Alþýðublaðið - 05.04.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.04.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUÖLAÐIÐ } -rsýröp er best. fæst í r 1 Bifreiðarstjórar! Framhalds-stofnfundur Bifreiðarstjórafélagsins verður haldinn í Alþýðuhúsinu á morgun (miðvd.) kl. 7 síðd. Aríðandi aö ailir mæti! TJ ix cl i i* l> ií n i ii g s 11 e f ii (I i ii r Fregnir ad norðan herma, að íisk og síldari.fli >é ^töðugt tölu- verður á Eyjafírði alveg inta á Poll. Rnðnr ferst. A annan páska- dagsmorgun skeði það hörmulega slys á Giljum i Mýrdal, að Jón Árnasvn, IJ ára piltur, lenti frtm af hengju, er hann var að hlaupa fyrir kindur og beið bana af. Kirkjnhljótnleikar þeir, sem Páli ísOlfsson stendur fyrir, veiða endurteknir á morgun, Trúlofnn sfna birtu á sunnu daginn frk. Hulda Clausen og Stefán Sigurðsson bakari. Hæstaréttardónmr féll í þjófn- aðarmalunum œiklu í gærmjrgun. Helstu breytingarnar á héraðs- dóminum eru þær að refsing Viðar Vík hefir verið hækkuð um 2X5 daga upp I 6X5 og ó hann ad verða burt úr landi er hann hefii afplánuð refsinguna. Guðjón Gað- mundssoa hefir verið dæmdur í 2X5 daga fangelsi (aður 3X5) og Gísli Sigurbjarnarson í 8 mán- aða betrunarhúsvinnu (áður 9 mánuði). lítlenðar jrétiir. i ■ ---;— Nikita danðitr. Nikita, sem var konungur í Montenegro (Svartfjallaíandi) fyrir heimsstyrjöldina, er látinn í Anti- bes f Frakklandi. Austurríkismenn tóku Montenegro herskyldi fyrri hluta stríðsins og flúði Nikita þá til Frakklands. En þegar Austur- rfki og Þýzkaland byðu ósigur, beittu Serbar ofbeldi gegn Monte negrobúum og sameinuðu það Setbíu (eða Jugoslavíu eins og landið heitir nú). Siðan hafa Mon- tefflegrobúar, að þvf er vlrðist, saett sig við þetta, . Frönsku kommftnistarnir. ’ Loriot, Souvarine, Moaat o. fl., sem teknir voru höndum í alls hefjarverkfallinnu í maí f fyrra, hafa nú Ioks verið settir fyrir rétt AHs eru það 10 metm, sem kærð- Ir íru fyrir að hafa reynt að koma af stað byltingu í Frakk- landi þá. Stríð milli Panama og Costariea. í byrjun Marzmánaðar lenti í stríði milli smálýðveldanna Pana- ma og Costarica f Mið Amerfku, og var orsökin þrætuland eitt Hafði Castorica betur f fyrstu, en síðan hallaði á hjá þeim. Að sögn er stríð þetta nú bújð að vera. Til sölu: 20 stólar 6 smáborð 2 húsklukkur I blómsturborð (gylt) 10 blómsturpóttar með blómum 10 blómsturgtös með blómum 8 Ijósakrónur stórar og smáar 4 gas-suðuvélar (litið notaðar) 1 gasmælir 2 kolaofnar I stór eldavél i stórt matborð (12 manna) og margt fleira smávegis. Aliir þessir raunir eru tii sölu 0 g sýnis á Cafe Fjallkonan. Konur, gerið börnin ykkar hraust, G fið þeim tvær matskeiðar á dag af gufubræddu lýsi; fæst hvergi betra en í matvöruverziuninni Voa. Nýkomnar birgðir af Jokul-fiski og rikling. Allar nauðsynlegar kornvörur fyrirliggjándi. Hreinlæt- isvörur, fægilögur, ostar, kæfa, smjör, tólg, smjörlíki, dósamjólit, saltkjöt, mikið af niðursuðu, þifrk- aðir og ferskir ávextir, hið bragð- góða kaffi, brent og malað. ex* port, kókó, Konsum-suflusúkkt*’ laði, hveiti nr. 1, alt til bökunar. Til Ijósa sólarljós, spritt, ekki til að drekka, en drekkum útlenda maltextrakt, gosdrykki, ávaxtavfm frá Mími og hinn heilnæma og góða magabitter Kfna lífselexir, Margt nauðsynlegt ótalið. Geri® kaup í Von á nauðsynjum yðar. Vinsaml. — Gunnar S. Sigu Assoi* Gfóö stúlka óskast í vsst a. v. á. JPrjón er tekið á Lgv. .59 uppi, góð og fljót vinna, — Eiíff Jónsdóttir. ^ —w——i ■»—mtaF K aupid Alþýdublaðiðl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.