Alþýðublaðið - 11.05.1961, Side 7
MWWWWWWtWiWmWWWWWWWWtWWiWWWiWWiWWWWWiWiWWX
EKKl þykir ólíklegt að Rússar noti nokkuð aðra
aðferð við að skjóta upp eldflaugum sínum en
þá, sem notuð hefur verið í Bandaríkjuntun. Eld
flauginni er komið á mikinn hraða á risastórum
sleða, sem liggur fyrst niður brekku, síðan góða
leið eftir jafnsléttu og loks upp í móti í tölu-
verðan halla. Rafmagnsmótor knýr eldflaugina
og sleðann fyrsta áfangann niður brautina. Þeg-
ar náð er 375 mflna hraða á brautinni kviknar í
eldflaug sleðans og nálægt enda hinnar 12 mílna
brautar er hraði hans orðinn 1900 mílur á klst.
Þar er forautin orðin 6000 fetá há með 45 gráðu
halia og forennur þá sleðaflaugin út, en kviknar
á mótorum geimflaugarinnar sjálfrar, sem þýtur
með ofsahraða út í geiminn.
Ótrúlegast í fregninni er
það, að sagt er, að sleðinn
sé á hjólum — en á þeim
hraða og' með þeirri hraða-
auknrngu, sem urn er að
ræða, nægja hjól alls ekki,
heldur yrði sleðinn að vera
á skíðum. Slíkir eldflauga-
sleðar, á teinum hafa verið
mikið notaðir í tilraunum i
Bandaríkjunum.
Helzti kostur slíkrar að-
ferðar er sá, að allur kraft-
ur hjálpareldflaugarinnar
fer í að auka hraða hlassins,
þar, sem hins vegar í „beint
upp“ aðferðinni verður
hjálparflaugin að bera all..
an þung;a geimfarsins líka.
í skotum Bandaríkjamanna
hefur aðaleldflaugin aðelns
verið komin um 40 mílur
ADFERÐ RUSSA
VID GEIMSKOT
FRANSKA blaðið L’Auto
Journal segir, að geimförum
Rússa sé skotið á loffc af
risastórri rennibraut í Altai
fjöllum í Mongólíu.. Þetta
getur þýtt, að hylki því, sem
Gagarin fór í umhverfis
jörðina hafi verið skotið á
loft af eldflaug, sem hafi
verið litlu stærri en am-
eríska Atlasflaugin.
Grein franska blaðsins er
sögð byggð á upplýsingum
frá tæknifræðingum, sem
komið hafi frá Rússlandi og
brezka blaðið Observer,
sem hefur borið greinina
undir brezkan eldflauga-
fræðing, hefur eftir honum,
að aðferðin sé tæknilega
framkvæmanleg og gæti
haft ýmsa kosti. Aðalgall-
ínn mundi vera hinn gifur-
legi kostnaður við byggingu
brautarinnar, erfiðleikarnir
við að teikna hana þannig,
að hún geti skotið ýmsum
stærðum eldflauga og loks
sú staðreynd, að með þess-
ari braut væri aðeins hægt
!að skjóta eldflaugum í eina
átt.
Á þessa síðustu sfaðreynd
er lögð áherzla, þar eð hún
styðji staðliæfingu frönsku
greinarinnar — því að öil
geimskot Rússa virðast til
þessa hafa verið gerð með
sama 65 gráðu horninu mið
að við miðbaug.
Samkvæmt frönsku grein
inni er rennibrautin uálega
13 mílna (um 20 km.) löng,
hefst með 400 feta hárr'i
brekku, er síðaii lárétt
nokkrrtr mílur og hallast
síðan upp að skoístaðnum,
sem er í 6000 feta hæð og
iMwwwHMmwmmwww
er halli brautarinnar þá 45
gráður.
Geimflaugin er sögð hvíla
á geisistórum sleða, sem
rennur eftir spori. Raf-
magnsmótorar knýja sleð-
ann niður brekkuna og eftir
jafnsléttunni með 375 mílna
hraða á klst. I»á kviknar á
hjálpareldflaug í sleðanum,
sem knýr hlassið upp í ná-
lega 1900 milna hraða á
klst.
Skammt frá enda brautar-
innar kviknar á vélum eld-
flaugarinnar sjálfrar, og hef
ur, hún sig til flugs af sleð-
anum, en hann er hins vegar
stöðvaður með fanhlíf..
upp, á tæplega 2000 mílna
hraða, þegar hjálpareld-
flaugin er útbrunnin.
Samkvæmt frönsku grein
inni vinna Rússar. mikið af
verki fyrstu hjálpareld-
flaugarinnar á meðan þyngd
eldflaugarinnar hvílir enn á
sleðanum. Af þessu leið’ir,
að eldflaug, sem er litlu
stærri en t. d. ameriska Atl
as-eldflaugin, gæti skotið á
loft hinum mikla þunga,
sem Rússar hafa gert.
