Alþýðublaðið - 28.03.1961, Page 16

Alþýðublaðið - 28.03.1961, Page 16
Tillaga frá Eggerti G. samþykkt. SAMEINAÐ alþingi sam- jþykkti í gær með 35 samhljóða atkvæðum þingsályktunartil- íl'igu Eggert G. Þorsteinssonar Úíu rannsókn á hagkvæmni auk - ákvæðisvinnu. Benedikt Gröndal haíði framsögu fyrir áliti allsherjarnefndar, er mælti einróma með samþykkt tífíögunnar með smávægilegum orðaíagshreytingum. Hafði WÆtíidm leitað umsagnar ÁSÍ og ¥VI_ sem bæði mæltu með tillögunni. JFlutningsmaður tók til máls, þakkaði nefndinni afgreiðslu ' ’ ’ málsins og kvaðst vænta þess, að rannsókn sú, er tillagan kveð ur á um, fari fram hið allra fyrsta. Eftir breytinguna hljóð ar tillagan á þessa leið: . vAIþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta í sam ráði og samvinnu við samtök launþega og vinnuveitenda fram fara rannsókn á, hvort ekki sé hagkvæmt að koma á aukinni ákvæðisvinnu í hin- um ýmsu starfsgreinum í þjóð félaginu, m. a. með hliðsjón af aukinni reynslu nágranna- þjóða okkar í þeim efnum. Leiði rannsóknin í ljós, að aukin ákvæðisvinna sé þjóð- hagslega æskileg, heimilar al þingi ríkisstjórninni að veita j nauðsynlega aðstoð og fyrir- greiðslu í samráði og samstarfi j við fyrrgreinda aðila,“ FRUMVARP til sveitar- sljórnarlaga var samþykkt sem lög frá aiþingi 1 gær með 28 samhljóða atkvæðum. Þá voru samþykkt lög urn fræðslu- myndasafn ríkisins með 24 samhljóða atkvæðum. 11 ÁLYKTANIR GERÐAR 24 mál voru á dagskrá fund- arins í gær. Voru 11 þingsálykt unartillögur samþykktar 9 vís- •að til nefnd?,_en 4 teknar út af Framh. á 14. síðu. KOMMAR SELiA VARNA MÁLIN FYRIR STÓLANA KOMMUNISTAR hafa misst af tækifærinu í landhelgismál intx til að slíta ísland úr sam starfi við aðrar lýðræðisþjóðir, og því hefja þeir nýja sókn í varnarmáluaum, sagði Guð 30000 stolið INNBROT var framið í fyvrinótt í Laugaráshíó. Stolið var rúmlega 30 þúsund krón- uP\J..penýngum sem inn höfðu kornið fyrir miða- og sæigætis sölti. Penlng’amir voru geymdir í sýningarklefanum í tveim borð kössum, Þjófurinn komst þar iíjn með því að brjóta upp bcrrðir og lúgur. Hann fann veíkfæri í klefanum til að þrjóta upp peningakassana. Peningamir voru geymdir x þíoinii fyrir tilviljun. mundur I. Guðmundsson utan ríkisráðherra í útvarpsumræð unum í gær. I þvi sambantli minnti ráðherrann á. að komm únistar hefðu steinhætt að minn ast á brottlör hersins, þegar þeir áttu sæti í ríkisstjórn, og sam kvæmt samþykkt Sósíalista flokksins, hefur miðstjórn hans heimild til að ákveða, hvenær brottför hersins verði úrslita skilyrði um stjórnarþátttöku. Guðmundur sagði. að það fólk, sem beðið er að undir skrifa yfirlýsingu kommúnista í varnarmálunum ætti heimt ingu á að vita, hvenær komm únistar muni falla frá stefnu sinni í þeim málum og verzla með hana fyrir ráðherrastóla. Hann benti á, að fortíð komm únista væri slík, að það hlyti að verða erfitt fyrir framsóknar menn að ganga með þeim í þess um málum. Ráðherrann sagði, að íslend- ingum hefðu sjaldan verið gef in verri ráð í nokkru máli eji stjórnarandstaðan gaf þjóðinni í landhelgismálinu. Þjóðin hefði verið í hættu á að missa þá samúð, sem hún hefði notið erlendis, þar sem neitun á að tala við aðra var erlendis talin mjög ósanngjörn. Við hefðum því unnið tvöfaldan sigur í málinu: Leyst deiluna og feng- ið meiri landhelgi en áður, og sýnt að við vildum leysa deilur með friðsamlegum hætti. Guð jmundur taldi það ekki sterkan leik smáþjóðar í milliríkjavið- skiptum að hegða sér þannig, að allt væri byggt á smæð hennar. Um efnahagsmálin sagði ut- anríkisráðherra, að hvorugur st j órnarandstöðuflokkanna hefði neitt fram að færa um lausn þeirra, Hann rakti mörg mál, sem stjórnin hefði komið fram síðustu vikur til nagsbóta fyrir þjóðina, síðast jafnlauna frumvarp kvenna og karla, sem samþykkt var á alþingi í gær. Íbróttasíðan er I...HUslðán Guðmundur rifjaði nokkuð upp lok vinstri stjórnarinnar, er Hermann Jónasson neitaði ósk Alþýðuflokksins um að leggja lausn efnahagsmálanna fyrir alþingi, en fylgdi ráðum kommúnista um að ganga fyrir álþýðusambandsþing, Með því gerðu kommúnistar það eitt að niðurlægja forsætisráðherra sinn. Hins vegar kvað Guð- mundur þessa atburði hafa markað tímamót, þar sem vinstristjórnin endaði og sam- starf framsóknar við komm- ista byrjaði að marki um þetta leyti. Umræðurnar í gær voru yfir leitt hógværar, og kom ekki margt nýtt fram hjá stjórnar- andstæðingum, sem þeir ekki hafa sagt ótal sinnum áður. — Var málflutningur þingmanna stjórnarflokkanna mun mál- efnalegri og heiðarlegri, en byggðist ekki á hártogunum og slagorðum eins og hjá and- stöðunni. Síðari ræðumaður Alþýðu- flokksins var Birgir Finnsson, og mun blaðið skýra frá ræðu hans á; morgun. SL. laugardag var hér í liöfninni staddur fær- eyskur togari, Gullberg frá Vestmannahavn. Tog- arinn er um 800 tonn og eru tíu þeirra að veiðum vrð ísland. Gullberg var að veiðum á Eldeyjar- grunni og ætlaði á veiðar aftur á laugardaginn. — Skipstjóri er Johan Jak- odorus, Myndhi sýnir 2 af skipshöfninni og er það ufsi, sem hangir um allt skrpið, en siginn ufsi er uppáhaldsmatur Færey- inga. Ljósm. St. Nik. MmHMWHHHMUWHMMW BÁTURINN MIKLAR LÍKUR eiu til þess, að háturinn Auður djúp- úðga, HÚ. 12, frá Skagaströnd hafi farizt fyrir lielgrna í of- viðri, þegar hann var á leið vestur yfir Húnaflóa. Á sunnudag leitaði Rán, flugvél landhelgisgæzlunnar á þessum slóðum, en varð einsk is vör. Auður djúpúðga er að eins 10 lestir að stærð og vel búin að öllu leyti og hafði m. a. gúmmíbjörgunarbát. Bátur- inn var á leið frá Skagaströnd til Akraness, en á Skagaströnd hafði Karl Sigurðsson frá Akranesi fest kaup á bátnum. Á bátnum voru 2 menn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.