 Aiþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.