Alþýðublaðið - 28.03.1961, Blaðsíða 15
ir með þungar byrðar á
bakinu getur þú gert það.“
„Já,“ sagði hún og fylgdi
honum þétt eftir að spýt-
unni. Vindhviða oili því að
kaðallinn sveiifiaðist til og
frá.
„Á ég að ganga aftur á
bak?“ spurði Gil.
Hún leit örvæntinganfuli
á hann. „Ég get það ekki.“
„t>ú verðúr!“
„Ég get það ekki. Ég vil
það ekki.“
„Það er enginn að tala
um hvað þú vilt og hvað þú-
vilt ekki. Þú verður. Þú
mátt ekki gefast upp.“
„Ég er búin að gefast
upp,“ sagði Clare hljóm-
vana röddu.
,,Ég trúi þér ekki.“ Hann
dró hana að sér. „Segðu
það ekki.“
Fjaliakyrrðin var um-
hverfis þau, en nú var Það
ekki lengur róandi kyrrðin
eins og fyrr. Og þetta var
ekki heldur neitt sevintýra-
land. Það var ekkert eftir
nema óttinn við brúna yfir
hyldýpið.
„Clare .. .“ hann sagði
þetta hálfspyrjandi, hálf-
biðjandi.
„Ég get það ekki, Gil.“
Hún hikaði ögn, svo sagði
hún orðin, sem hana átti
eftir oð iðra svo mjög. „ÉG
ER HRÆDD!“
Hún leit ekki á hann
meðan hún sagði þessi orð
og hún var því fegin seinna
meir að hún skyldi ekki
hafa séð vonbrigði hans. Það
leið löng stund unz hann
svaraði, og rödd hans var
kuldaleg þegar hann sagði:
,,Ef við förum sömu leið til
baka er það flótti, Clare.“
„Ég veit það.“
Hann kinkaði kolli og
gekk fyrir henni heimleiðis
og hann gekk hratt, því
leiðin var löng. Hann sagði
ekkert.
Og hún fann að hann
hafði ekki meira við hana
að segja.
9.
Það var svo til dimmt
þegar þau loks náðu niður
að þorpinu. Fjallið gnæfði
sigrihrósar.di yfir veslincs
Clare.
Hún hraðaði sér að bdhx-
om og settist inn í hann
meðan Gil grei /,di Moham-
eb. Þau óku af stað og hún
hallaði höfðinu að baki bíl-
sætisins og barðist við grát-
inn, EiMfðartími leið unz
þau komu að sjúkrahúsinu.
Það var ekki fyrr en þau
• voru komin inn um hiiðið
að þau veittu því eftirtekt
ag varðmaðurinn hafði ekki
tekið undir kveðju þeirra,
Gil leit við; chowkidarinn
stóð undir luktinni við hlið
ið og starði á eftir þeim.
.,Þetta er einkennilegt,"
sagði Clare undrandi. Gil
svaraði engu. Hann nam
staðar fyrir framan aðal-
dyrnar. Um leið og þau
gengu eftir ganginum kom
ein af kashmirsku hjúkrun-
arkonunum út á ganginn.
Þegar hún sá þau hvarf hún
aftur eins og krabbi, sem
leitar í skjól. Gil nam stað-
ar og lagði undir flatt eins og
hann viidi hlusta eftir
hvískri og pískri. Hann dró
niður rennilásinn í jakkan-
um, fór hægt úr honum og
braut hann vandlega sam-
an.
„Það er eitthvað að“, taut
aði hann. „Er ekki eitt slys
ið nóg á dag?“
'&vo gekk hann á^ram °S
barði að dyrum hjá ungfrú
Bondgreen og gekk inn án
þess að bíða svars.
Yfiihjúkrunarkonan sat
við sknifborðið með penn-
ann í hendinni. Hún reis á
fætur þgar þau komu ínn.
„Hvað er að?“ spurði Gil
með ótrúlega glaðlegi'i rödd.
Þær eru farnar. Niia og
Devi eru farnar. Ég hef
svikið þig, Gil. Ég gat ekki
ráðið Við herra Basu.“
En hvað klukkan tifar
hátt, hugsaði Clare sem
lömuð í kyrrðinni, sem
fylgdi orðum hennar. Gil leit
á Olare og hún var sann-
færð um að hann væri að
hugsa um að það var hún,
sem taldi hann á að fara.
Hann hefði verið kyrr ef
hún Oiefði ekki beðið hann
um að fara.
..Segðu mér hvað skeði,
Lillian“, sagði hann.