Ef þessu er þannig varið,
gæti hér verið um að ræða
eldflaugarnar T-3A, 90 feta
langdræga eldflaug (ICBM)
Framhald á 12. síðu.
London
vandamál
y - -SSST
ÞEIR, sem einhverntíma
hafa reykt „Kommandcr“
vindlinga, ættu að kannast
við húsið á árbakkanum
nær miðju myndarinnar, en
það, eins og önnur byggð í
stórborginni London veldur
mönnum nokkrum heila-
brotum um þessar mundir.
Sannleikurinn er sá. að þótt
borgin sé ferðafólki staður
gamalla bygginga, og íbúun
um heimabygs'ð, Þá er hún
ríkisstjórninni mikið vanda
mál. London er sem sagt of
stór og hún þarfnast dug-
legrar yfirstjórnar, en þa5
er ekki léttara að stjórna
henni en öðrum niiðstöðvum
mikils fólksfjölda.
Londoii þekur ná rúmlega
þrú þúsund ferkílómetra
svæði og þar búa nær niu
milljónir, manna, eða einn
sjötti alls mannfjölda
brezka samveldisins.
Nú hefur ríkisstjórnin
skipað nefnd tjl að gaum-
gæfa borgina — ekki siði og
háttu fólksins og ekki til
að komast íil botns í því,
hvers vegna þar er nær allt-
af rigning, heldur tii að
finna Ieiðir tii að bæla
stjórn borgarinnar
Þetta er fimmta nefndin,
sem skipuff hefur verið til
þessa verks á síðastliðnum
130 árum.
Myndin er af Wcstminst-
er, en þar liefur þingið ver-
ið til húsa síðau á 13. öld.
Borgin hefur síðan vaxið í
kringum þessa póiitisku mið
stöð, sem jafnframt gerði
staðinn að iniðstöð allrar
verzlunar rikisins. Borgin
sækir enn styrk sinn tii
bessa
punktar
ÁTÖK í Framsóknar-
flokknum vegna stefnu
flokksins í utanríkismálum
og hinnar nánu samvinna
við kommúnista fara iira'ð-
vaxandi. Nú kemur varla ÚG
eintak af Tímanum, þar sen*
ekki eru greinar með deil-
um um þessi mál. Það hefujr
þó vakið athygli, að blaðí#
birtir, greinar, sem era
hlynntar lýðræðisi’ikjunuii*
og samstarfi Tslands við þaa
undir yfirskriftinni „OrðicR
er frjálst“, en þannig auff-
kennir Tímum greinar, sem.
hann er ekki sjálíur sam-
mála. '
Nú virðast jafnvel forkólf
arnir vera farnir að óttasfc
þann leik, sem þcir hafa
haft í fr.tmmi. Eysleina
greip penna í hönd og mót-
mælti öllu hlutleysistali. ——
Jafnvel Þdraiinn er orðiiun
hræddur og telur það ráff-
legt að skrifa einn og elntt
leiðara með gagnrýni á
kommúnista.
• • •
ÞÓROBBDR skáld Guff-
mundsson frá Sandi lýsljl
því nýlega yfir í Tiinanum,
að honum mundi á enga»
hátt verffa geðfetld herseta
Rússa á íslandi, og ntundi
hann hiklaust vinna gcgtt
henni, ef til kæmi, af engut
minni djörfung og hann
skrifar gegn Bandaríkja-
mönnum nú.
Skyldi Þóroddur hafa
hugleitt, hvar þau eru, skáldl
in, sem hafa verið andstæff
hersetu Rússa í Eistlandi,
Lettlandi og Lithaugalandi?
Mundi Þóroddur, vilja skipta
um hlutskipti við þau?
• • •
EINAR Olgeirsson sltrif-
aði eldheita grein gegn herix
um í Þjóðvilj*ann á sunnu-
daginn og vegsamaði hina
heíjulegu baráttu kommtín-
ista í málinu allt frá striffs-
árum.
Það vantaði tvö tímabil
í frásögn Einars. Iíann
sleppti alveg þeirn tíma, er
Bandamenn börðust viö hliff
Rússa og Brynjólfur sagði,
að það mætti svo sannarlega
skjóta frá íslandi, ef þaff
kæmi Rússum að gagni!
Hitt tímabilið, sem Einar;
Olgeirsson nefndi ekki, er
vinstri stjórnina. Þá flulti
Einar sjálfur eftirminnilega
ræðu á alþingi (desember
1956) og sagði, ;að það værl
Framhald á 12. síðu.
Aiþýðuhlaðið
— 13.''rfiaí 1961 ; J