Alþýðublaðið - 11.05.1961, Page 5
Sigga Vigga
Hafskip
nýtt skip
5., MAÍ sl. unflinituðu þeir |
Gísli Gíslason, stórkaupmaður,
Vestmannaeyjum, formaður !
stjórnar, Hafskip h.f. og Sigurð-
ur Njálsson, framkvæmdastjóri,!
samning um smíð'i flutninga-
skips frá skipasmtðastöðinni B.
W. Kremer Soh.i, Élmshorn, V-
Þýzkalandi, en skipasmíðastöö
þessi er að góðu kunn hér á
landi og hefur Iiún byggt stál-
fiskiskip fyrir íslendiuga auk
m.s. Laxá, sem líafskip hf. lét
byggja þar og afhent var félag-
inu í desember 1959. I
Hið nýja skip verður byggt J
sem „shelterdekkskip*- 1C25 t. j
d.w., sem opið ðg 1700 tonn
d. w. sém lokað. Lestarrými þess
er áætlað 73000 rúmfet Skipið
verður búið 1050 hestafla Deutz
dieselvél, auk 3 hjálparvéia.
Ganghraði er áætlaður 12 sjó-
mílur. Öll nýtízku siglingartæki
verða í skipinu. Áætlað er, að
skipið verði tilbúið í apríl-maí
1962
Fimmtugur á morgun:
Pétur Halldórsson
FIMMTUGUR verður á morg-
un Pétur Halldórsson, deildar-
stjóri í slysadeild Tryggingar-
etofnunar ríkisins. Pétur er Aust
firðingur að ætt, fæddur í Ham-
borg í Pljótsdal, sonur hjónanna
Halldórs Stefánssonar alþingis-
manns og konu hans Bjargar
Halldórsdóttur
Pétur lauk gagnfræðaprófi og
einnig prófi
við Samvinnu-
skólann. Gerð-
ht hanr. síðan
starfsmaður
hjá Brunabóta
félagi- íslands.
Vann hann í
slysatrygging
ardeild félags-
ins, eu er
Trygginga-
stofnun ríkisins tók til starfa
1936 voru slysatryggingar ílutt-
ar þangað og varð Pétur þá
deildarstjóri við slysadeild
Tryggingastofnunarinnar.
Pétur síarfaðj mikið i samtök
um ungra jafnaoarmanna á unga
aldri og var rn. u. formaður Sam
bands ungra jafnaðarmanna um
6 ára skeið. Hefur hann alla tíð
unnið vel fyrir Alþýouflokkinn
og jafnaðarstefnuna. Alþvðublað
ið óskai Pétri tii hamingju með
f immtugsafmæ! ið.
Á Grænlandi
Framh. af bls. 3.
anríkisþjónustuna og hefur síð
an sfarfað í henni, m. a. í Kína,
Vín, Prag, Aþenu, London,
Washington og Godthaab. —
Ambassadorinn var hann fyrsti
maður bandaríska utanríkis-
ráðuneytisins í Grænlandi og
dvaldi -tvö ár og hálft í Godt-
haab á styrjaldarárunum.
Hann hefur undanfarið starfað
í Washington sem einn æðsti
embættismaður þess, þeirra er
fara með málefni Afríku.
„Týnt? Ekki það ég viti.“
HNAKKR
Framhald af 1, síöu.
þann eldmóð, er gangan hafi
skapað. Fara kammúnistar háðs
orðum um framsóknarræðu-
menn, sem ekki nenntu uð ganga
með, en komu í Iúxusbílum frá
heimilum sínum til að ávarpa
„vegþreytta göngumcnn“.
Sérstaklega mun Hallrtór frá
Kirkjubóli hafa farið í taugar
kommúnista, því hann hélt sér
vandlega [að þeirri íínu, sem Ey
steinn lagði í Tímanum fyrir
Samvinnutryggingar
endurgreiða 7-3 millj.
Á AÐALFUNDI Samvinnu-
trygginga og Líftryggingafé-
lagsins Andvöku, sem haldinn
vajf á Selfossi í gær, var
samþykkt að endurgreiða
þeim, sem tryggt höfðu hjá
félaginu kr. 7.380.906.. Á fund
ímim kom í ljós að heildar-
tekjur Samvtjnnutrygginga á
árinu 1960 námu 84,7 millj-
ónum króna, og höfðu aukizt
11 m 21,3 millj. frá árinu áður,
eða um 33,5%.
Á árinu 1960, sem var 14
rei'kningsár Samvinnutrygg-
inga og 11. reikningsár And-
VÖku, námu tjón 59,8 mihjón
mn króna, sem er 5,3 milljón-
um hæpri up'chæð en árið
1959. Með fyrrnefndri endur-
greiðslu tekjuafgangs til
hinna tryggðu hafa Samvinnu
tryggingar endurgreitt til
tryggingataíkanna frá þvi að
byrjað var að útihluta tekju-
afgangi árið 1949, 29.370.94|J
'krónum.