„Það er ekki mákið að
segja. Hann kom hér rétt
14
Aðalfundur
BSSR
BYGGINGARSAMVINNUFÉ
i LAG starfsmanna Reykjavíkur
fyrir matinn. Hann var ó-1 Eæjar hélt aðalfund sinn 20.
sköp elskulegur maður, vin- þ m
gjarnlegur °S hræddur um | Formaður félagsins, Valgarð
að vei'a fyrir. Hann sagði Briem foi’stjóri, setti fundinn
að systir sín hefði neytt sig og minntist þess að 16. nóv. sl.
tii að fara og hann bað mig varð félagið 15 ára.
mai’gfaldlega að afsaka að | Félagið hefur alls lánað með
hann ónáðaði mig, en hann jimUm. sínum kr. 10.905.000.00
vildi heldur tala við mig á þessum árum en það fé hefur
en yfirlækninn, því ég væri félagið fengið að lánij fyrst fra
Eftirlaunasjóði Reykjavíkur
kona og skildi betur tilfinn
ingar frú Surat.“
„Smjaður.“ sagði Gil lágt.
,,Já, og það hafði tilætluð
áhrrif. En ég svaraði hon-
um eins og við höfðum kcm
ið okkur saman um. Við
ræddum það um stund og
bæjar, en síðari árin hjá Lífeyr
issjóði starfsmanna Reykjavík
urbæjar.
Auk þessa hefur Byggingar
samvinnufélag starfsmanna
Reykjavíkurbæjar gefið út 4 fl.
ríkistryggðra skuldabréfa, alls
sv0 lét hann sig. Svo spurði ag upphæð kr 2.010.00.00.
hann hvort hann gætx fengxð, úr stjórn féUgsins áttu að
eitthvað að borða her na- g£mga Qunnar Gíslason og Jón
lægt og svo ...
„Svo bauðstu honum að
borða með þér?“
„En Gil, hann virtist svo
hættulaus svo meinlaus ...“
„Og svo?“
„Við borðuðum saman
hérna inni og hann talaði
um stúlkurnar. Hann virðist
mj!ög hændur að þeim.“
„Það er hann líka senni-
lega. Hann héldur að hann
sé að gera það sem þeim sé
fyrir hztu, en satt að segja
er hann að eyðileggja lif
þeirra. Hann þjáist af mjög
algengum misskilningi —
hann heldur að hann þekki
þær. Hann á eftir að sjá að
enginn maður getur þekkt
annan mann til fulls.“ Um
•leið og hann sagði þetta leit
hann hugsandi á Clare, en
svo yppti hann öxlum og
sagði við ugfrú Bondgreen.
„Hvernig fékk hann þær
með sér?“
Hann bað um að fá að
tala við þær eftir matinn.
Sagði að það væri leitt ef
hann hefði ferðazt alla þessa
leið án þess að fá að sjá
þær, það gæti ekki gert
neitt til fyrst þær vildu alls
ekki fara. Og ég samþykkti
það.“
„Okkur hefur víst báðum
skjátlazt illilega í dag. Jæja,
Lillian, þú sendir éftir
þeim?“
„Þær voru ekki fyrr
komnar inn en hann for að
þylja yfir þeim á máli, sem
ég ekki skildi.“
„Á bengöisku," skaut <H1
inn í. „Frú Surat er frá hér
Jósefsson.
Voru þeir báðir endurkosnir.
Aðrir í stjórn tru Lárus Guð-
bjartss., Guðmundur Halldórs
son og Valgarð Briem.
Ódýr blóm
Blóma- og grænmetis-
markaðurinn
Laugavegj 63.
Blómaskálinn
v. Kársnesbraut
og Nýbýlaveg.
• Opið daglega 10—101
RÓSIR
Túlipanar
Pottaplöntur
Páskaliljur
Pottamold
Pottar
Pottagrindur.
Sendum heim!
Hannes á horninu.
Framhald af 2. síðu.
hætta því ef það hefur ekki borið
þann árangur, sem vænst var.
Það er ekki ástæða til að halda
við skipulagi sem reynist í fram-
kvæmdinni ekki ibetra en það
sem áður var, en veldur hins
vegar miklu meiri óánægju.
Hannes á horninu.
Gróðrastöðin
við Miklatorg.
Símar 22 8 22
19 7 75.
LAUNDROMAT
ÞVOTTAVÉUN
Westinghouse
Til fermingargjafa:
Skautar
Skíði
Bakpokar
Svefnpokar
Vindsængur
Ferðaprímusar
Skíðaskór
Knattspyrnuskór
Sundskýlur
Sundbolir
Útiæfingaföt
Aflraunargormar
Sjónaukar
ALLT TIL IÞROTTA
IÐKANA
HELLAS
Skólavörðustíg 17
Sími 15196.
er einhver
sú fullkomnasta,
sem völ er a.
1 ‘
HAGKVÆMIR.
GREIÐSLUSKILMÁLAR 4
Sölustaöir:
'1
DRATTARVELAR H.F
HAFNARSTRÆTI 23 - SÍMI 18395.
KAUPFÉLÖGIN
Alþý^ublaðið -— 28. maiz 1961.