Alþýðublaðið - 11.05.1961, Qupperneq 1
Afhenti kon-
ungi trúnaðar-
bréf sitt
HINN 5. maí sl. afhenti Pétur
Thorsteinsson konungi Grikk-
lands trúnaðarbréf sitt sem am.
bassador íslaads í Grikklandi,
Hafnarfirði, með 1037 tonn,
Dorfi, Patreksfirði, meö rúm.
Maríus Héðinsson,
1000 tonn og Helga, Rvík, meíí
1000,
LÉLEG VERTÍÐ
Vertíðin sem nú er á enda hefi
ur verið mjög lóleg og munu út
gerðarmenn margir á heijai-
þröm að henni lokinni. Hvergí
mun ástandið bó eins slæmt og!
í Vestmannaeyjum, þar sem Ú6
koman er verri veri.ið en liklega
nokkru sinni fyrr í sögunni.
Ljós á hafinu
VERTÍÐ lýkur £ dag —
sanrkvæmt almanakinu.
Oddur Ólafsson tók
myndina um borð í Sæ-
fellinu frá Ólafsvík. Þil-
farsljósrn lýsa sjómönn-
unum, umhverfið er ern
tómt myrkur.
LOKADAGURINN er í
dag. Af því tilefni leitaði
Alþýðufolaðið sér upplýs-
inga um það í gær hvaða
bátur væri hæstur og
kom í ljós, að Héðinn
heldur enn forustunni
með 1060 tonn. Er því
útlit fyrír, að skipstjór-
inn á Héðni, Maríus Héð
insson, verði aflakóngur
í ár.
Aðrir bátar sem eru aflaháir
eru þessir: Ólafur Magnússon,
Keflavík, með 1034 tonn, Fákur
Slysavarnafélag
ið efnir í dag til
merkjasölu til á-
góða fyrir starí-
semi sína. Tilef.n
ið er lokadagur-
inn. Alþýðublað
iö hvetur börn>n
til að selja og
fólkið til að
iraupa
Nytsömu sakleysingjarnir
fá kaldar kvebjur
mwwwwwwwvwmmww
EETIRLEIKUR Keflavíkur- | ef hún verði eins og gangan sið-
göngunnar hefur orðið söguleg- j astliðinn sunnudag.
ur. Megnasta óánægja, sundrung \ Ástæðan fyrir hinni megnu ó-
og deilur loga í röðum göngu , ánægju kommúnista eru ræður
manna, og deila þeir innbirðis af : þær, sem fluttar voru á útifund
heift. Verstir eru kommúnistar, j inum í Lækjargötu að lokinni
sem hafa við orð, að vonandi1 göngunni. Sérstaklega eru þeir
verði aldrei slík ganga franiar, ( óánægðir með ræður þjóðvarnar
og framsóknarmanna, sem þeim
finnst hafa verið snerpu- og eld
móðslausar.
Kommúnist-jr, eru fokvondir
yfir því, hversu mikinn hlut þess
ir aðilar fengu í fundinum og
finnst þeir hafa gereyðilagt
5. s/ðo
með búselu í Boan
HLERAÐ
Blaðið hefur hlerað:
AÐ þegar Iðnaðarbankinn
flytji í nýja húsið, fái
farmiðaafgTeiðsla Flug
félags íslands í Lækjar-
götu húsnæði hans og
farmrðaafgreiðsla Loft
leiða húsnæði F.Í.