Miðað við iðgjiöld lækkar
kostnaðar-.,próisentan“ úr
10% 1959 í 9,2% 1960. Ið-
gjaöda- og tjónasjóðir félagis-
ins námu í ársiok 109,9 millj
ónum, og höfðu aukizt um
24.8 miilj. á árinu. Útlán.fé-
lagsins nárou 62,4 millj. í árs
lok.
Líftryggingafélagið And-
vaka gaf á árinu út 196 ný
llSftrygginga'skírteini samtals
að upphæð 5.654.000 kr. Voru
8887 'líftryggingaskírteini í
gildi í árslok 1960, — og nam
tryggingastcfninn þá rösklega
102,4 mi'llj'. Iðgjaldatekjur fé
lagsins námu 2.7 millj.
StjÓm félaganna skipa nú:
Erlendur Einarsson form., ís-
leifur Högnason, Jakob Frí-
mannsson, Karvel Ö.gmunds-
son og Kjartan Ófafsson.
Framkvæmdastjóri félaganna
ler Ásgeij. Magnússon, en auk
hans eru í framkivæmdastjóm
þeir Bjöm Vilmundarson og
Jón Rafn Guðmundisson.
skömmu og sagði meðal annars:
„Hlutleysi og afskiftaleysi veitir
ekkert öryggi.. . sýnisi eðlilegt,
að þjóðir skipi sér saman í stærri
heildir og standi hver með ann
arri“. Þetta er þveröíugt við til-
gang kommúnista með göngunni,
að vinna að hlutleysi íslands,
eins og Rússar vilja. Halldór
sagði ennfremur: „Ég fyrir mitt
leyti trúi því; að Atlantshafs-
bandalagið og þátttaka íslend-
inga í því, hafi átt þátt í að draga
úr stríðshættu. Og að sjálísógðu
stendur hin íslenzka þjóð við aila
samninga og skúulbindingar,
sem hún hefur ger . .
Slík ræða, flutt af fi'amsóknar
Voru ræður þessara
manna, er 61 tnóls tóku,
mjög slappar og lausar við
alla þá snerpu. er hæfði
þeim eldmóði er gangan 1
hafði skapað. Tveir ræðu-1
manna, þeir Einar Eigurðs- '
son og Örlygur HAlfdánar-
spn. fluitu skáMiegar og
gnðfræðilegar eintaishug-
leiðingar. Halldór frá
Kirkjubóii sagði ekkert
nema: Haitn mér — slepptu
mér Nató. öðrum ræðu-
mönnuro tókst þvi miður
ekkj að ná eyrum áheyr-
enda gOiaín deyfðar qg
snerpuleyaih
Svona lýsir kommúnistablaðið
Utsýn nokkrum hinna nytsömu
sakleysinga, sem sagt er frá hér
í fréttinni.
manni, var ekki það, sem æst-
ustu kommúnistar höfðu búizt
víð að heyra að launum. er þeir
höfðu gengið allan daginn frá
Keflavík. Reiði þeirra er óskaj*
leg.
Bezta sönnunin fyrir því á-.
standi, sem skapazt hefur eftir
útifundinn, er í sjálfu málgagni
Al.þýðúbandaiagsins, Útsýr>. Þar
segir um útifundinn svo í rnifl
vikudagsbíaði á fremstu síðu:
„Voru ræðuv þessara m.inri^
er til máls tókn, mjóg slappar
og lausar við alia snerpu, cr
hæfði þeim eldmóði er gangan
hafði skapað. Tveir raðumanna,
þeir Einar Sigurðsson og Örlyjj
ur Hálfdánarson, fluttu skáld-
legar og guðfræðilega." eintals-
hugleiðingar, Ilalldór frá Kirkju
bóli sagffi ckkert nema: Hallíi*
mér — slepptu mér Nató., Öffrum
ræffumönnum tókst því miður
ekki aff ná eyrmn áheyrentla
sökum deyfðar og snerpuleysis“.
GAGNFRÆÐASKÓLA Verk-
náms var sagt upp 2. maí. í skól
anum voru 306 nemendur. 140
nemendur luku miðskóiaprófá
og 120 gagnfræffaprófi.
Hæstu einkunnir við gagn-
fræðapróf hlutu lngibjörg Baict
ursdóttir 8,95, Edda Gísladóttir
8,89 og Jón Guðmundsson 8.75,
Þau hlutu öll verðlaun.
Að loknu prófj fóru gagnfræfl
ingarnir í .þriggja daga ferð auslt
ur að Kirkjubæjarklaustri.
Alþýðublaðið — 11. maá 1961 §